Leita í fréttum mbl.is

Erum við fjölmenningarsamfélag?

eða eigum við að verða það? 

Ef svo er hver ákvað það? Kom það af sjálfu sér þegar við fórum að flytja inn flóttamenn í stórum stíl?

Ef það er það sem stefnt er að, af hverju þarf að vera að deila um hvað sé næst? Skipta um þjóð í landinu eins og Þjóðverjar eru að gera. Frjósemi þeirra er komin niður fyrir fjölgunarmöguleika?

Merkel vantar hendur til að vinna skítverkin. Hún heldur hinsvegar að hönd sé sama og hönd. Það sé fjöldinn sem ráði.Svo er bara ekki. Hversu margar af Kólumbíukonunum á Akranesi eru í vinnu? Hversu margar af þeim og þeim sem þeim tengjast eru yfirleitt í vinnu?  Hversu hátt hlutfall af Vietnömunum sem komu sem flóttamenn og eru hér enn eru í vinnu?Hversu hátt hlutfall af þúsundum Pólverja á Íslandi eru í vinnu? Hversu hátt hlutfall útlendinga er í matargjafabiðröðunum?  Er það enginn grundvöllur fyrir fjölmenningarumræðunni? Af hverju má ekki spyrja að þessu?

Erum við fjölmenningarsamfélag eða erum við á leiðinni þangað? Munu þeir hinir nýju Íslendingar lesa Njálu eða sögurnar af honum Skallesmækkersen eins og Danskurinn kallaði Egil?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 3418255

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband