Leita í fréttum mbl.is

Er ekki nóg komiđ

af ţessari brjálćđis samţjöppun peningasöfnunar undir tilviljanastjórn af götunni?

Svo segir í Mogga:

"Heildareignir íslenskra lífeyrissjóđa um áramótin verđa um 3.200 milljarđar króna, eđa um 300 milljörđum króna meiri en í ársbyrjun.

 

Ţetta kemur fram í áćtlun Gunnars Baldvinssonar, framkvćmdastjóra Almenna lífeyrissjóđsins, sem hann vann ađ beiđni Morgunblađsins. Til samanburđar lćkkuđu eignir sjóđanna um rúmlega 400 milljarđa eftir efnahagshruniđ haustiđ 2008.

 

Gangi ţessi áćtlun eftir munu eignirnar hafa aukist um 822 milljónir króna á hverjum einasta degi ársins.

 

Gunnar segir lífeyrissjóđina hafa hagnast á hćkkandi hlutabréfaverđi.

 

»Innlend verđbréf draga vagninn en á fyrstu ellefu mánuđum ársins hćkkuđu innlend hlutabréf um rúm 38%. Innlend hlutabréf vógu 15% af eignum sjóđanna í ársbyrjun en í árslok hafđi hlutfalliđ hćkkađ í nálćgt 20% af eignum,« segir Gunnar um ţróunina í ár. "

Ríkiđ og sveitarfélögin berjast í bökkum. Ţessir ađilar eiga tilkall til svona ţriđjungs af ţessum peningum í formi skattgreiđsla sem verđa hafnar ţegar greitt er út úr sjóđunum. Ţá hafa lífeyrisjóđafurstarnir veriđ búnir ađ veltast međ ţessa peninga áratugum saman. Tapa ţeim, eđa velta ţeim til einhvers hagnađar. Fyrir hverja? Ţá sem eiga ađ fá lífeyrinn?

Ađ hluta til rétt. En líka hafa ţeir lagt undir sig allt á Íslandi. Öll fyrirtćki sem eitthvađ kveđur ađ eru í eign sjóđanna og undir stjórn ţessara fursta sem enginn eigandinn kaus heldur eru valdir eftir kjafthćtti ţeirra hvers og eins. Ekki eftir hćfileikum til annars.Might makes right! Ţeirra verđur dýrđin.

Hvenćr sem eitthvađ á ađ gera í ţjóđfélaginu  er kallađ eftir ađ lífeyissjóđirnir komi ađ ţessu eđa hinu. Kaupi banka, kaupi Landsvirkjun, kaupi allt sem nöfnum tjáir ađ nefna.  Í munni Sjálfstćđismanna kallast ţetta einkavćđing. Svo er líka samfélagsvćđing farin ađ heyrast fra´ţeim um sama fyrirbrigđiđ. Samfélagsbanki á ađ veita einkabönkunum samkeppni. Hvađ međ RÚV og ţá Útvarp Sögu, ÍNN og  Stöđ2 ? Ţarf ekki ríkisflugfélag til ađ veita Flugleiđum samkeppni?

En er ţetta frćđilega tal ekki frekar um lífeyrissjóđavćđingu en einkavćđingu? Hver er afleiđingin fyrir ţjóđfélagiđ? Sósíalismi segi ég. Ef Hannes Hólmsteinn hefur betri skýringar ţá ţessu  ţćtti mér fengur ađ ţeim svo ég viti hverju ég eigi ađ trúa.

Ég held ađ ţróunin verđi hinsvegar meiri spilling og minni arđsemi. Óhjákvćmilega eins og reynslan hefur veriđ undir sósíalismanum allstađar. En undir honum er fjármununum stjórnađ af ţeim sem ekki eiga neitt í ţeim eins og í hreinum ríkisrekstri. Ţá fara ţeir ađ ţjóna einkahagsmunum stjórnendanna frekar en öđru.

Hvenćr sem talađ er um ríkisrekstur fara ýmsir "nýfrjálshyggjuspekingar" sem kommarnir kalla svo ađ heimta honum sé breytt í einkarekstur til ađ bćta hann.  En ţeir sem eiga nauđsynlega peninga til ađ kaupa eru ekki neinir nema lífeyrissjóđir sem eiga bankana sem búa til peningana. Sem svo lána ţeim frökkustu fyrst. En bankarnir en framleiđa verđbólguna međ peningaprentuninni Og verđbólgan framleiđir spillinguna og flest öll mein ţjóđfélagsins. Ţessi fákeppnisframleiđsla dag og nátt nemur 822 milljónum á dag hjá lífeyrissjóđunum til biđbótar viđ peningaframleiđslu  bankanna í rafeyri.

Ríkiđ vantar peninga til ađ borga undir flóttafólkiđ og fleira tengt aumingjamálum sem Alţingi framleiđir. Sveitarfélögin ţurfa peninga í meiri aumingjaframfćrslu, ferđalaga spíssanna og alla ađra spillingu ţeirra og góđverkagerđ á félagsmálasviđinu. Hvernig vćri ađ sćkja ţá strax af iđgjöldunum í spillingarsjóđakerfiđ íslenska.

Ég tel ađ ţađ mćtti skođa ađ breyta lífeyissjóđakerfinu ađ hluta til í gegnumstreymiskerfi í Seđlabankanum. Ţar eigi hver gjaldandi sína skúffu á sínu nafni.Ţađan komi lífeyrir launţegans ţegar nóg er lifađ.Spara lífeyrissjóđabatteríiđ eitthvađ eđa minnka ţađ.

En auđvitađ er ţetta tómt mál ađ tala um. Ţví ţeir sem eru búnir ađ fá völdin og peningana skila ţeim aldrei ótilneyddir. Og ţeir sem viđ taka reynast yfirleitt ekki hótinu betri eins og stjórnmálasaga okkar ber og vinnubrögđin á Alţingi bera vitni um.

Ţar er aldrei nóg komiđ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Takk fyrir Halldór. 

Á einhverjum tíma ţar sem ég var í grennd, ţá kom í bćinn Gulur Ford Taunus gat ryđgađur og í honum par međ eigur sínar. 

Tveimur árum seinna átti ţetta par tvo bíla, ekki af ódýrustu gerđ og ţar eftir ćvinlega nýja áđur en ţrjú ár voru liđin.

Ţau bjuggu í íbúđ lífeyrissjóđsstjóra.  Ţetta var einkar athyglisvert ţví líkt hafđi gerst áđur.

Hrólfur Ţ Hraundal, 29.12.2015 kl. 17:27

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sćll Halldór.

Ţessi auđsöfnun, á hendur manna sem enginn hefur kosiđ, manna sem engum ţurfa ađ standa skil, er beinlínis hćttuleg hagkerfinu okkar.

Íslensku lífeyrissjóđirnir eru orđnir krabbamein í ţjóđfélaginu og í stađ ţess ađ ráđast gegn meininu, eru nú áćtlanir um ađ fóđra ţađ enn frekar. Forsetar ASÍ og forsvarsmenn SA hafa nú tekiđ saman höndum um ađ auka enn á tekjur lífeyrissjóđanna, međ ţví ađ innheimta enn frekari peninga af launafólki landsins. Nú eru innheimt 12% af ÖLLUM greiddum launum í landinu, inn í ţessa sjóđi en Gylfi og Ţorsteinn ćtla ađ hćkka ţá tölu ó 15,5%!! Ţetta ćtla ţeir ađ kalla launhćkkun til launţega!

Enginn launţegi hefur veriđ spurđur hvort hann vilji fá slíka "launahćkkun" og ađ ţví mér skilst hafa atvinnurekendur ekki heldur veriđ spurđir hvort ţeim ţóknast ađ launa sínu starfsfólki á ţennan hátt. Ţetta er alfariđ ákvörđun ţeirra tveggja, Gylfa og Ţorsteins og ţeir fá vörn til hennar frá sínu nánasta samstarfsfólki en auđvitađ er ţetta skipun ţeirra sem međ ţessa gífurlegu fjármuni fara.

Ţetta er kannski skírasta dćmi ţess hversu vald peninga er mikiđ. Ţeir sem halda utanum fjármagn sem nemur nćrri tvöfaldri landsframleiđslu okkar geta sagt mönnum til verka. Nú er dagskipun ţeirra sem peningunum stjórna til ţeirra sem launţegum stjórna, sú ađ "launahćkkunin" skuli efla enn freka ţađ fjármagn sem sjóđirnir ráđa yfir!!

Sveittan!!

Gunnar Heiđarsson, 29.12.2015 kl. 20:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 140
  • Sl. sólarhring: 1005
  • Sl. viku: 5930
  • Frá upphafi: 3188282

Annađ

  • Innlit í dag: 134
  • Innlit sl. viku: 5040
  • Gestir í dag: 134
  • IP-tölur í dag: 134

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband