30.9.2015 | 14:28
Kjör varaformanns
á Landsfundi í Sjálfstæðisflokknum nálgast.Nær útilokað er annað en að kona verði kjörin í embættið vegna þessa eilífa jafnréttistals. Sem hreinlega leiðir til þess að konur eru allsstaðar kjörnar fram yfir kalla. Þannig virkar kynjakvótinn öfugt að mér finnst blasa við. Kallarnir þora ekki í konur þar sem þeir eiga á hættu að verða kallaðir karlrembur og annað í þeim dúr.
Fulltrúaráðið á Nesinu samþykkti líka í gær einróma áskorun á Ólöfu Nordal að gefa á sér kost. Hver þorir að stinga upp á einhverju öðru? Hver þorir að vilja eitthvað annað en konu? Ekki ég-allavega upphátt.
En að öllu gríni slepptu þá er varaformaður staðgengill formanns. Hann þarf að vera reiðubúinn að taka við fyrirvaralaust. Þá er óþægilegt að Ólöf er ekki á þingi núna en það getur fyrst breyst í næstu kosningum. Núverandi varaformaður er þingmaður. En líklega telja margir að hún þurfi lengri tíma til að jafna sig eftir lekamálið mikla. Ótal dæmi eru til um fólk sem kemur tvíeflt til baka frá slíkum hléum. Hanna Birna er ung kona í blóma lífsins og á alla möguleika.
Ég kem ekki auga á sterkara framboð til varaformanns en Ólöfu.En ég er auðvitað ekki sá sterkasti á spámannssvellinu. Hún hefur líka reynslu af embættinu. Ég tel líka ólíklegt að nokkur reyni framboð á móti sitjandi formanni, Bjarna Benediktssyni.Bjarni nýtur mikils trausts langt út fyrir raðir flokksins og mál manna er að hann hafi stöðugt vaxið í embætti fjármálaráðherra.
Það er bara eitt með flokkinn undir formennsku Bjarna, að flokkurinn gengur ekki neitt og safnar ekki fylgi.Steindauður í Borginni þar sem Guðfinna og Sveinbjörg brilléra. Manni skilst að formenn eigi almennt að fiska ella megi fórna þeim til árs og friðar ef svo er ekki.
Guðlaugur Þór er í embætti ritara. Mér finnst Guðlaugur Þór bera af sem einn starfsamasti maður á Alþingi og ég viðurkenni fúslega að ég man ekki eftir að vera honum ósammála nema kannski í brennivínsmálinu í búðirnar. Mér finnst óþarfi að pirra kjósendur með svo miklu deilumáli.
Hann Gulli hefur hinsvegar verið rægður ótæpilega fyrir að hafa verið of duglegur í fjáröflun fyrir bæði sig og flokkinn og fella Björn Bjarnason í prófkjöri. Ég vildi óska að þjóðin mætti njóta krafta Guðlaugs Þórs án þessara sífelldu Gróusagna, því hann er bæði einlægur og heill í sínum málflutningi.
Sjálfstæðisflokkurinn er sagður á hausnum um þessar mundir og víst búinn að veðsetja Valhöll upp í rjáfur eftir að hann ákvað að skila framlögum frá útrásarvíkingum. Samfylkingin hinsvegar fékk hinsvegar jafnhá framlög frá nákvæmlega sömu aðilum en skilaði ekki krónu. En auðvitað gildir allt annað siðferði hjá kommum og krötum en hjá Sjálfstæðisflokknum þegar það snýr að peningum handa þeim sjálfum. Og fólki virðist slétt sama og gefur ekkert fyrir þetta að séð verður.
Upp sprettur svo alls kyns nýtt fólk á Landsfundi með spánýja hæfileika til að sitja í miðstjórn flokksins. Eilífar plottanir, miðadreifingar og uppáheilsingar. Svo kemur bara aldrei neitt frá þessari miðstjórn að mörgum finnst. Þetta virðist allt velta á formanninum og forystuliði til syvende og sidst. Auðvitað ræður formaður öllu þó hann hlusti kannski á sjónarmið miðstjórnar.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksin er megaviðburður og þar er gaman að koma og hitta allt þetta góða fólk. Því miður er þetta rándýrt og margir sem erindi ættu geta ekki komið. Sem er slæmt og spurning er hvort félögin sem kjósa ættu að niðurgreiða. En þau eru yfirleitt líka á hausnum því að það virðist vera svo að allir halda að félagsstarf kosti ekki vandfengna peninga. Þess vegna er búið að ríkisvæða stjórnmálin að kröfu kommanna, sem aldrei gátu rekið flokkana sína til jafns við Sjálfstæðisflokkinn.
Því miður er Sjálfstæðisflokkurinn með í þessu ríkissukki sem aldrei hefði betur verið.Félagsmenn og flokksmenn eiga að leggja fé sitt í lagsmennsku segir orðanna hljóðan en ekki gapa upp í ríkisraufina og bíða. En svona er þetta víst og félagsmenn verða latir og hætta að brenna í andanum.
En það eru auðvitað allir í kjöri eins og það er kallað, bæði til varaformanns og formanns.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Helvíti fín ræða.
Kveðja
Direktör Moestrup
Moestrup (IP-tala skráð) 1.10.2015 kl. 08:44
Tusind Tak Hr.direktör Moeastrup. Vil vi ses om kort angående denne sag og flere?
Halldór Jónsson, 1.10.2015 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.