6.12.2015 | 17:51
Einkarekin fangelsi
er möguleg lausn á fangelsismálum Íslendinga.
Það var heldur dapurt að hlusta á Pál Winkel lýsa því hvað við blasti í fangelsismálum okkar. Allt fé uppurið og annaðhvort verður að fá meira fé eða fækka föngum verulega með lokun fangelsa.
Það mátti heyra á honum að mér fannst að Litla Hraun er skilvirkasta fangelsið. En til greina kæmi að loka Kvíabryggju og Akureyri. Verða þá ekki fínu hvítflibbakallarnir að fara að vera innanum pöpulinn?
Ekki var að heyra að forstjórinn bindi miklar vonir við nýja "kynslífsmusterið á Hólmsheiðinni" sem kostar marga milljarða. Það kom hingað Kani úr fangelsisbransanum vestra þegar að mannvirkið okkar var í undirbúningi og bauðst til að byggja fangelsi fyrir helmingi fleiri fanga fyrir helmingi minni pening. Og reka það svo fyrir okkur líka í akkorði.
Góða fólkið vestra hefur það á móti einkareknum fangelsum sem mikið er um þar í landi, að fangar komist ekki úr þeim þar fangelsisrekendurnir séu sífellt að kæra þá fyrir agabrot sem hafi framlengingu á vistinni í för með sér. Þeir vilja hafa sitt fólk hjá sér sem lengst skiljanlega. En Könum er mörgum sama um slíkt þar sem þeir vilja endilega hafa fleiri glæpamenn inni í fangelsum heldur en úti.
Því má ekki bjóða þetta út hérlendis? Halda menn að Margrét Frímannsdóttir til dæmis gæti ekki stjórnað einkareknu fangelsi eins vel og opinberu?
Hvað kosta einkarekin fangelsi versus Hólmsheiði?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það hefur sýnt sig að einkarekstur á fangelsum í BNA er eitt mesta klúður sem um getur. Fyrirtækin sem reka fangelsin liggja í stjórnvöldum og hvetja til lengri og verra refsinga fyrir smærri og smærri brot auk þess sem þau leggja ekki mjög hart að sér að endurhæfa fangana. John Oliver fór stuttlega yfir þessi mál fyrir nokkru síðan og ætti enginn að láta svona tillögugerð frá sér fara eftir áhorf á það.
Þetta er því versta tillaga sem hægt er að hugsa sér og vonandi sést hún aldrei aftur.
Óli Jón, 6.12.2015 kl. 18:16
https://www.youtube.com/watch?v=r4e_djVSag4
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 6.12.2015 kl. 18:17
Óli Jón
Það virðist vera sama hvar þú skrifar, þér tekst ávallt að komast að óskiljanlegri og arfvitlausri niðurstöðu.
Er Halldór síðuhafi að leggja til að gera ríkiskirkju úr fangelsum ? ? ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.12.2015 kl. 01:41
Óli Jón er svo háttvís að kalla einkarekin fangelsi í Bandaríkjunum klúður. Hvað pirrar predikara svo mjög? Er það virkilega pirrandi að fólk vilji ekki leggja blessun sína yfir nútíma þrælahald?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.12.2015 kl. 09:35
QElín
Þú ert kannski með sönnun fyrir þrælahaldi í þeim fangelsum eins og þú kallar það ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.12.2015 kl. 16:05
Elín: Predikaranum tókst að finna tengingu á milli Ríkiskirkjunnar og fangelsunar. Gaman væri að vita hvernig sú tenging er til komin. Ég verð seint talinn sérstakur vinur Ríkiskirkjunnar og get ég þó ekki séð þessa tengingu.
Óli Jón, 8.12.2015 kl. 17:17
Elín: Svo er engin sérstök ástæða til þess að verða við beiðni Predikarans um sönnunargögn. Annað hvort les hann bara það sem hann vill sjá úr sönnunargögnunum og vísa ég í undarlega tengingu hans á milli Ríkiskirkjunnar og fangelsunar í þeim efnum eða þá að hann hunsar þau algjörlega.
Svo er kaldhæðnislegt að hann skuli skora á þig að vísa í sönnunargögn því sjálfur verður hann aldrei við slíkum beiðnum. Honum er þó vorkunn því sjaldnast er nokkrum sönnunargögnum til að dreifa sem styðja undarlegan málflutning hans.
Óli Jón, 8.12.2015 kl. 17:26
Óli J
Það þarf nú ekki nema googla síðuna þína og fleiri af þinni sort til að sjá að það er urmull tilvísana í gögn og lög. Þú og þínir líkar viljið ekki lesa þau þar sem þau henta ekki illum málstað ykkar.
Ég hélt það væri augljóst hvers vegna ég spurði þig hvort þú héldir að síðuhafinn hér ætlaði að gera ríkiskirkju úr fangelsum, það er vegna augljosrar herferðar þinna líka gegn þjóðkirkjunni. Þess vegna værir þú á móti tillögui hans ö smá myndnmál sem þú skilur ekki greinilega, það verður þá bara svo að vera.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 8.12.2015 kl. 17:33
Fríkirkjan var stofnuð vegna þess að það var ekki pláss fyrir alla í þjóðkirkjunni. Það voru nefnilega ekki allir af réttri sort. Ekki reyna að gúggla þetta Predikari. Við vitum þetta - ég og mínir líkar.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 8.12.2015 kl. 19:42
Elín
Það þarf ekki að googla þetta - ég veit 100% allt um af hverju fríkikjan var stofnuð og þú ert ekki að fara rétt með.
Hvap kemur annars fríkirkjan þessari umræðu við ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 8.12.2015 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.