24.8.2015 | 09:12
Formaður óskast
fyrir stjórnmálaflokk sem er á mikilli siglingu til bjartrar framtíðar. "Háseti óskast á línu og net".
Greint var frá því um helgina að Guðmundur Steingrímsson þingmaður muni hætta sem formaður Bjartrar framtíðar þann 5. september næstkomandi þegar landsfundur flokksins verður haldinn. Róbert Marskálkur mun þá einnig segja af sér sem formaður þingflokks. Er þetta sameiginleg ákvörðun þeirra og vilja þeir með þessu veita hvor öðrum svigrúm til að stýra flokknum. Nú er eftir að vita hvað flokkurinn segir um þetta.
Svigrúm til að stýra flokknum? Hvert? Skyldi það vera hreint aukaatriði þegar allt er bara bjart?
Síðastliðinn fimmtudag hélt flokkurinn fund þar sem staða flokksins var rædd. Innan við hundrað manns mættu á fundinn og þar tilkynnti Guðmundur að hann myndi ekki bjóða fram krafta sína áfram sem formaður flokksins. 4,4 prósent fylgi nær varla mellanöl þannig að það vantar allan legg í flokkinn og ekki að búast við að neinn kveiki á því.
Af viðtölum við önnur stórstirni flokksins má ráða að þar séu margir kallaðir. Þar bara bíði eftir að það verði kallað á þá.
Einhvernvegin vorkennir maður þessu fólki svolítið. Kannast maður ekki við það í kosningum að kjósendur láti sig vanta?En þetta hlýtur að vera svekkjandi eftir svo langan þingferil Guðmundar Steingrímssonar að sitja uppi með svona lítið fylgi við þær brennandi hugsjónir sem hann hafði fyrir kosningar. Og nú að það þurfi einskonar boðhlaup forystumanna til að elta þetta fylgi uppi?
Margt illa upplýst fólk eins og ég til dæmis hef alls ekki fylgst nógu vel með til að geta dæmt um gæði eða birtustig framtíðar Guðmundar Steingrímssonar sem vegna erfðamengis síns hlýtur að hafa eitthvað mjög merkilegt að segja. En Guðmundur mun áreiðanlega snúa aftur inn á vettvang stjórnmálanna eins og Marteinn Mosdal og Gunnar á Hlíðarenda og koma með óvæntan vinkil á þjóðmálin.
Stundum virðist það best í pólitík að segja sem minnst eins og Píratar. Stundum virðast menn segja of mikið eins og Sjálfstæðisflokkurinn því ekkert virðist stoða að tala fallega við kjósendur.Fylgið er pikkfast og hreyfist ekki. Svo er þjóðinni á Útvarpi Sögu skelfing illa við eitthvað sem þeir kalla fjórflokk, sem manni skilst að sé samstæð heild með það hlutverk að svíða öll efnisleg gæði af venjulegu fólki auk hrekkja aldraða og öryrkja af ýmsu tagi. Allt vandlega falið undir guðrækilegu yfirvarpi.
Ég er búinn að hlusta á það sem formaður Sjálfstæðisflokksins er búinn að segja um makrílbannið. Ég hlusta og hlusta en heyri ekkert nema blæinn í laufi frá Pírötunum. Þeir kannski leysa þetta fyrir okkur með þögninni?
Það eru líklega komnir aðrir tímar í pólitík en verið hafa. menn eru minna ginkeyptir fyrir loforðum og ræðuhöldum. Menn vilja bara sjá aðgerðir eins og vörugjaldalækkunina. Þakka svo fyrir með því að kjósa eitthvað annað. Sem er ágætt því hvað hefur maður að gera við einhverjar framtíðarsýnir á einskonar miðilsfundum flokkanna?
En það vantar formann eða formenn. Líst mér á og líst mér á sagði hásetinn fyrir talninguna í brimróðurinn á Stokkseyri, fimm formennirnir?
Þó að formennska sé alltaf sérstakt fyrirbrigði þá er ekki víst hversu fer með brimróðurinn ef formennskan er sett í nefnd. Þuríður formaður hefði sjálfsagt lagt kollhúfur við slíkum tillögum enda var framtíð hennar ekki alltaf björt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hver eru 3 stærstu stefnumál Bjartrar framtíðar?
Hvað telur Björt framtíð sig t.d. hafa fram yfir
Vinstri-græna, Samfylkinguna eða Pírata?
Jón Þórhallsson, 24.8.2015 kl. 09:58
Mér skilst,sð BF sjtji í bæjarstjórnum í nágrannasveitarfél0gum og gabgi vel.
Bloggvinar kveðja
kristjan9
Kristján P. Gudmundsson, 25.8.2015 kl. 04:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.