Leita í fréttum mbl.is

Flóttamannaframleiđsla

er stóriđja í Sýrlandi og Lybíu ţökk sé Rússum annarsvegar og Vesturlöndum hinsvegar.Ţolendur framleiđslunnar eru ţó ekki Rússar heldur Vesturlönd.

Í gćr gerđist ţađ ađ flóttamenn gerđu áhlaup viđ landamćri Makedoníu og létu ţau ekki trufla sig. Ef flóttamenn fara međ ţessum hćtti fram ţá verđa vandamálin fljótt óleysanleg.

Er ţessu svonefnda alţjóđasamfélagi stćtt á ţví lengur ađ láta ţessi lönd afskiptalaus?  Annađ hvort međ ţví ađ loka landamćrum ţeirra eđa svipta ţau sjálfstćđi sínu til viđbótar. Ađ reyna ađ hjálpa íbúunum innanlands án ţessa er líklega óframkvćmanlegt viđ ríkjandi ađstćđur.

Ekki veit ég hvađ innrás í Lybíu til dćmis myndi kosta. Hinsvegar má reikna ţađ út hvađ ţađ kostar ađ gera ekkert. Eđa ţá Sýrland? Flóttamenn eru búnir ađ tapa öllu og leggja líf sitt undir í örvćntingu. Hvađ ćtla Vesturveldin ađ gera gagnvart einbeittum fjöldainnrásum óvopnađs fólks eins og í Makedóníu?

Geta Vesturlönd haldiđ áfram ađ sofa? Getur Evrópusambandiđ yfirleitt leyst nokkur mál sjálft sem fjalla um annađ en vexti? Getur Evrópa yfirleitt leyst sín mál sjálf sé litiđ yfir síđustu hundrađ ár?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Halldór: sem og ađrir gestir, ţínir !

Halldór !

Ţetta er ekki einungis rökvilla - af ţinni hálfu, heldur og beinlínis ŢVĆLA, út í eitt.

Vesturlönd: (Bandaríkin og Evrópusambandiđ) - ásamt baktjalda öflum sínum / Jesúítum - Frímúrarareglunni og Bilderberg klúbbnum bera ALLA ÁBYRGĐ á ţessum Sýrlenzku og Lýbízku hamförum, svona viđlíka, og Úkraínsku stöđunni.

Ţessir vesalingar: reyna ALLT, til ţess ađ klína eigin óţverra upp á Moskvu stjórnina, eins og ţú veist mćta vel sjálfur:: jafn vel, og ţú fylgist međ Alţjóđamálum, en ţú hengir ţinn klakk, viđ ţau Obama og Merkel, og ţeirra Heimsvaldastefnu: algjörlega.

Vandrćđagripurinn Khadafy í Lýbíu: var ađ sönnu hrotti og lítilmenni, eins og Múhameđska kreddan býđur upp á - en hann hafđi samt taumhald á sínum mannskap / líkt collega hans Assad í Sýrlandi, ţar um slóđir.

Megin viđfangsefni Vestrćnnar Heimsvaldastefnu: međ tilstyrk ofangreindra baktjalda stofnana (Jesúíta / Frímúrara og Bilderberg drullu dammsins), er ađ koma Hergagnaframleiđzlu Vesturlanda í lóg - víđsvegar um veröldina - HVAĐ SEM ŢAĐ KOSTAR, og nú uppskera Vesturlönd streymi ''flóttamanna'' alls lags inn á gafl, sem og sínar einka lóđir - ţó svo Ástralir reyni ađ taka á ţeim málum austur á Andamanhafi og víđar, eins og menn: reyndar.

''Flóttamenn'' Miđ- Austurlanda og hluta Afríku, eru ađ mestu leyti afsprengi Boko Haram og ISIL óţverranna, sem Bandaríkjamenn og ESB hafa veriđ einna duglegastir viđ, ađ skapa sjálfir - Heiminum öllum, til stórra tjóna.

