29.12.2015 | 09:57
Er ekki nóg komið
af þessari brjálæðis samþjöppun peningasöfnunar undir tilviljanastjórn af götunni?
Svo segir í Mogga:
"Heildareignir íslenskra lífeyrissjóða um áramótin verða um 3.200 milljarðar króna, eða um 300 milljörðum króna meiri en í ársbyrjun.
Þetta kemur fram í áætlun Gunnars Baldvinssonar, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, sem hann vann að beiðni Morgunblaðsins. Til samanburðar lækkuðu eignir sjóðanna um rúmlega 400 milljarða eftir efnahagshrunið haustið 2008.
Gangi þessi áætlun eftir munu eignirnar hafa aukist um 822 milljónir króna á hverjum einasta degi ársins.
Gunnar segir lífeyrissjóðina hafa hagnast á hækkandi hlutabréfaverði.
»Innlend verðbréf draga vagninn en á fyrstu ellefu mánuðum ársins hækkuðu innlend hlutabréf um rúm 38%. Innlend hlutabréf vógu 15% af eignum sjóðanna í ársbyrjun en í árslok hafði hlutfallið hækkað í nálægt 20% af eignum,« segir Gunnar um þróunina í ár. "
Ríkið og sveitarfélögin berjast í bökkum. Þessir aðilar eiga tilkall til svona þriðjungs af þessum peningum í formi skattgreiðsla sem verða hafnar þegar greitt er út úr sjóðunum. Þá hafa lífeyrisjóðafurstarnir verið búnir að veltast með þessa peninga áratugum saman. Tapa þeim, eða velta þeim til einhvers hagnaðar. Fyrir hverja? Þá sem eiga að fá lífeyrinn?
Að hluta til rétt. En líka hafa þeir lagt undir sig allt á Íslandi. Öll fyrirtæki sem eitthvað kveður að eru í eign sjóðanna og undir stjórn þessara fursta sem enginn eigandinn kaus heldur eru valdir eftir kjafthætti þeirra hvers og eins. Ekki eftir hæfileikum til annars.Might makes right! Þeirra verður dýrðin.
Hvenær sem eitthvað á að gera í þjóðfélaginu er kallað eftir að lífeyissjóðirnir komi að þessu eða hinu. Kaupi banka, kaupi Landsvirkjun, kaupi allt sem nöfnum tjáir að nefna. Í munni Sjálfstæðismanna kallast þetta einkavæðing. Svo er líka samfélagsvæðing farin að heyrast fra´þeim um sama fyrirbrigðið. Samfélagsbanki á að veita einkabönkunum samkeppni. Hvað með RÚV og þá Útvarp Sögu, ÍNN og Stöð2 ? Þarf ekki ríkisflugfélag til að veita Flugleiðum samkeppni?
En er þetta fræðilega tal ekki frekar um lífeyrissjóðavæðingu en einkavæðingu? Hver er afleiðingin fyrir þjóðfélagið? Sósíalismi segi ég. Ef Hannes Hólmsteinn hefur betri skýringar þá þessu þætti mér fengur að þeim svo ég viti hverju ég eigi að trúa.
Ég held að þróunin verði hinsvegar meiri spilling og minni arðsemi. Óhjákvæmilega eins og reynslan hefur verið undir sósíalismanum allstaðar. En undir honum er fjármununum stjórnað af þeim sem ekki eiga neitt í þeim eins og í hreinum ríkisrekstri. Þá fara þeir að þjóna einkahagsmunum stjórnendanna frekar en öðru.
Hvenær sem talað er um ríkisrekstur fara ýmsir "nýfrjálshyggjuspekingar" sem kommarnir kalla svo að heimta honum sé breytt í einkarekstur til að bæta hann. En þeir sem eiga nauðsynlega peninga til að kaupa eru ekki neinir nema lífeyrissjóðir sem eiga bankana sem búa til peningana. Sem svo lána þeim frökkustu fyrst. En bankarnir en framleiða verðbólguna með peningaprentuninni Og verðbólgan framleiðir spillinguna og flest öll mein þjóðfélagsins. Þessi fákeppnisframleiðsla dag og nátt nemur 822 milljónum á dag hjá lífeyrissjóðunum til biðbótar við peningaframleiðslu bankanna í rafeyri.
Ríkið vantar peninga til að borga undir flóttafólkið og fleira tengt aumingjamálum sem Alþingi framleiðir. Sveitarfélögin þurfa peninga í meiri aumingjaframfærslu, ferðalaga spíssanna og alla aðra spillingu þeirra og góðverkagerð á félagsmálasviðinu. Hvernig væri að sækja þá strax af iðgjöldunum í spillingarsjóðakerfið íslenska.
Ég tel að það mætti skoða að breyta lífeyissjóðakerfinu að hluta til í gegnumstreymiskerfi í Seðlabankanum. Þar eigi hver gjaldandi sína skúffu á sínu nafni.Þaðan komi lífeyrir launþegans þegar nóg er lifað.Spara lífeyrissjóðabatteríið eitthvað eða minnka það.
En auðvitað er þetta tómt mál að tala um. Því þeir sem eru búnir að fá völdin og peningana skila þeim aldrei ótilneyddir. Og þeir sem við taka reynast yfirleitt ekki hótinu betri eins og stjórnmálasaga okkar ber og vinnubrögðin á Alþingi bera vitni um.
Þar er aldrei nóg komið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Takk fyrir Halldór.
Á einhverjum tíma þar sem ég var í grennd, þá kom í bæinn Gulur Ford Taunus gat ryðgaður og í honum par með eigur sínar.
Tveimur árum seinna átti þetta par tvo bíla, ekki af ódýrustu gerð og þar eftir ævinlega nýja áður en þrjú ár voru liðin.
Þau bjuggu í íbúð lífeyrissjóðsstjóra. Þetta var einkar athyglisvert því líkt hafði gerst áður.
Hrólfur Þ Hraundal, 29.12.2015 kl. 17:27
Sæll Halldór.
Þessi auðsöfnun, á hendur manna sem enginn hefur kosið, manna sem engum þurfa að standa skil, er beinlínis hættuleg hagkerfinu okkar.
Íslensku lífeyrissjóðirnir eru orðnir krabbamein í þjóðfélaginu og í stað þess að ráðast gegn meininu, eru nú áætlanir um að fóðra það enn frekar. Forsetar ASÍ og forsvarsmenn SA hafa nú tekið saman höndum um að auka enn á tekjur lífeyrissjóðanna, með því að innheimta enn frekari peninga af launafólki landsins. Nú eru innheimt 12% af ÖLLUM greiddum launum í landinu, inn í þessa sjóði en Gylfi og Þorsteinn ætla að hækka þá tölu ó 15,5%!! Þetta ætla þeir að kalla launhækkun til launþega!
Enginn launþegi hefur verið spurður hvort hann vilji fá slíka "launahækkun" og að því mér skilst hafa atvinnurekendur ekki heldur verið spurðir hvort þeim þóknast að launa sínu starfsfólki á þennan hátt. Þetta er alfarið ákvörðun þeirra tveggja, Gylfa og Þorsteins og þeir fá vörn til hennar frá sínu nánasta samstarfsfólki en auðvitað er þetta skipun þeirra sem með þessa gífurlegu fjármuni fara.
Þetta er kannski skírasta dæmi þess hversu vald peninga er mikið. Þeir sem halda utanum fjármagn sem nemur nærri tvöfaldri landsframleiðslu okkar geta sagt mönnum til verka. Nú er dagskipun þeirra sem peningunum stjórna til þeirra sem launþegum stjórna, sú að "launahækkunin" skuli efla enn freka það fjármagn sem sjóðirnir ráða yfir!!
Sveittan!!
Gunnar Heiðarsson, 29.12.2015 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.