17.7.2015 | 21:59
Er einkavćđing?
í ađsigi í heilbrigđismálunum međ félagsstofnunum hjúkrunarfólks?
Ef svo er ţá er hún ekki núna ađ koma til fyrir baráttu hćgri manna og Friedmanista heldur hinu megin frá. Sósíalista megin.Endimörk kjarabaráttu heilbrigđisstéttanna er ađ fćra okkur einkavćđingartćkifćri sem viđ höfum mörg beđiđ eftir.
Hugsiđ ykkur, ef hillir undir ađ viđ getum minnkađ Landspítalann ađ einhverju leyti og náđ tökum á stjórninni í heilbrigđisgeiranum?
Vćntanlega fleiri og ţá minni spítalar munu verđa til og vinna verkin á grundvelli útbođa á ţjónustu. Lćknar munu skera ađ einhverju leyti eftir gjaldskrá, ţetta kostar venjulegur botnlangi, ţetta kostar nýr mjađmarliđur og ţetta kostar keisaraskurđur.
Hjúkrunarfrćđingar fá loks laun sem ţeir ákveđa fyrir sitt félag. Auđvitađ verđur ekki einokun á markađnum og einhverjir munu ţurfa ađ gefa afslátt til ađ fá vinnu. En ţetta á markađurinn ađ leysa eins og hjá verkfrćđingum.
Einkaréttir á störfum verđa ekki eins afgerandi og nú er. Erlend samkeppni kemur hugsanlega til á fleiri sviđum ţjóđlífsins en núna er.
Var ekki grunnhugsun Friedmans sú ađ ríkiđ greiddi aldrei meira en ákveđiđ gjald fyrir ákveđna ţjónustu, skólagöngu, lćknisverk eđa ţannig áfram. Fólkiđ hefđi val um hvađa skóla ţađ veldi fyrir börnin. Samkeppnissjónarmiđ kćmi ţar til á grundvelli marktćkra mćlikvarđa eins og hugsanlega samrćmdra prófa?
Sem sagt ţá hugsađi Friedman um hagsmuni heildarinnar sem á ađ borga. Ţađ vćri hvergi frír hádegisverđur í bođi hjá ríkinu ţví ţegnarnir borgi alltaf á endanum.
Ég verđ ađ segja ţađ fyrir mig, ţá skil ég ekki hvernig hćgt er ađ reka stóru ríkisfyrirtćkin eins og skólana og sjúkrahúsin og stjórna kostnađi ţeirra. Ţetta er svo yfirţyrmandi verkefni og viđkvćm og aflsmunur svo mikill. Viđ fólkiđ erum svo ofurseld gíslatöku hundrađa starfsgreinafélaga sem vilja ein ráđa starfsmati sínu ađ stjórnunarverkefniđ er ofurmannlegt. Ţvílíkt afreksfólk höfum viđ oft fengiđ í stjórnunarstörf til dćmis hjá Landspítalanum sem hafa getađ leyst ţessi flóknu verkefni fyrir okkur fólkiđ.
Ţess vegna finnst mér ađ einkavćđing myndi skila okkur betra ţjóđfélagi ţar sem hver einstaklingur fengi fleiri tćkifćri til ţroska og frama. Og meiri starfsánćgju líka. Ţađ er ekki ánćgjulegt fyrir okkur ađ hlusta á umönnunarfólkiđ okkar, sem mér finnst yfirleitt í návígi líkjast meira englum en mönnum, lýsa ţvi hvernig ţađ er ţrautpínt og bariđ áfram og síđan níddur af ţví skórinn launalega.
Möguleikarnir til breytinga eru víđa. Af hverju er til dćmis Flugumferđarstjórn bara rekin af ríkinu? Af hverju rekur ríkiđ Veđurstofu? RÚV? ÁTVR? Herjólf? Af hverju eru fleiri greinar ekki bođnar út?
Lögregla og her og dómstólar geta hinsvegar aldrei veriđ bođnir út. Ţó seta á Alţingi sé ţađ í raun og veru ţar sem ţar ríkir samkeppni um sćtin en ţó ekki launin,-ennţá.
Er ekki hćgt ađ breyta einhverju til hins betra? Erum viđ dćmd til ţessa ástands óbreytts?
Er einkavćđing ekki líkleg til ađ bćta hag fólksins?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Já nafni, thad er kaldhaedni örlaganna, ad hugmyndir um einkavaedingu í heilbrigdisgeiranum skuli koma frá starfsfólkinu sem thar vinnur. Thetta myndi sennilega spara ríkinu milljarda á hverju ári. Engar lífeyrisskuldbindingar og fleira sem hid opinbera losnar vid. Verdur fródlegt ad fylgjast med framvindu thessa máls.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan, thar sem nú geysar stóra stormur (55-60hnútar) og snjókoma.
Halldór Egill Guđnason, 18.7.2015 kl. 09:16
Mér sýnist ţetta vera hiđ besta mál. En óneitanlega hjákátlegt ađ fylgjast međ hjúkrunarfrćđingum reyna ađ halda ţví fram ađ ţetta sé ekki einkavćđing. Líklega trúa ţeir í einfeldni sinni ađ ađeins Ríkiđ geti einkavćtt.
Ragnhildur Kolka, 18.7.2015 kl. 10:47
Ef hjúkrunarfraedingar aetla sér ad stofna félag um thessa hugmynd, aettu their ad hugsa sig tvisvar um med thad ad hafa thad sjálfseignarstofnun. Thad rekstrarfyrirkomulag er baneitrad eins daemin sanna ( t.d. Eir ). Stjórnarmenn sjálfseignastofnana eru nánast einrádir um öll mál og geta gert nánast thad sem theim sýnist. Sennilega betur heima setid, en af stad farid med slíkan óskapnad og haett vid ad ádur en vardi, vaeru hjúrunarfraedingum skammtadur skítur úr hnefa í laun, en sjálfseignastofnunin hirti megnid af hagnadinum. Sá hagnadur rynni alveg örugglega ekki til verktakanna sem störfudu á vegum thessa glaepsamlega rekstrarforms.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 18.7.2015 kl. 14:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.