Leita í fréttum mbl.is

Er kerfillinn ćtur?

Svo segir í Fréttablađinu: 

 „Viđ ćtlum ekki ađ missa berjamóana okkar undir lúpínu,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bćjarstjóri í Hveragerđi, ţar sem hafiđ er átak gegn útbreiđslu lúpínu, kerfils og njóla. Bćjarráđ Hveragerđis sam- ţykkti átakiđ fyrir rúmri viku. Slá á alla lúpínu viđ Suđurlandsveg og í Ţverbrekkum og er ţví jafnframt beint til Hvergerđinga ađ slá kerfil og njóla „í öllum heimagörđum og hvar sem ţví verđur viđ komiđ“ eins og segir í samţykktinni.

Algjör sprenging hafi orđiđ í útbreiđslu lúpínu í íslenskri náttúru í sumar og ađ lúpína sé dćmi um ágenga erlenda plöntu sem numiđ hafi land og dreift sér um stór svćđi međ tilheyrandi neikvćđum áhrifum á lággróđur. „Nú er svo komiđ ađ sjá má smćrri breiđur lúpínu á víđ og dreif um bćinn og sérstaklega er ţađ áberandi í kringum ţjóđveginn og í móunum í kringum byggđina,“ segir í samţykktinni. „Viđ kćrum okkur ekki um ađ gróđurţekjan hjá okkur verđi svona einsleit. Hveragerđi er ekki nema níu ferkílómetrar ţannig ađ viđ eigum ađ geta haldiđ ákveđnum svćđum lausum viđ svona óvćru,“ segir Aldís.

Sem fyrr segir er skorađ á íbúa ađ taka ţátt í átakinu. „Umhverfisdeildin hjá okkur hefur veriđ vakandi fyrir ţví lengi ađ kerfill, njóli og lúpína eru ekki plöntur til ađ hafa inni í byggđinni. Ţađ er mikilvćgt ađ fólk geri sér grein fyrir ţví ađ ţetta eru ekki garđplöntur,“ segir bćjarstjórinn."

 

Svo er ţessi frátt í Mogga:

"„Ef viđ sjá­um hundasúr­ur í görđum bönk­um viđ upp á og spyrj­um hvort viđ meg­um taka ţćr,“ seg­ir veit­ingamađur­inn og einn eig­enda Slipps­ins í Eyj­um, Gísli Matth­ías Auđuns­son. Hann lokađi veit­ingastađnum í há­deg­inu í vik­unni til ţess ađ leita af hundasúr­um og öđrum jurt­um og birgja sig upp fyr­ir ţjóđhátíđ.

„Fólki finnst ţetta bara skemmti­legt. Ţetta er svo lítiđ bćj­ar­fé­lag og all­ir eru til­bún­ir ađ hjálpa,“ seg­ir Gísli ađspurđur hvernig fólk taki í ţessa heim­sókn.

Mat­reiđslan á Slippn­um er ör­lítiđ óhefđbund­in ţar sem veit­ingastađur­inn nýt­ir ađallega hrá­efni af eyj­unni. Kokk­ar og ţjón­ar hafa ţví gengiđ um í leit af blóđbergi, hundasúr­um, kerf­il, rabba­bara og öđrum jurt­um...."

Og svo ég segi mína meiningu um ţessar jurtir, ţá man ég ţađ frá ţví ég var ađ ríđa út í gamla daga međ pabba, Einari Sćm, Mánga Stephensen Stebba, Haffimann á Lafinu, Völundarfólkinu  og fleiri höfđingjum, hversu holtin voru grýtt og níđangursleg í kringum Reykjavík. Ţađ var helst ađ rćktunin hans Gvendar blinda skćri sig úr. Núna er holtin ţakin grćnum og stundum bláum breiđum af lúpínunni og landiđ er ađ breytast úr brúnu í grćnt. Ég líki ţví ekki saman hver breyting er á orđin bara á minni ćvi.

Og ţađ er stađreynd sem ég ţekki sjálfur, ađ lúpínan fer ekki yfir íslenskan berjamó. Og ađ hún hopar sjálf fyrir grasi og birki ţegar hún er búin  ađ bjarga örfokinu. Sjáiđ ţetta sjálf í hliđinni vestan Rauđavatns.

Hvađ skyldi verđa ef hćgt verđur ađ éta kerfilinn og lúpínuna? Hann Ćvar hjálpađi fólki í neyđ međ lúpínuseyđi.

Er eitthvađ sem viođ ekki vitum um bćđi kerfil og lúpínu?

Aldís mín farđu ţér hćgt og gerđu lúpínuna frekar ađ bćjarblómi Hveragerđis.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband