24.9.2015 | 06:55
Ótrúleg mannvonska
birtist í því að banna Íslenskri Erfðagreiningu að senda þeim Íslendingum viðvörun sem hafa stökkbreytta genið BRCA2.
Neita þessu fólki um tækifæri til þess að verja líf sitt eða bjarga. Í stað þess förum við eftir því viðhorfi, að það sem þú ekki veist veldur þér ekki áhyggjum. Meðan þú veist ekki að þú gengur með hættulegan sjúkdóm getur þér liðið alveg prýðilega. Meðan maðurinn gerir sér enga grein fyrir því að hann er dauðlegur þá er lífið tóm sæla og glamúr. Veisla frá morgni til kvölds eins og enginn sé morgundagurinn.
Þannig líta margir á málið. Þeir vilja engin óþægindi nálægt sér. Og þeir forsjáraðilar okkar, hvernig sem þeir fengu hina opinberu persónuvernd afhenta, virðast vera sama sinnis og stjórna.
Í viðölum við dr.Kára Stefánsson í Spiegel og Morgunblaðinu kemur fram að 2400 einstaklingar séu með þetta gen. Það er vitað hverjir þeir eru.
56 % kvenna í þessum flokki munu deyja úr brjóstakrabbameini. Sem nú til dags skiptir öllu mali að greina snemma.
Mín skoðun er sú að þetta sé slík ógn við líf þeirra sem eru með stökkbreytinguna að það sé miskunnarlaust, kalt og óábyrgt að hafa ekki samband við þetta fólk svo það sé hægt að bjarga lífi þess, segir dr. Kári.
Svo hrópum við á torgum um mannúð handa hælisleitendum og flóttamönnum. Mynd af drukknuðum dreng í flæðarmáli skekur okkur í grunn og lætur okkur rjúka upp með írafári.
Við sem sem sjáum daglega morð og viðbjóðslega hluti í sjónvarpinu eins og yndir frá Auswitch og Sebreniza, missum okkur í mannúðinni þegar popúlistarnir taka völdin.
Það er ótrúleg mannvonska halda vitneskjunni um BRCA2 frá þeim sem eru í þessum stóra hópi sem er stærri en margar byggði eru á Íslandi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég held að flestir geri sér grein fyrir því að þeir eru dauðlegir. Fólk getur leitað ráða hjá Kára Stefánssyni eða einhverjum öðrum spámiðli úti í bæ - ef það kýs svo. Það á ekki að troða upplýsingunum inn um lúguna hjá fólki eins og auglýsingapésa. Valið á alltaf að vera einstaklingsins.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 24.9.2015 kl. 08:43
Það er öllum frjálst að leita sér upplýsinga. Þú getur keypt þér genapróf og fengið að vita allt sem genin hafa að segja um þig. Valið er og verður að vera þitt. Þetta snertir líka fleiri en þig einan, genin erfast áfram til afkomenda um ókomna tíð og það sem lesa má úr genunum getur haft áhrif á allt þeirra líf og afkomu.
Ef þú veist eitthvað um þína heilsu sem haft getur áhrif á lífslíkur og starfshæfni gætir þú verið skyldugur til að láta líftryggingarfélag og vinnuveitenda vita. Lítið bréf frá IE til þín um alvarlegan genagalla gæti komið í veg fyrir að börn þín og barnabörn fengju líftryggingu og vinnu.
Væri til lækning væri sjálfsagt að nota upplýsingarnar og lækna alla með gallaða genið. En meðan þetta eru bara upplýsingar sem gagnast þér lítið en geta skaðað þig og afkomendurna þá er ekki réttlætanlegt að þvinga þeim upp á þig. Valið verður að vera þitt en ekki Kára eða stjórnvalda.
Vagn (IP-tala skráð) 24.9.2015 kl. 09:32
ÉG er algerlega ómsammála ykkur . Sérsaklega Vagni sem verslunarvæðir þetta allt.og dregur að afkomendur, sem líka geta haft gallann. Galinn yrði þitt einkamál og ekki er beðið umnema lækisskoðun fyrir flugmenn til dæmis. Óþarfa spekúlering um líftrggingar þar sem það breytir engu hvort þú veist eða veist ekki þar em þér ber engin skylda tilað vita neitt annað en fram kemur í læknisvottorði á skoðunardegi. Ef þú ert ekki með berkla þýðir það ekki að þú geti ekki fengið berkla
Elín, þú kýst að svara með ómerkilegum stráksskap sem ég eyði ekki orðum að..
Enda er Kári að tala um að hann má ekki vita sjálfur hvejir þessir 2400 einstaklingar eru né heldur geta þeir fengið að vita það sjálfir þó að þeir vissu að þeir væru í áhættuhóp eða nákomnir hefðu lent illa í því.. Að hver geto pamtað sér ptívat genapróf held ég að sé ekkiá allra færi
Halldór Jónsson, 24.9.2015 kl. 16:57
Halldór ég held að þú og jafnvel Kári misskiljir nokkuð eða viljið ekki horfa til þess að jafnvel þó fólk hafi ákveðin gen sem gefa til kynna að möguleiki sé á sjúkdómi þá er það ekki ábenging um sjúkdóm að vera með gallað gen.
Það að vera með gallað gen eða gölluð gen þýða hreint ekki að fólk muni fá sjúkdóm sem tengist viðkomandi gen(um).
Við erum öll með gen sem erfast og sum gefa til kynna ábendingar um hugsanlegan sjúkdóm sem gæti komið fram.
Ef ég tek frægt dæmi þá ákvað leikkonan Angelina Jolie að láta fjarlægja brjóst sín vegna þess að amma og mamma hennar höfðu gallað erfðagen sem þú ert væntanlega að fjalla um. Angelina var ekki með krabbameim en hún vildi koma í veg fyrir hugsanlegat brjóstakrabbamein.
Ég er með erfðasjúkdóm (taugasjúkdóm) sem engin lækning er til við. Á ég að láta fjarlægja hvað? Allan líkamann?
Væri það ekki mannvonska Halldór?
Hafþór Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.9.2015 kl. 18:12
Halldór. Þetta er algert grundvallaratriði. Þið Kári eruð að traðka á sjálfsákvörðunarrétti fólks. Frekjan er yfirgengileg.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.9.2015 kl. 07:57
Hafþór, ég skil þetta ekki hjá þér. Finnst þér betra aðfók viti ekki neitt um það sem gott er fyrir það sérstaklega aðpassa sig á? Til dæmis fyrir börn ofdrykkjufólks aðvara sig á víni? Börn sykursjúkra að taka vara á sér?
Nei Elín, Kári er ekki að tala um að neyða nein til neins. Ef hann veit eitthvað um mig, þá myndi hann kannski hrigja og spyrja mig að því hvort é vilji vita nánar um hvaðég þyrfti að gera sérsaklega til að vernda heilsuna. Væri það slæmt? Eða heldrðu að hann segi helvítið þitt þú drepst nema þú borgir mér duglega fyrir að segja þér frá því hvort þú átt nokkurn séns?
Halldór Jónsson, 26.9.2015 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.