3.4.2016 | 22:20
Það vitlausasta
í pólitísku stöðunni núna er krafa Birgittu um þingrof og nýjar kosningar. Auðvitað vissi hún ekki hver fer með þingrofsréttinn sem von var og hélt greinilega að hún sjálf færi með hann.
Ég veit ekki betur en að hafi komið til þess að einstakir menn í sveitarstjórnum hafi orðð að standa upp úr sætum sínum af einhverjum orsökum, þá hafi það gerst einfaldlega með því að varamaður á lista kemur inn fyrir þann sem hættir. Engum dettur í hug að kjörtímabilið hafi breyst enda enginn þar með þingrofsrétt.Menn verða að sitja kjörtímabilið. Á Alþingi eru þingflokkar sem ákveða hverjir skipa ráðherrasæti af þeirra hálfu.Aðeins forsætisráðherrann getur breytt kjörtímabilinu sjálfu.
Þetta er eitthvað flóknara á ríkisstjórnarplani þar sem ráðherrar koma úr mismunandi kjördæmum. Ef einstakir ráðherrar vildu fara í leyfi, yrði samið um slíkt innan ríkisstjórnar. Aðeins ef samkomulag væri útilokað myndi ríkisstjórn biðjast lausnar. Þannig hefði ég séð fyrir mér það verklag sem viðhaft yrði.
Það skelfilegasta sem yfir þessa þjóð getur komið er að áhrif borgaralegu aflanna myndu minnka frá því sem nú er. Hvort sem slíkt er á sjóndeildarhringnum á næsta ári eða ekki þá er öll frestun á þvi betri en strax. Áframhald lífskjarasóknar er undir þessu komin. Eitt ár enn í hagvexti býr okkur betur undir það að þola pláguna sem yfir getur dunið í næstu kosningum.
Mú þegar hart er sótt að forsætisráðherra þá skulum við minnast þess sem hann hefur vel fyrir okkur gert með störfum sínum. Skipta þau ekki meira máli en einhverjir draugar úr fortíðinni sem hafa verið til staðar allan tímann þó þeir hafi verið í skugga?
Þjóðin á allt undir því núna að þingmenn sýni ábyrgð og æðruleysi og láti ekki ágjafir hrekja sig af siglingaleiðinni.LSG þá þarf enginn að fá leiðbeiningar hjá Birgittu Jónsdóttur eða álíka stjórnvitringum um uppkoomandi vandamál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það besta sem Sigmundur Davíð getur gert, sjálfum sér og þjóðinni, er að segja af sér strax á morgun.
Viðtalið við forsætisráðherra hefur víða birst og framkoma hans þar hefur þótt mjög sérstök svo að ekki sé meira sagt.
Það er ekki hægt að segja að framferði hans í þessum peningamálum sé í lagi þó að það sé löglegt.
Það er siðblinda að leyfa sér allt sem er löglegt.
Hins vegar kemur þá upp flókin staða í stjórnmálunum sem forsetinn verður að ráða fram úr. Þar treysti ég Ólafi Ragnari best. Hann verður því að sitja áfram.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 4.4.2016 kl. 00:31
Það er akkurat ekkert að þessu.
Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2016 kl. 06:07
Jæja Helga mín....svona siðblind..??
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 4.4.2016 kl. 08:23
Mjög viturlega skrifuð grein hjá þér, Halldór, laukrétt mat á stöðu mála og hvað gera ber í því nú.
En menn þurfa að gera sér fulla grein fyrir því, að lagalega forsendu (eða rök) vantrausts virðist algerlega skorta, og hitt er líka ljóst, að Birgitta og félagar hafa ekkert þingrofsvald í sínum höndum. Þetta vita upphlaupsmenn stjórnarandstöðunnar mætavel, en þá er það spurning, hvort þeir ætli sér að fara aftan að öllum reglum og efna ti nýrrar "búsáhaldabyltingar" með því að hefja mótmælaaðgerðir við Alþingi í dag til að skapa þrýsting á, að foringjar stjórnarflokkanna þurfi að segja af sér og jafnvel meira en svo, m.ö.o. að reyna nýja valdaránstilraun, úr því að vinnureglur þingræðisins eru þeim ekki að skapi.
Jón Valur Jensson, 4.4.2016 kl. 10:21
Komið þið sæl - Halldór, og aðrir gestir, þínir !
Gott fólk !
Þetta: þurfti EKKERT, að fara svona.
Fjarri því.
Hefðu - Sigmundur Davíð og Bjarni, sýnt minnstu tilburði, til þess að standa við loforð sín, sem þeir gáfu landsmönnum Vorið 2013, þegar illræðis hjúin : Jóhanna og Steingrímur J. hrökkluðust frá með SKÖMM / stæðu þeir með Pálmann í höndunum, í dag.
I.Fullt afnám verðtryggingar !
II. Húsnæðisskuldir - og fyrirtækja endurreiknuð á siðlegum grunni / til langrar framtíðar - sem og: aftur til 1983 !
III. Íþyngjandi aukapóstar: eins og Stimpilgjöld (19. aldar tilbúningurinn) og Bifreiðagjöld (sem áttu að gilda, frá 1. Janúar 1989 - og í mesta lagi, út árið 1990) afnumin !
Margt annað - mætti tína til, og vil ég biðja ykkur að ígrunda vel, og rækilega.
Nafni minn Jónsson (kl. 08:23), verður að fá að hanga, á sínum Heykrók, honum verður ekkert þokað, til öllu betri vega hugmyndafræðilega, svo sem.
Með beztu kveðjum sem oftar - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.4.2016 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.