Leita í fréttum mbl.is

Bragð er að þá Björk finnur

að fjármálastefna Dags Bé og EssBjarnar er ekki að ganga upp í Reykjavík. Skuldirnar vaxa með ógnarhraða. Reykjavík sker sig úr meðal sveitarfélaga hvað gríðarlegt mannahald varðar. Sem virðist ekkert vera að skila sér í aukinni ánægju íbúa með ástandið ef marka má umræðuna.

Jafnvel Píratinn Halldór Auðar Svansson er farinn að deila áhyggjum með minnihlutanum við þessi tímamót. 

En Dagur er enn í austri og frægðarsólin hvergi hnigin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvernig kemur Björk inn í þetta? Það vantar alveg hjá þér tilvísun í einhverja frétt af því, Halldór minn. Ekkert hef ég frétt af henni vikum eða mánuðum saman.

Jón Valur Jensson, 12.9.2015 kl. 19:47

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ekkert annað vinur minn Jón Valur en að hún var að hættya í borgarpólitíkinni og flytja til Palestínu með lækninum manni sínum. Henni fannst standa illa í fármálum borgarinnar

Halldór Jónsson, 12.9.2015 kl. 20:08

3 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Þú ert sennilega að ruglast á Björkum, Jón Valur. Srif Halldórs eiga væntanlega við um Björk Vilhelmsdóttir, sem hefur verið í fréttum síðustu tvo daga, vegna afsagnar úr borgarstjórn.

Björk Guðmundsdóttir lætur hins vegar lítið fara fyrir sér þessa dagana.

Gunnar Heiðarsson, 12.9.2015 kl. 20:12

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, hvernig læt ég, Halldór minn, auðvitað ertu að tala um Björk V., mér fannst þú vera að tala um þá einu sönnu, sem eitt sinn hafði gert þau mistök (eins og fleiri!) að styðja Gnarrinn!

Jón Valur Jensson, 12.9.2015 kl. 20:29

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jón Valur, Björk gerði meira en að styðja Gnarr, hún lagði 30 milljónir króna í púkkið til að tryggja honum kosningu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.9.2015 kl. 02:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 3418305

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband