Leita í fréttum mbl.is

Er Moggabloggið sprungið?

Það er allavega mjög dularfullt í hegðun hjá mér.

Blogg fer ekki inn nema með allskyns tilfæringum milli vafra, ég næ ekki sambandi lengi lengi, allt stendur fast. Sama hvort maður er staddur hér eða þar. Misvont er þetta, stundum í lagi, stundum ekki.

Það þýðir held ég ekki að vera að spyrja þá eða kvabba, þetta er jú frír ruslakassi sem Styrmir í  Mogga lét mig held ég fá fyrir löngu svo ég væri helst ekki að skrifa í blaðið hans eða þannig upplifði ég það þá.

Nú ég hef svo sem dundað mér við þetta í dálítinn tíma og skemmt mér sjálfum aðallega við að æsa upp kommana og GGF. En þetta er orðið einhvern veginn erfiðara að vinna á þetta hreint tæknilega. Hefur einhver orðið var við þetta sama?

Er Moggabloggið kannski bara sprungið? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er þá ekki sá eini sem er í vandræðum með Moggabloggið.  Fyrst vildi ég kenna netinu um en internetfyrirtækið fann ekkert að tengingunni hjá mér.

Jóhann Elíasson, 12.3.2016 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 76
  • Frá upphafi: 3418308

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband