Leita í fréttum mbl.is

Er Samfylkingin aflandsfélag?

eđa eitthvađ annađ fjölţjóđlegt apparat?

Á forsíđu Moggans stendur:

Árni Páll Árna­son, formađur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ist ekki vita hverj­ir séu eig­end­ur sjálf­seign­ar­fé­lag­anna Fjalars og Fjöln­is, sem eiga tćp 82% í Alţýđuhús­inu ehf., sem aft­ur er eig­andi skrif­stofu­hús­nćđis Sam­fylk­ing­ar­inn­ar ađ Hall­veig­ar­stíg 1 í Reykja­vík ásamt ţrem­ur einka­hluta­fé­lög­um og Sig­fús­ar­sjóđi.

Fram kom í um­fjöll­un um máliđ í Morg­un­blađinu á föstu­dag ađ Fjal­ar og Fjöln­ir eru skráđ međ er­lend­ar kenni­töl­ur og heim­ili „í öđrum lönd­um“. Ţá feng­ust ţćr upp­lýs­ing­ar hjá Rík­is­skatt­stjóra ađ fé­lög­in fynd­ust ekki í skrám embćtt­is­ins.

„Ég ţekki ţađ ekki nokk­urn skapađan hlut,“ seg­ir Árni Páll, spurđur út í eign­ar­haldiđ á sjálf­seign­ar­fé­lög­un­um. Ađ sögn hans leig­ir Sam­fylk­ing­in skrif­stofuađstöđuna en ađ öđru leyti ţekki hann ekki til máls­ins. Ađspurđur seg­ir Árni Páll ađ ţađ komi sér á óvart ađ fé­lög­in séu skráđ međ kenni­tölu í öđrum lönd­um."

Formađurin hefur ađ sjálfsögđu ekki veriđ upplýstur um fjármál flokksins og ţekkir ţau ekki nokkurn skapađan hlut. Samfylkingin skilađi ekki eyri af framlögum útrásarvíkinganna til flokksins í hruninu međan Bjarni veđsetti Valhöll og Gulli situr uppi međ stimpilinn vegna endurgreiđslu Sjálfstćđisflokksins til slitastjórna og fógeta frá sama tíma.

Ţađ er ekki ađ búast viđ mikilli andstöđu frá Samfylkingunni viđ ţađ ađ erlendir ađilar blandi sér í innanlandsmál á Íslandi. Saudi-Arabar geta vćntanlega fjármagnađ ţađsem ţeim sýnist  hér á landi og kostađ eina gullna mosku viđ borgardyr Reykjavíkur án ţess ađ Árni Páll muni hafa af ţví áhyggjur. Hinn alţjóđlegi kratismi alţjóđlegan rauđan fána ber  og Internationalinn hans merki líka er.

Skyldi Samfylkingin gera upp í dollurum eins og Ragmheiđur Elín er svo ánćgđ er međ ađ Landsnet geri fyrir sig?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú vćntanlega ert međ ţađ á hreinu hverjir eiga og hvar fyrirtćki sem ţú verslar viđ eru skráđ.

Jós.T. (IP-tala skráđ) 11.4.2016 kl. 09:30

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jós T., menn eru ALLTAF međ ţá sem ţeir leigja hjá á hreinu, nema LANDRÁĐAFYLKINGIN, sem virđist ekki vera međ neitt á hreinu, enda sjáum viđ hvernig fylgi flokksins er.

Jóhann Elíasson, 11.4.2016 kl. 10:29

3 identicon

Jóhann, BULL. Stjórnmálaflokkar láta ađra sjá um samninga og samskipti viđ leigusala og hafa enga ástćđu til ađ skođa hvar ţeir eru skráđir til heimilis.

Jós.T. (IP-tala skráđ) 11.4.2016 kl. 12:23

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nei, Jós T., ţú ţarft greinilega ađeins ađ nota ţessar TVĆR heilasellur , sem eru eftir í hausnum á ţér.....

Jóhann Elíasson, 11.4.2016 kl. 13:02

5 identicon

Mjög mikiđ af leiguhúsnćđi í dag er í eigu félaga međ mörgum eigendum.

Ađ sjálfsögđu vita menn almennt ekki hverjir ţessir eigendur eru nema ađ takmörkuđu leyti og enn síđur hvort félögin eru skráđ erlendis. 

Ţađ ber vott um mikla örvćntingu vegna eigin flokks ađ halda öđru fram.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 11.4.2016 kl. 16:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband