Leita í fréttum mbl.is

Er ekkert ađ marka?

Á heimasíđu útvarps Sögu eru stöđugt skođanakannanir í gangi. Ţáttaka er misjöfn eins og gengur, frá hálfu ţúsundi í mörg ţúsund.

Nú segja sumir ađ hlustendur útvarps Sögu séu ađ stofni til öđruvísi en gengur og gerist, sérvaldir nöldrandi eldri borgarar eđa hvađeina. Og greinilegt er ef menn hlusta á innhringiţćttina ađ ţar kennir ýmissa grasa.

Ein slík er um ţađ hvort draga eigi Steingrím J. til ábyrgđar fyrir meinta ólöglega sölu á bönkunum 2009? 88 % af 664 ţáttakendum eru ţeirrar skođunar.

446 af 511 vilja ađ Alţingi grípi inn í skipulagsákvörđun meirihlutans í Reykjavík um ađ loka neyđarbrautinni á Reykjavíkurflugvelli. 

 Svo er spurt hvort eigi ađ afturkala leyfi til moskubyggingar á Reykjavík?

Ţá greiđa 368 atkvćđi og 91 % eru á ţví ađ afturkalla slíkt leyfi.

Er eitthvađ ađ marka svona kannanir? Ţađ orkar tvímćlis. En ţađ má líka líta á ţetta sem vísbendingu um tilfinningar almennings. Hvort sem ţćr séu hollar eđur ei.Vulgus, Indoctus, Mobile,-- Horrendum Que sagđi Rómakeisari um ţegna sína!

Nú hafa stjórmálasamtök sett ţađ á  stefnuskrá sína ađ opna fyrir möguleika á ţjóđaratkvćđagreiđslur um hin ýmsu mál.  15 % kjósenda eiga ađ geta  komiđ slíkri atkvćđagreiđslu af stađ ađ ţví ađ fregnir herma frá stjórnarskrárnefnd. Spurning hvort 16 % kjósenda geti međ gagnundirskrift komiđ í veg fyrir slíka ţjóđaratkvćđagreiđslu ?

Er ţjóđin sjálf í jafnvel smáu úrtaki betur til ţess fallin ađ taka ţátt í slíkum ţjóđaratkvćđagreiđslum. sérstaklega ef ţćr verđa nokkuđ tíđar eins og í Sviss. heldur en kjörnir fulltrúar afgreiđi málin?

Í Sviss er ţáttökuleysi sagt nokkuđ áhyggjuefni. Er hćtt viđ ađ ţetta beina lýđsrćđistal eins og síbylja Péturs Gunnlaugssonar á Útvarpi Sögu hljómar, verđi bara leiđigjarnt til lengdar rétt eins og almenningur er orđinn leiđur á pexinu á Alţingi?.

Eđa er bara ekkert ađ marka neitt?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef löngum sagt, ađ ţađ sé lítiđ ađ marka skođanakannanir, enda sagđi Ingibjörg Sólrún einhvern tíma, ađ ţćr vćru ekki kosningar, sem er rétt. Tökum t.d. ţessar svokölluđu skođanakannanir, sem Rúv er sífellt ađ gera. Mér finnst jafnan lítiđ ađ marka ţćr, enda segi ég, ađ hver sem er getur látiđ gera skođanakannanir um allan fjárann og látiđ ţćr koma út, eins og ţeir vilja hafa ţćr. Viđ gćtum gert skođanakönnun um eitthvađ, sem okkur finnst vera hagsmunamál eđa sérstakt ţjóđţrifamál, og komiđ ţví ţannig fyrir, ađ ţeir, sem viđ teljum, ađ myndu vera samţykkir ţví, ja, eđa ţá mótfallnir, séu í meirihluta. Vćri mikiđ ađ marka slíka könnun? Ţess vegna tek ég öllum skođanakönnunum međ fyrirvara.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 21.2.2016 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband