Leita í fréttum mbl.is

Skák!

"„Ţessi ákvörđun er eins og sprengja inn í samn­ingaviđrćđurn­ar,“ seg­ir Gylfi Ingvars­son, talsmađur starfs­manna í Straums­vík.

Til­efniđ er ákvörđun Rio Tinto ađ eng­ar launa­hćkk­an­ir verđi á ţessu ári hjá fyr­ir­tćk­inu, sem rek­ur og á ál­veriđ í Straums­vík, nema um ţađ sé kveđiđ í lög­um eđa sér­stak­lega um hćkk­an­ir samiđ.

„Áhrif ţess­ar­ar ákvörđunar ná langt út fyr­ir starf­sem­ina í Straums­vík. Ţetta get­ur haft al­var­leg áhrif á allt ís­lenskt sam­fé­lag en núna reyna ađilar vinnu­markađar­ins ađ semja á grund­velli svo kallađs SALEK-sam­komu­lags um ákveđna hćkk­un á nćstu árum. Ég sé ekki hvernig verka­lýđshreyf­ing­in ćtl­ar ađ ganga ađ sam­komu­lagi međan starfs­fólk í ál­ver­inu í Straums­vík er múl­bundiđ viđ ákvörđun Rio Tinto og mun ekki njóta sömu kjara­bóta og annađ starfs­fólk á hinum al­menna vinnu­markađi,“ seg­ir Gylfi í Morg­un­blađinu í dag."

Svo segir í Mogga í dag.

Innlegg Rio Tinto í kjaraviđrćđur í Streumsvik er ótvírćtt.

"Ég sé ekki hvernig verka­lýđshreyf­ing­in ćtl­ar ađ ganga ađ sam­komu­lagi međan starfs­fólk í ál­ver­inu í Straums­vík er múl­bundiđ viđ ákvörđun Rio Tinto og mun ekki njóta sömu kjara­bóta og annađ starfs­fólk á hinum al­menna vinnu­markađi,“

Solidarnoz!

Líklega vita allir hvernig Rio Tinto kemur ađ ţessari ákvörđun. Gylfi hugsanlega líka.

Ţađ hlýtur ađ vera fagnađarefni ef engar kauphćkkanir verđa í landinu á međan Rio Tinto heldur Gylfa í skák. Ţá myndi virkileg lífskjarasókn hefjast í landinu. Gengi krónunnar myndi hćkka, verđlag lćkka, fjármagn myndi streyma til landsins og ný fyrirtćki myndu spretta upp. Ţensla myndi aukast og launaskriđ myndi hćkka raunlaun vinnandi fólks.Fólk flytti heim frá útlöndum.

(  PS: Annađ mál er ađ Íslendingar myndu líklega fljótt missa stjórn á sjálfum sér og hér fćri allt til andskotans í góđćrinu og hver kenna öđrum um. Ađeins Rio Tinto myndi standa sem klettur úr hafinu. Ljósmćđur, lćknar, lögregla og ađrir ríkisstarfsmenn myndu ţá höggva á hnútinn og gera verkfall sem myndi leiđa ţjóđina örugglega frá stöđugleikanum til aukinnar og ţjóđlegrar verđbólgu. Álveriđ yrđi láglaunasvćđi  ţar til ađ álverđ myndi annađhvort hćkka verulega eđa álverinu yrđi lokađ. Stóraukinn innflutningur múslímska flóttamanna myndi svo já landsmönnum fyrir nćgum deiluefnum og vinstri mönnum fyrir efni í lćrđar greina í Fréttablađinu)

Eru ađrir kostir í stöđunni en ađ reyna ađ setja skákina í biđ?

Ţađ er skák!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband