Leita í fréttum mbl.is

Af hverju ekki vegabréfaskyldu?

til Íslands?

Er Schengen næg ástæða lengur?

Viljum við heldur metfjölda hælisleitenda í hverjum mánuði eins og í janúar. Getum við tekið við meira en 600 á þessu ári?

Af hverju sæta spurningar um vegabréfaskyldu til Íslands þöggun og þar við situr?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vegna þess að vegabréfaskylda hefði engin áhrif á fjölda hælisleitenda. Enginn kemst í flug til Íslands án vegabréfs. Það eina sem kæmi út úr vegabréfaskyldu er fjölgun starfsmanna við tilgangslausa skoðun vegabréfa og tafir.

Það er algengur misskilningur að halda að vegabréf upplýsi hvort um hælisleitanda sé að ræða, venjulegan ferðamann, eða hvort handhafi sé glæpamaður. Svo er ekki.

Vegabréfaskylda til að stöðva hælisleitendur er eins og að fjölga stöðumælavörðum til að fækka innbrotum.

Vagn (IP-tala skráð) 14.2.2016 kl. 13:05

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Þetta er ekki rétt Vagn

Það kæmi enginn vegabréfslaus og segði Asyl hér. Flugfélagið myndi ekki flytja hann hingað.

Halldór Jónsson, 14.2.2016 kl. 17:56

3 identicon

Hingað kemur enginn án vegabréfs. Flugfélögunum er óheimilt að afgreiða fólk sem ekki hefur vegabréf. Brot á þeirri reglu getur kostað flugrekstrarleyfið í viðkomandi landi þannig að henni er fylgt mjög vel eftir. Það er sennilega minna mál að komast vopnaður í flug en án vegabréfs. Og enginn fer í gegnum öryggisleitina inn á fríhafnarsvæði nema sýna ferðaskjöl.

Vagn (IP-tala skráð) 14.2.2016 kl. 19:56

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Af hverju koma þeir þá passalausir hingað og biðja um hæli?

Halldór Jónsson, 14.2.2016 kl. 22:16

5 identicon

Séu þeir passalausir þegar þeir sækja um hæli þá er það vegna þess að þeir hafa losað sig við passann eftir komu. Það kemst enginn passalaus hingað.

Vagn (IP-tala skráð) 14.2.2016 kl. 23:36

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Víst Vagn, þetta er bull hjá þér. Annars yrðu flugfélögin að flytja þá umsvifalaust til baka því þau eru ábyrg fyrir skilríkjum ef þeirra er krafist sem er ekki ef Schengen kemur til

Halldór Jónsson, 15.2.2016 kl. 07:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband