26.10.2015 | 13:12
Skrílslæti á Landsfundi
er fyrirsögn á frétt Vísis á framkomu Unnar Brár Alþingismanns, nýkjörins ritara flokksins Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og ólátasöfnuði ungra á Landsfundinum. Fréttin er svohljóðandi:
"Vísir bað Gústaf, en honum er brugðið, að lýsa þessu atviki eins og þetta horfði við honum.
Ég fer í púltið og segi: Hér sé ég engan mann með túrban, hér sé ég engan blökkumann, hér sé ég enga konu með blæju. Um hvaða fjölmenningu eruð þið eiginlega að tala hér? Þá var það umsvifalaust notað að ég væri að tala illa um blökkumenn. En, ég var nú bara að lýsa því sem ég sá.
Þá upphófust mikil hróp og köll í salnum?
Já, þetta er ekki í samræmi við góðar venjur í Sjálfstæðisflokknum. Svo dæmi sé tekið, þegar fundarstjórinn er að lesa upp tillögu okkar Jóns stappaði unga fólkið í gólfið og lyfti rauða spjaldinu til að trufla fundarstjórann. Ég hef aldrei orðið vitni að öðru eins á Landsfundi. Og þar fór hinn nýkjörni ritari fremstur í flokki. Fundastjóri þurfti að sussa á mannskapinn. Þetta er náttúrlega með ólíkindum. Skrílslæti. Maður hélt að maður væri um borð í flaggskipi lýðræðisins í landinu. En þetta er ótrúlegt.
Gústaf er afar ósáttur og segir augljóst að tjáningarfrelsið á undir högg að sækja í Sjálfstæðisflokknum. Það sem er að gerast er að Sjálfstæðisflokkur hefur valið að taka upp stefnu VG og Samfylkingar í málefnum innflytjenda og flóttamanna. Það er bara þannig, og ekkert meira um það að segja.
Hneyksli hvernig haldið var á málum
En, þetta mega heita kaldar kveðjur?
Jájá, það var mjög sérstök upplifum að átta sig á því að flokkurinn í raun og veru hafnar sígildum vinnubrögðum sínum sem ganga út á að leita málamiðlana í miklum ágreiningsmálum. Auk þess er þetta mál svo nýtt í íslenskum stjórnmálum, þessir eldar sem kviknað hafa vegna þrýstings innflytjenda og flóttamanna. Þetta þarf að ræða út í hörgul frekar en taka upp stefnu Vg og S. Þessi vinnubrögð eru ekkert í anda Sjálfstæðisflokksins. Þessu hefði þurft að vísa til miðstjórnar flokksins til úrlausnar, svona miklum ágreiningsefnum.
Gústaf segir að þessar trakteringar hafi verið að undirlagi yngra fólks, sem lét mjög til sín taka á Landfundinum. Og hann segir hneyksli hvernig haldið var á málum.
Fundastjórnin og hvernig formaður málefnanefndar héldu á þessum málum er náttúrlega hneyksli. Þetta átti að vera á dagskrá klukkan 11 að sunnudagsmorgni. Svo náttúrlega tafðist fundurinn, klukkan er orðin hálf sjö um kvöldið þegar þessi hluti ályktunar kemst á dagskrá, flestir farnir aðrir en yngstu fundarmenn og ótrúleg vinnubrögð; þau voru skipulögð með þessum hætti.
Dónaskapur hins nýkjörna ritara
Gústaf segist ekki ætla að grípa til þess að segja sig úr flokknum, þó ósáttur sé. Neinei, nú líður tíminn. En, margt í þessum einkennist af panikk-viðbrögðum. Og hvað er til ráða, til hvers ætla blessaðir mennirnir að grípa þegar fylgið fer niður fyrir 20 prósentin? spyr Gústaf og telur þetta ekki vænlega leið til að auka fylgið. Hann segir þetta barnaleg viðbrögð og menn hlusti ekki á rök.
Jón Magnússon hefur tjáð sig um málið á Facebook-síðu sinni, en þar er hann inntur eftir meintum dónaskap. Hann segir að sjálfur hafi hann fengið gott hljóð en framkoman var hins vegar óásættanleg sérstaklega formanns nefndarinnar og hin nýkjörna ritara flokksins sem og fundarstjóra sem tók málið ekki á dagskrá fyrr en nánast allir nema hópur ritarans voru horfnir til síns heima enda átti fundinum að ljúka tveim klukkutímum fyrr."
Hér er málunum lýst satt og rétt samkvæmt þvi sem ég horfði á sjálfur. Ég veit ekki hvernig ungir hugsa sér að ná til nýs fylgis við flokkinn. Það er helst að halda að þeir bindi vonir við að nógu margir flóttamenn fylli raðir flokksins og flokkurinn losi sig við þá gömlu menn sem vilja ræða hlutina með því öskra þá og stappa niður.
Ég er búinn að fá pósta frá fólki sem segist núna vera búið að fá endanlega nóg af Sjálfstæðisflokkknum eftir þetta flóttamannaútspil ungra og Unnar Brár í skrílslátum á Landsfundi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.