28.11.2015 | 17:09
Stöðugleikaframlagið
og afnám gjaldeyrishafta var til umræðu á fjölmennum fundi Sjálfstæðismanna í Kópavogi í morgun. Þar fluttu fjórir framsögumenn erindi.
Hafi maður mætt á þennan fund til þess að fá raunveruleikann gjaldeyrishöftunum útskýrðan þá kom maður enn ringlaðri út en maður kom inn.
Sigriður Á. Andersen flutti lofræðu um það hvernig ríkisstjórnin væri að vinna fyrir land og þjóð með því að láta slitabú föllnu bankanna borga þjóðinni kostnaðinn af afléttingu hinna óþolandi gjaldeyrishafta sem væru hér að skekkja allt efnahagslífið. Ekki gerði fólk athusgsemdir við þetta.
Hún sagði að stöðugleikaframlögin væru mun betri kostur en skatturinn sem hugsanlega yrði látinn fara fyrir dómsstóla þar sem kröfuhafar ættu lögvarðar kröfur í búin. Ekki gerðu fundarmenn sig ánægða með þær útskýringar.
Dr. Sveinn S.Valfells talaði næstur og greindi frá greiningu InDefence hópsins á samanburði Stöðugleikaskattsins og Stöðugleikaframlagi því sem nú er í boði af hálfu kröfuhafa.
Þetta hefur verið lagt fram sem jafngildir hlutir.En að mati hópsins er hér um mikla einföldun að ræða. Að mati hópsins vantar hundruði milljarða á að þetta boð sé jafngilt stöðugleikaskattinum sem hótað var um áramót ef ekki yrði samið fyrir þann tíma.
Ríkisstjórnin væri ekki að uppfylla það markmið að láta hagsmuni almennings vera ofar hagsmunum kröfuhafa eins og málið horfði með viðræðum um söðugleikaframlagið. Svo margir óvissuþættir blönduðust þar í sem næmu mörg hundruð milljörðum. Fjármálaráðherra hefði ekki gefið kost á að að ræða við hópinn um málið öfugt við aðra sem þeir hefðu leitað til.
Ólafur Arnarson hagfræðingur tók mjög undir með dr.Sveini og lagði áherslu á að ríkisstjórnin hefði lofað því að hún stæði vörð um íslenskan almenning sen ekki kröfuhafana. Þetta væri ekki að gerast.
Inní stöðugleikaframlagið hafa kröfuhafarnir í Glitni blandað allskyns hlutum eins og kaupi skilanefndarinnar, vonarpeningaskuldum Reykjanesbæjar sem leiðir af sér mikið ofmat á efnahag Íslandsbanka sem er partur af tilboði þeirra.
Vinstri stjórnin veitti kröfuhöfunum skotleyfi á almenning þegar hún afhenti þeim Glitni og Aríon banka að gjöf. Þetta skotleyfi stæði enn. Allar þessar aðgerðir sem nú væri verið að semja um stefndu aðeins að því að láta almenning blæða fyrir alla þessa samninga. Hann lýsti fullkominni vantrú sinni á að aflétting gjaldeyrishafta yrði að veruleika þar sem svo mikið vantaði á að skilyrði til þess yrðu fyrir hendi.
Gjaldeyrishöftunum yrði ekki aflétt hvað sem ríkistjórnin talaði fjálglega um það. Það væri þegar búið að framlengja frestinn fram í mars. Þetta væri hugsanlega aðeins fyrsta frestun. Honum hugnaðist ekki framhaldið sem myndi skilja eftir sig stóra snjóhengju. Það yrði almenningur sem yrði látinn blæða fyrir þetta allt saman ef af þessu stöðuglaieka framlagi yrði sem væri alls ekki jafngilt stðugleika skattinum.
Aðalsteinn Sigurðsson ræddi um verðtryggingarmál og dóma Hæstaréttar og hvaða áhrif þeir hefðu. Framundan væru dómar sem gætu haft áhrif á framvinduna í efnahag bankanna ef ríkið stæki við þeim núna. Bloggari fylgdist því miður lítt með ræðu hans og biður velvirðingar á því, þar sem tekið var að hitna talsvert í fundarmönnum sem beindu nú spjótum sínum mjög að Sigríði Andersen þingmanni.
Hún varði stöðugleikaframlagið þar sem hún hélt því fram að stöðurleikaskatturinn væri á gráu svæði og,enhverjir myndu láta reyna á hann. Þetta fór ílla í fundarmenn sem töldu skattlagningarvald fullvalda þjóðar hafið yfir allan vafa. Þeir drógu í efa fullyrðingar hennar um að kröfuhafar hefðu einhverjar lögvarða kröfur í slitabúin. Þetta væru bara kröfur í íslenskt gjaldþrot.
Bloggari spurð Svein og Ólaf hvað þeir myndu gera ef þeir réðu. Sveinn sagðist myndu leggja á stöðugleika- skatt eins og hann var hugsaður. Ólafur tók undir það og taldi það skárri kost. Hvort hann væri nógu hár væri annað mál.
Fundurinn fór eiginlega úr böndunum svo hart var sótt að Sigríði og missti fundarstjórinn nokkuð stjórn á honum vegna æsinga fundarmanna sem hótuðu að ganga úr flokknum og hætta að kjósa hann ef stjórnvöld ætluðu að lyppast svona niður í því að halda á hagsmunum almennings.
Bloggari var alvarlega hugsi yfir gangi mála þegar hann koma af þessum fundi og velti fyrir sér hvort ríkisstjórnin hans væri að semja af sér í þessu máli eins og honum leist vel á stöðugleikaskattinn þegar hann var kynntur. Hann á hljóðupptöku af talsverðum hluta fundarins en lætur hér staðar numið i bili.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:40 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 3420142
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Já, bí bí og blaka,
bankarnir nú kvaka,
Skjótt í tauminn taka,
tveir sem með þeim vaka.
Bíum bíum bamba
blóð þeir ennþá þamba.
Röflandi þeir ramba.
rakleitt niður kamba.
Hafsteinn Reykjalin (IP-tala skráð) 28.11.2015 kl. 19:56
Þetta hefur verið stórfróðlegur fundur sem þú fórst á kæri Halldór.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 28.11.2015 kl. 23:28
Fjármálakerfið er einfalt, ekki láta flækja það til að blekkja okkur.
Aðeins að setja "Kreppufléttuna" hans Tómasar Jefferssonar fyrir dóm.
Fjármálakerfið, bankarnir bjuggu fyrst til verðbólgu, og þjóðin, fólkið byggði upp landið.
Bankinn, lánaði,hann lánaði ekki neitt, en færði fjármálabókhaldið.
Verðbólgan, eigum við að segja kostnaðaraukningin, varð til þess að allar fasteignir urðu mun dýrari.
Síðan bjó fjármálakerfið til verðhjöðnun, með því að stöðva útlán.
Þá kom strax samdráttur, og fólkið missti vinnuna og fyrirtækin misstu þá viðskiptavini.
Þegar fólk og fyrirtæki misstu tekjurnar gátu fók og fyrirtæki ekki greitt af lánum sínum.
Þá reyndu allir að selja eignir, en bankinn sagði, ég hjálpa engum að kaupa.
Fjármálakerfið, bankinn, sagði fólkinu að bankinn væri tómur.
Banki er alltaf tómur.
Banki færir aðeins bókhald.
Fjármálakerfið,bankinn og ekki gleyma lífeyrissjóðunum, biðu á meðan þeir "hertu að fólkinu ólina" það er byrjuðu að senda uppboðsbeiðnir á fólk og fyrirtæki.
Þá reyndu fólk og fyrirtæki að seja en Fjármálakerfið, bankarnir og lífeyrissjóðirnir vildu ekki hjálpa neinum að kaupa.
Fyrirtækja, húsa og íbúða eigendur, sem höfðu fengið tilkynningu um lögtak, reynd enn að selja eignir, og buðu eignirnar á 80% verði og síðan á 50% verði.
Þá sögðu Fjármálafyrirtækin, bankarnir og lífeyrissjóðirnir.
Þið eruð að bjóða eignirnar á 50% verði,
Þá er ykkar eign farin.
Og fólkið sagði, já það virðist vera, þetta eru meiri vandræðin.
Og þá sögðu fjármálafyrirtækin, bankarnir og lífeyrissjóðirnir.
Já við skulum hjálpa upp á ykkur, og taka eignirnar.
Þið eruð þá laus úr þessum miklu vandræðum, erum við ekki góðir.
Þerna voru fjármálafyrirtækin, bankarnir og lífeyrissjóðirnir, búnir að plata frá eigendunum allar þeirra eignir.
Lánin, það sem fjármálastofnanir, bankarnir og lífeyrissjóðirnir höfðu lánað, var aðeins bókhald.
Jæja.
Nú sendu fjármálafyrirtækin, bankarnir og lífeyrissjóðirnir út tilkynningar til fjölmiðlanna, um að eignir, fjármálafyrirtækja, banka og lífeyrissjóða hefðu aukist um 500 miljarða síðusta mánuð.
Þarna hafði kerfið, með þessari brellu, sem Tómas Jefferson sagði okkur frá, hirt allar eignir af fólki og fyrirtækjum.
Ert þú sáttur?
Skammastu þín ekki að láta hlunnfara þig?
Nú er að bretta upp ermar og láta þetta fara fyrir dóm og ekki sætta sig við annað en að þeir, það er, fjármálafyrirtækin, bankarnir og lífeyrissjóðirnir skili öllu aftur.
Peningalega er það engin vandi.
Þetta er jú bara bókhald.
En þau vandræði, ég nota ekki sterkari orð, sem þetta klækjabragð hefur valdið er gríðarlegt.
Fólkið má ekki hætta fyrr en þessi svik og eru skírð og upplýst og eru dæmd ólögleg,
Við eigum ekki að sætta ykkur við að láta plata ykkur.
Ekki láta segja ykkur að þetta sé löglegt.
Svokallaðar eignir hrægammasjóða, eru allar byggðar á þessu, má ég nota svindli?
Starfsfólkið í þessum fjármálastofnunum skildi ekkert í þessu frekar en við.
Ekki láta plata þig til að eltast við einstaklinga.
Þessu kerfi er stýrt frá alþjóða fjármálakerfinu.
Það koma aðilar frá til dæmis Alþjóða gjaldeyrissjóðnum eða OECD og segja,
Þú átt að greiða ICAVE eða leysa höftin og láta hrægammasjóðina komast til útlanda með,, má ég nota orðið ránsfengin? eða árangur klækja fléttunar?
Við verðum að spyrja að því
Ef eitthvað er hér sem er athugavert, þá breyti ér því að bestu manna yfirsýn.
Egilsstaðir, 28.11.2015 Jónas Gunnlaugsson
Hent upp í hillu A4 blað
Ríkisstjórnin
Nýtt peningakerfi. Eg. 07.12.2011 jg
Á að losa gjaldeyrishöftin?
Skapararnir og Nú staðreynda trúar fólkið.
** Bankar framleiða peninga **
Það eru engin höft á krónunni
Kreppufléttan, endurtekið
Íbúðalánasjóður, láttu ekki plata þig.
Pabbi og mamma
Nótur, kvittanir, peningur er færanlegt bókhald.
Jónas Gunnlaugsson, 28.11.2015 kl. 23:29
Þetta varf á vef Jónasar sem ég fæ lánað:
The bankers own the earth.
000
Take it away from them, but leave them the power to create money, and with the flick of the pen they will create enough deposits to buy it back again.
000
However, take it away from them, and all the great fortunes like mine will disappear and they ought to disappear, for this would be a happier and better world to live in.
000
But, if you wish to remain the slaves of bankers and pay the cost of your own slavery, let them continue to create money.”
000
– Sir Josiah Stamp, Director of the Bank of England (appointed 1928). Reputed to be the 2nd wealthiest man in England at that time.”
Halldór Jónsson, 29.11.2015 kl. 09:55
Hér er fróðlegt blogg Guðmundar Ásgeirssonar, þar sem lýsir inn í fjármálaheiminn.
„Munum samt að peningur“ er aðeins bókhald, debet og kredit, og auðskilið.
Ég vona að þetta sé í lagi.
000
Leyndardómar bankanna og peningablekkingin mikla
18.1.2009 | 00:01
Guðmundur Ásgeirsson
......"Some people think the Federal Reserve Banks are U.S. government institutions. They are not ... they are private credit monopolies which prey upon the people... Every effort has been made by the Fed to conceal its powers, but the truth is the Fed has usurped the government. It controls everything here and it controls all our foreign relations. It makes and breaks governments at will." - Charles McFadden, formaður viðskiptanefnar Bandaríkjaþings, 1932.
"The Federal Reserve banks, while not part of the government,..." - Úr fjárlögum Bandaríkjanna 1991-1992. Það er sem sagt ekki ríkisstjórn þeirra sem fer í reynd með stjórn peningamála! Heldur eru það einkarekin fyrirtæki sem kallast alríkisbankar, sbr. úrskurð hæstaréttar í máli Lewis gegn Bandaríska ríkinu, 680 F. 2d 1239, 9th Circuit, 1982: "The regional Federal Reserve banks are not government agencies. ...but are independent, privately owned and locally controlled corporations." ......
..... dollarann (USD), sem eins og áður sagði
er ekki gefinn út af Bandaríkjastjórn heldur
fyrirtækjum í einkaeigu sem kallast alríkisbankar. .....
Jónas Gunnlaugsson, 29.11.2015 kl. 11:58
Athugasemdir (0)
Af hverju er talan alltaf "0"
Fer það eftir þvi hvort skrifad er um fjarmal eda eitthvad annad.
Jónas Gunnlaugsson, 29.11.2015 kl. 14:04
Tessi flokkur er onytur Halldor minn,tad saum vid i lok Landsfundar
Gunnar Th Olafsson (IP-tala skráð) 29.11.2015 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.