16.11.2015 | 09:00
Á hverju nærist hatrið?
"Hryðjuverkamenn íhuga ekki að þeir kunni að hafa rangt fyrir sér og að skoðanir annara kunni að hafa einhverja verðleika. ... Þeir telja að öllum utan eigin hóps gangi illt eitt til.
Sameiginlegt ... einkenni sálarlega sannfærðs hryðjuverkamanns er sérlega áberandi þörf fyrir að tilheyra hópi. Slíkir einstaklingar skilgreina félagslega stöðu sína með því að tilheyra hópi.
Hryðjuverkahópar með sterkum innri hvötum finnst það stöðugt nauðsynlegt að réttlæta tilveru hópsins. Hryðjuverkahópur verður stöðugt að ógna með einhverju.
Að minnsta kosti [SIC], verður hann að fremja ofbeldisverk til að halda sjálfsáliti hópsins við og réttlæta tilvist sína. Þannig framkvæma hryðjuverkamenn stundum árásir sem eru óskilvirkar eða jafnvel skaðlegar þeirra eigin markmiðum"-
Rannsóknastöð hryðjuverka, grunnatriði hryðjuverka:. Kafli 2: Hryðjuverkamenn"
Nú er þessi niðurstaða hugsanlega ekki einhlít, sbr. árásir einfara. En samt gefur hún nokkra hugmynd um hugsanagang ofbeldisgengja. Þau þurfa að sanna sig. Hver meðlimur verður að ganga í augun á hinum. Fálagar þurfa innrætingu og sefjun.
Hatursinnrætingu má skipuleggja. Dr.Göbbels sagði:"Ef þú endurtekur lygina nógu oft þá verður hún að sannleika".
Múgsefjun er þekkt fyrirbrigði og Adolf Hitler skildi manna best hvernig átti að notfæra sér hana. Aðrir minni spámenn eins og Castro, Maó, Kim Il-arnir og Stalín reiddu sig á fyrirvaralaus morð og óttann einan.
Hversvegna hatar hryðjuverkamaðurinn okkur hin svona mikið? Skyldi það vera eigin vanmetakennd sem býr að baki?
Á hverju nærist annars hatrið?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:03 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Fáránlegasti hvítþvottur sem ég hef lesið lengi.
Hatur hryðjuverkamannsins hefur líklegast ekkert með tugþúsund tonnin af sprengjum sem hefur verið varpað á land hans af vesturlöndum undanfarin áratug.
Hatur hans hefur örugglega ekkert með það að gera að bandaríkjamenn varpa sprengjum á fjölskyldur í þeirri von að ná einum óvina hermanni.
Hann er örugglega ekkert pirraður yfir því að í dag fá erlend olíufyrirtæki 70% af hagnaði olíusölu lands hans í staðin fyrir þau 0% sem þau höfðu fyrir 13 árum.
Og hann er heldur örugglega ekkert reiður yfir því að allt ofantalið er vegna stríðs sem sameinuðu þjóðirnar töldu ólöglegt þegar það hófst.
Hatur getur af sér hatur, ofbeldi getur af sér ofbeldi etc...
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 16.11.2015 kl. 09:54
Ætli þetta hatur eigi ekki að stórum hluta uppruna sinn í hernaðarbrölti Vesturvelda fyrir botni Miðjarðarhafs?
Jón Bjarni, 16.11.2015 kl. 10:29
Réttlætingar aðdáenda hryðjuverkamanna eiga sér lítil takmörk.
Tugþúsundir ungra manna og kvenna frá Evrópuríkjum, önnur og þriðja kynslóð múslima sem alist hefur upp í alsnægtum Evrópu, eiga víst að ferðast til Sýrlands og Íraks, í heilagt stríð múslima, vegna þess að vesturlönd eru að varpa sprengjum á þau?
Hvar eru vesturlönd að varpa þessum sprengjum?
Bradford?
Marseille?
Molenbeek?
Hilmar (IP-tala skráð) 16.11.2015 kl. 18:22
Það eru bara tvær aðferðir til að losna við ofbeldi og önnur þeirra er að leggja á flótta, en hin að ráðast gegn ofbeldinu og útrýma því. Þetta vissu steinaldar menn og þurftu ekki að hugsa um heimildir til verka.
Að hrekja ofbeldi bara út fyrir túngarðinn er ávísun á annað stríð eins og sannaðist í persaflóastríðinu. Sá klaufaskapur kostaði annað og miklu verra stríð, Íraksstríðið sem ekki sér fyrir endann á ennþá. Þar geta frakkar sér vel um kennt svosem fleiri.
Hrólfur Þ Hraundal, 16.11.2015 kl. 20:36
Það er líka eftirtektarvert að múslímar virðast hata gistiþjóðirnar mest af öllum. Hafa menn ekki séð fjöldagöngur þeirra á götum Bretlands öskrandi vígorð gegn bresku lögreglunni.Búast menn við því að flóttamennirnir sem hingað koma muni elska okkur sem tökum við þeim? Erum við ekki villutrúarmenn í þeirra augum sem þeir ætla sér ekki að samlagast?
Halldór Jónsson, 16.11.2015 kl. 21:44
"Þeir sem fylgjast með samskiptamiðlum Daesh (ISIS) hafa numið vaxandi óánægju, síðla sumars og í haust, með flóttamannastrauminn frá Sýrlandi til Evrópu. Það er niðurlægjandi fyrir samtökin að milljónir manna flýji ,,sæluríkið" og hlaupi í faðm ,,trúleysingjana". Eins hefur farið fyrir brjóstið á þeim að víða, eins og í Þýskalandi, voru viðtökur flóttamanna góðar.
Samtökin sendu myndbönd og önnur skilaboð þar sem flóttamenn voru hvattir til að snúa til baka, en það hafði engin áhrif.
Í þessu ljósi verða menn að lesa í hryðjuverkin í París. Þeim er m.a. ætlað að etja fólki gegn flóttamönnum og sanna þannig fyrir þeim illsku trúleysingjana.
Það yrði áfangasigur í baráttu gegn Daesh að stuðla að hinu gagnstæða og taka flóttamönnum opnum örmum. Það kemur að því, einn daginn, að friður kemst á í Sýrlandi. Mjög margir munu snúa til baka til heimalandsins. Sýrlenskir flóttamenn í Evrópu, sem vel er tekið, geta bæði verið lykillinn að friði í landinu og nauðsynlegt afl til að byggja upp á rústunum.
Engin hugsandi maður vill leggja frekari vopn í hendur Daesh. Sýnum skynsemi og tökum flóttafólki vel."
Kristinn Hrafnsson
Jón Bjarni, 16.11.2015 kl. 23:02
Halldór minn. Ætli hatur nærist ekki á líkamlegum og andlegum skorti af ýmsu tagi? Skortur veldur bilun. Það er vel þekkt staðreynd.
Stjórnleysi kórónar svo allar tegundir skorts. Eða hvernig verða stríð annars til?
Áföll vegna stríðs viðhalda svo ójafnvæginu í gegnunum í margar kynslóðir, því áföllin og genin hafa víst einhverskonar minni. Það er að segja ef sú kenning er sönn?
Hatrið særir.
Kærleikurinn græðir.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.11.2015 kl. 23:42
Snýst ISIS-málið um flóttamenn? Kærleika eins og sumir halda? ISIS eru villimenn. Það á að ráðast gegn ISIS af öllu afli og með samtakamætti vestrænnna landa, þar með talið Bandaríkjamanna og Rússa. Þangað til þessir villimenn verða alveg stoppaðir.
Elle_, 17.11.2015 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.