Ađ lyktum: hvernig, hyggjast trúbrćđur ţínir, í hinum kostulega nefndu Sjálfstćđis- og Framsóknarflokkum, reyna ađ hindra frekara ađstreymi Múhameđska rumpulýđsins hingađ til lands, í framtíđinni t.d., Halldór Verkfr. ?

Ţú ćttir: ađ inna ţá vildarvini ţína - Sigmund Davíđ og Bjarna, um SKÝR svörin, viđ ţví, Halldór minn.

Ţađ er hćtt viđ: ađ ţú yrđir fyrir vonbrigđum ţar um - ţrátt fyrir barnslega trú ţína, á ţeim lítilmennum, og helztu fylgjurum ţeirra,enda: svona viđlíka ''gáfumenni'' ţar á ferđ, og Jóhanna og Steingrímur J., á sinni tíđ, fornvinur góđur !

Međ beztu Falangista kveđjum, samt - af Suđurlandi /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.8.2015 kl. 14:14

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Langt er nú ađ fara til Rússlands, yfir Tyrkland og Georgíu.  Ekki heyrir mađur heldur af flóttamönnum í Tyrklandi.  Ţar veldur Ottómaninn.  Hann er pínu morđóđur.  Međ meira en tug ţjóđarmorđa á skrá - en ekki á samvizkunni.  Hún er tandurhrein.

Ţađ virđist geta borgađ sig stundum ađ vera magnađur óţokki.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.8.2015 kl. 14:40

3 Smámynd: Snorri Hansson

Hver var hlutur Rússa í eyđingu Lýbíu og Sýrlands ?

Snorri Hansson, 23.8.2015 kl. 18:07

4 identicon

Var ađ horfa á fréttamenn fylgjast međ störfum lögreglunar í Ţýzkalandi viđ ađ taka vegabréfslaust fók í lestum/rútum/bílum osv. og fara međ ţađ í innflytjendabúđir. Einsog einn lögreglumađurinn sagđi ţá sér enginn fyrir endan á ţessu flóđi af fólki sem streymir norđur á bóginn í von um betra líf og ţađ er stćrra vandmál en fjöldinn sem kominn er í dag. Eitthvađ hlýtur ađ gefa sig ađ lokum

Grímur (IP-tala skráđ) 23.8.2015 kl. 18:29

5 identicon

Sćlir - á ný !

Snorri !

Beinskeitt spurning: af ţinni hálfu, sem Halldór hlýtur ađ svara, af kostgćfni, skyldum viđ ćtla.

Grímur !

Minnumst: harđvítugs kempuskapar Karls Martel Frankakonungs, ţegar hann stöđvađi flóđ Mára hyskisins norđur eftir Frakklandi, á 8. öldinni.

Virđist - standa eitthvađ í Franz Hollendingi (Francois Hollande) núverandi Frakklandsforseta, ađ stöđva yfirgang Kóran liđsins, í okkar samtíma, Grímur minn.

Auk ţess: sem ađ cirka 5 Milljónir Múhameđskra, eru búnir ađ planta sér niđur á Frakklands grundum / og hreyfir sig vart ţađan, nema međ hörkulegum gagn-ađgerđum heimamanna.

Skyldi ţađ: vera Rússum ađ kenna, mögulega ?

Múhameđstúarliđiđ: er PLÁGA, um veröld alla, piltar !

Međ ţeim sömu kveđjum - sem öđrum og áđur / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.8.2015 kl. 20:21

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Snorri minn, heldur ţú ađ ég viti allt baksviđs?

Grímur, 

hvernig á ađ leysa ţetta. Opna? Loka? Flytja ţetta allt til Íslands?

Óskar Hlegi, ţví miđur er nćst síđasta setning ţín sönn ţar sem Vesturlönd ţola bara ákveđinn skammt í einu

Halldór Jónsson, 25.8.2015 kl. 08:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband