Leita í fréttum mbl.is

Ef

að við gætum breytt öllu mannkyni í þorp með 100 íbúa þá:

væru 57 Asíufólk

væru 21 Evrópubúi

væru 14 Ameríkumenn

væru 8  Afríkufólk

væru 11 hinsegin

væru 30 kristnir

væru 6 með 59 % af heildareignum þorpsins og allir frá Ameríku

væru 80 sem byggju við fátækt

væru 50 sem væru soltnir og vannærðir

væri 1 sem ætti tölvu

væri 1 með háskólagráðu

væru 8 sem ættu einhverja skildinga í vasanum

Ef foreldrar þínir eru lifandi og enn í hjónabandi, þá ert þú sjaldgæft fyrirbrigði!

Og ef þú trúir mér ekki:

https://docs.google.com/presentation/d/1IDN6GC5umKRIYBkHazM5yOxP15iC2w8FhS9we7zD-j0/edit#slide=id.p20


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband