26.8.2015 | 12:53
Óhugnaður
sest að manni við lauslegan lestur meira en hundrað greina frumvarps um útlendinga sem íslenskir þingmenn hafa samið og auðvitað koma að meirihluta af verulega vinstri kantinum í stjórnmálum og svo úr röðum stjórnleysingja.
Frumvarpsdrögin eru að þessu gefnu samin af "þverpólitískri þingmannanefnd "um útlendingamál.
Nefndina leiðir Óttarr Proppé alþingismaður en auk hans sitja í henni alþingismennirnir Birgitta Jónsdóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir og Össur Skarphéðinsson.
Ásamt þeim sat í nefndinni fulltrúi félags- og húsnæðismálaráðherra, Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir.
Með nefndinni hafa starfað Erna Kristín Blöndal og Íris Björg Kristjánsdóttir, sérfræðingar í innanríkisráðuneytinu, Sigurbjörg Rut Hoffritz, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun, auk sérfræðinga velferðarráðuneytisins, Útlendingastofnunar og Vinnumálastofnunar.
Frumvarpið er að finna á www.innanrikisraduneyti.is og er óskað eftir athugasemdum við það. Sem vert er að hvetja til að gera.
Eftir lauslega yfirferð finnst mér við blasa að frumvarpið hnigi allt að því að gera hælisleitendum hærra undir höfði og takmarka rétt íslenskra yfirvalda, svo ekki sé minnst á rétt íslensku þjóðarinnar til andmæla, til að taka á þessum málum af festu og fullveldi.
Þarna úir og grúir að skálkaskjólum fyrir hverskyns landhlaupara sem hingað koma og færir mönnum heim sanninn um hversu EES samningurinn er hættur að duga Íslendingum sem eyþjóð svo maður tali ekki um og Schengen aðildina.
Maður spyr sig hvert venjulegur Íslendingur getur leitað pólitísk í næstu kosningum til að verja sjálfan sig, fjölskyldu sína, íslenska íslenska þjóð og menningu þegar hinir kjörnu fulltrúar setja saman slíkt valdaframsal í hendur útlendinga. Koma menn auga á þá stjórnmálaflokka sem eru líklegir til að taka upp innflytjendamál með íslenska hagsmuni efst á blaði?
Ég hvet alla sem vettlingi geta valdið að kynna sér þetta frumvarp svo stóralvarlegt sem það er. Þarna er nauðsynlegt að berja ákveðið í borðið og láta ekki valta yfir sig með illa grunduðum rökleysum.
Verða Íslendingar ekki að hafa fullar heimildir til að snúa við skilríkjalausum útlendingum, láta læknisskoða hælisleitendur og geyma einstaklinga í sérstökum búðum meðan nauðsynlegar rannsóknir fara fram?
Er það vilji þjóðarinnar að þessum lýð sé dælt inn órannsakað og eftirlitslaust til dvalar meðal almennings?
Og svo heyrði ég á Útvarpi Sögu að Tony Omos sé kominn til landsins. Er ekki ástæða til að óska baráttufólkinu til hamingju með það sem því hugnast best?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór - sem oftar og jafnan, líka:: sem og aðrir gestir, þínir !
Halldór !
Með tilliti til þess: að þú settir inn þessa merku færzlu, í Hádeginu í dag - og einhverjir 27 búnir að lækja (líka/lækar, eða hvern fjandann á að kalla þetta fyrirbrigði Fésisbókar), en, ........ ENGINN EINASTI, virðist hafa þorað að setja inn almenna athugasemd, fyrr en með minni, sýnir okkur hvað bezt, á hvaða Mél- Ráfu brautum þorri þingmanna (utan Ásmundar Friðrikssonar), virðast ráfa, nú um stundir.
''Flóttamenn'' svokallaðir: er nýjasta innrásar bylgja þeirra Múhameðsku, inn í nágranna lönd okkar / sem og:: jafnvel hingað, óvopnaðir að vísu: en ekki síður skeinu hættur lýður, en þeir - hinna fyrri alda, fornvinur góður.
Óttar Proppé: og fylgjarar hans - yrðu gerðir LANDRÆKIR, í öllum almennilegum samfélögum, fyrir þetta gjörræði, sem þau hyggjast sýna okkur - sem komandi kynslóðum, þessa marg volaða lands:: þér, að segja, Verkfr. góður !
Svo - ekki sé nú minnst: á afætu flóru hinna ýmsu ráðuneyta, sem Óttari fylgja, í tilbeiðzlukenndri blindni, aukinheldur.
Með beztgu kveðjum - sem endranær, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 26.8.2015 kl. 20:51
Sæll Halldór. Þetta er náttúrlega orðið algjört rugl og
við eigum að koma okkur sem fyrst úr Schengen.
Læt fylgja hér komment sem ég setti inná einn sem
var að fjalla um svipuð mál....
"Já, en Alþingi ætlar að flytja inn 25 múslimska homma og 25
múslimska einstaklinga sem þurfa á sjúkrahjálp og umönnun
að halda. Þá geta þeir bent umheiminum á hversu góðir þeir séu og
segja, sko, sjáið,
„Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. • Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.“
Og svo er brosað og teknar myndir og allir hrósa hver öðrum
hversu góðir þeir séu og slengt svo fram að það ætti næst
að tvöfalda ef ekki þrefalda innflutning á svona fólki til
þess eins að sýna hversu rosalega góð við erum. Skál.
Skítt með fólkið sem byggir landið og hefur byggt upp
alla þá þjónustu sem þetta innflutta fólk á að fá svo
bara ókeypis á sama tíma og aldraðir og öryrkar hafa ekki í
sig og á. Þetta er náttúrlega ekkert í lagi.
En svona er Ísland í dag. Skömm þessarar vonlausu
stjórnmálastéttar pakks er mikil.
Við leysum ekki einu sinni okkar eigin
vandamál, heldur þarf að flytja þau inn líka.
Á meðan þessi glórulausa sýndarmennska viðgengst, þá er langt
í það að Ísland geti orðið sem það var fyrr á árum.
Okkur vantar stjórnmálamenn sem tala Íslensku og standa við sitt,
en ekki þetta froðupakk sem við höfum í dag.
Nýjan flokk sem fyrst, sem berst fyrir hag almennings
í landinu númer 1-2 og 3.
Komid nóg af thessu bulli.
M.b.kv.
Sigurdur Hjaltested (IP-tala skráð) 26.8.2015 kl. 23:39
Þakka þér, Halldór, þína dyggu varðstöðu fyrir þjóðarhag gagnvart þessu óþurftarmáli "rétttrúaðra" pólitíkusa og býrókrata. Við verðum að vinna vel að yfirferð frumvarpsins og fara vel í saumana á öllum göllum þess, meinlokum og kostnaðarsömum heimildum sem þar eru gefnar.
Þetta er okkar land, þjóðarinnar, ekki pólitíkusa.
Jón Valur Jensson, 27.8.2015 kl. 00:16
Sælir drengir! Ég væri löngu búin að setja inn athugasemd Óskar minn Helgi,en afkomendur á öllum aldri hafa verið hér,aðallega að hjálpa með ýmislegt auk raftækja og húsgagna sem mig vantaði og þau létu í té.Smá afmæli mitt í dag(26.)setti daginn í tölvunni í uppnám.En það fauk virkilega í mig,er viðskiptaþvinganir Rússa urðu að veruleika. Þá kom þessi "glaðningur" sem hér er til umræðu,en ég hef verið á Fcebook,vegna allra kveðjanna sem er vani að senda. Þar skiptist ég á skoðunum og sýnist margir alveg hoppandi eftir þennan gjörning.Það er eins og þessi framsóknar fantur hafi snúið þingheimi,vonandi ekki öllum.Við erum nægilega mörg til virkilega að láta til okkar taka.Við þurfum ekki að vera sammála um nokkuð annað en að krefjast úrsögn úr Shengen og EES. Rétt eins og um Icesave á sínum tíma.En rétt þegar við höfðum unnið þann slag hélt Esb,herdeildin áfram að tæta og trylla og gera þingmenn hrædda um stöðu sína. Þessvegna hafna ég þeim(nema þeir gangi til liðs við okkur,vonandi erum við sammála).Það er ekki hægt að vinna þennan slag,með nokkurn þeirra innanborðs eftir að hafa opinberað aumingjaganginn. Ég kveð með eld í æðum og bíð góða nótt. Það þarf ekki stórkapital ef eða PR. við skipulag mótmæla sem bragð er af.MB.KV.
Helga Kristjánsdóttir, 27.8.2015 kl. 02:56
Leiðist að skrifa ekki "bíð"með uppsiloni sem þýðir allt annað en með því einfalda. Býð góða nótt.
Helga Kristjánsdóttir, 27.8.2015 kl. 03:50
kæra Helga,sov þú rótt, og ´rg þakka þér gott blogg sem fyr
Bloggvinar kveðja.
kridtjan9
Kristján P. Gudmundsson, 27.8.2015 kl. 04:35
Komið þið sæl - sem fyrr !
Nafna mín Kristjánsdóttir !
Heillakveðjur til þín: og þinna, í tilefni afmælisins.
Óþurftarmál - kallar Jón Valur fjölfræðingur gjörninga, þorra alþingismanna.
Fremur vægt: til orða tekið, Jón Valur.
ÓFORBETRANLEGUR GLÆPALÝÐ - ætti fremur, að kalla Óttar Proppé, og þetta ómerkilega lið, sem fylgir honum að málum.
EKKI FERÞULUNG: í neins konar eftirgjöf eða mildi, til handa Múhameðskum villimönnum hérlendis né annarrs staðar, gott fólk !!!
Með þeim sömu kveðjum - sem hinum síðustu /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.8.2015 kl. 12:15
.... FERÞUMLUNG: átti að standa þar, vitaskuld.
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.8.2015 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.