18.10.2015 | 12:21
Sigríður Laufey
sjálfstæðiskona skrifar grein í Morgunblaðið um helgina.
Hún segir:
"Ef litið er til baka til ársins 2009, þegar Samfylking og Vinstri grænir tóku við stjórn landsins, hófst eindæma árás á kjör eldri borgara þrátt fyrir »skjaldborgina« frægu er slegin var um heimilin: Lækkun lífeyris, upptaka eigna<ská>/auðlindaskattur og afnám grunnlífeyris. Skerðing eldri borgara varð langt umfram aðra samfélagsþegna.
Launaskrið varð síðar verulegt meðal launafólks; en eldri borgarar sátu eftir.
Nú afsaka sömu flokkar, Samfylking og Vinstri grænir, framangreindar árásir vegna hrunsins og flytja frumvarp á Alþingi um bætt kjör eldri borgara; sami vítahringurinn að venju árum saman.
Bjarni Benediktsson, núverandi fjármálaráðherra, reit grein fyrir síðustu alþingiskosningar í Mbl. 9.4. 2013: »Það er réttlætismál að veita öldruðum raunverulegt frelsi til að njóta ávaxta ævistarfs síns. Í þágu þess réttlætismáls ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að vinna.«
Núverandi ríkisstjórn hefur numið úr gildi lögin um afnám grunnlífeyris/auðlindaskatts og 9% hækkun launa lofað um næstu áramót; en getur tæplega verið ásættanlegt ef reiknað er með 300 þús. kr. pr. mán. í lágmarkslaun.
Vonandi tekst Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, að sjá til þess að núverandi ríkisstjórn standi við loforðin; lýsi yfir frekari úrbótum í launakjörum eldri borgara á komandi landsfundi Sjálfstæðisflokksins 23.-25. október næstkomandi.
Vítahring svikinna loforða verður að rjúfa."
Ég hef ekki mikið velt kjörum aldraðra fyrir mér þar sem fólk segði að ég væri þá farinn að verja mína einkahagsmuni. En það sem við mér blasir er að öldruðum sem ekki hafa eitthvað annað fyrir sig að leggja en að bíða eftir útborgunum hjá lífeyrissjóðum eða Tryggingastofnun bíður ömurleikinn einn.
Ég held að öllum sé skitsama um gamlingjana nema þeim sjálfum. Fólk á starfsaldri þarf að berjast fyrir sínu og er margt í basli með að ná endum saman. Mér finnst ömurlegt að hlusta á hræsnipólitíkusa þrugla um hvað þeir vilji gera eitthvað gott fyrir gamla settið. Maður er ekki búinn að gleyma Jóhönnu og Steingrími Jóhanni.
Sérstaklega pirrar vinstra fólkið mig þar sem það svíkur ávallt stærst og mest og kemst upp með það af því að það er svo duglegt við að tala um sitt eigið ágæti. Þar er "Góðafólkið" að finna upp til hópa sem er svo stútfullt af hræsni að útaf flóir.
Ekki dettur mér í hug eitt augnablik að aldraðir fái annað en venjulegt kjaftæði frá Landsfundum flokkanna um helgina. Þar bíða mun stærri mál úrlausna. Ég sé ekki að aldraðir muni ná nokkru fram nema þeir geti myndað einhverskonar pólitískt afl. En þar stendur hnífurinn í kúnni þar sem við erum svo löt.
Svo er það að eftir því sem maður verður eldri þeim mun illskeyttari verður maður pólitískt og umburðarlyndið gagnvart vinstrimönnum, lygurum og hræsnurum minnkar í frostmark. Við eldri verðum einhvern veginn að koma mönnum á þing þar sem þeir geta brúkað naglbíta. Hressir eldri borgarar þurfa að að reyna að komast á frambðslista flokkanna til þess að geta haft einhver áhrif. Fyrir utan það að þeir hafa meiri lífsreynslu en yngra liðið þá eru þeir latari og ólíklegri til að falla fyrir dellumakeríi. Þeir myndu ekki nenna í ræðustól Alþingis til að þvæla vitleysu um fundarstjórn forseta.
Auðvitað er þetta kannski tómt mál að tala um og því verður áfram bara hjakkað í sama farinu. En nennir einhver? Það er ekki spurning að þora því við erum ósnertanlegir eldri borgarar og kjör okkar geta varla versnað þó einhverjir vilji hefna sín á okkur. Við erum alls ekki vond þingmannsefni þar sem við hlustum ekki á kjaftæði og dellu.
Sigríður Laufey er skelegg kona og alltaf gaman að lesa greinar frá henni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Enginn gamlingi nennir að segja neitt. Bara veina og jarma á Útvarpi Sögu. Það vorkennir ykkur enginn ræflarnir ykkar
Halldór Jónsson, 18.10.2015 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.