Leita í fréttum mbl.is

Takk Ólafur

fyrir að yfirgefa okkur ekki í vanda.

Nú verður Alþingi að gyrða sig í brók og finna leið til að forða okkur frá því að kjósa Forseta lýðveldisins Íslands nokkurn tímann með minnihlutakosningu. Forsetinn verður að hafa umboð sem hafið er yfir allan vafa.Og Forsetaembættið skiptir greinilega máli þegar þjóðin á í vanda.

Þetta var viturleg ákvörðun hjá dr. Ólafi og sýnir að hann metur aðstæður í þjóðfélaginu með réttum hætti. Hann fórnar sjálfum sér og þægindum gullnu áranna fyrir okkur.

Án þess að rökstyðja það frekar að þetta hafi verið besti leikurinn fyrir þjóðina við núverandi stjórnmálaaðstæður, þá segi ég einfaldlega:

Takk Ólafur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristmann Magnússon

Tek heilshugar undir þessar þakkir til herra Ólafs Ragnars 

Kristmann Magnússon, 18.4.2016 kl. 17:45

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nú er "Vinstri Hjörðin" alveg að fara á límingunum.......... cool

Jóhann Elíasson, 18.4.2016 kl. 17:58

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

það þarf enga vinstri - eða aðra hjörð til að sj´´a að viðvaningar ráða ekki við það ástand sem skapast hefur her á undanförnum mánuðum.

 Forsetinn þarf ekki peninganna vegna að standa í eldlínu skitkasts og rifrildis dekurdrengja alþingis- hann er að fórna sínum góðu árum til að reyna að skapa her einhvern grundvöll fyrir friði manna á milli.

Erla Magna Alexandersdóttir, 18.4.2016 kl. 20:42

4 identicon

Þessa ákvörðun Ólafs eigum við íslendingar einum manni að þakka, sá heitir Illhugi Jökulsson. Skilanlegt að hann og hans lið sé brjálað í dag, það verður bara að taka lyfin sín og reyna að róa sig. Þjóðin ræður, ekki Illhugi.

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 18.4.2016 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband