Leita í fréttum mbl.is

Gleymiđ ekki öllu

ţví sem Ólafur Arnarson skrifađi 15.nóvember 2011 á Pressunni um ţátt ţáverandi fjármálaráđherra Steingríms J. Sigfússonar um innheimtur skulda íslenskra heimila eftir hrun.

Ţá voru einnig völdum skuldakóngum gefnar upp sakir samkvćmt sérstökum dauđalista stjórnvalda sem voru Norrćna Velferđarstjórnin ţeirra Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar. Sú stjórn átti ţađ eina hreina stefnumál eftir ađ trođa Íslandi í ESB međ illu fremur en góđu.En sú stjórn var látin lifa sjálfa sig átölulaust og umbođslaus í hálft kjörtímabil án ţess ađ tunnur vćru barđar og eldar kveiktir.

 

Ólafur skrifar m.a. svo:

"Ţetta vekur stórar spurningar. Hvenćr vissi FME ađ vogunarsjóđir ćttu miklu meira en helming krafna í gömlu bankana? Alţjóđlegir fjármálamarkađir hafa vitađ ţetta frá ţví á árinu 2009 og ég benti á ţađ í pistli í maí 2009 ađ upphaflegir lánveitendur íslensku bankanna vćru búnir ađ selja skuldabréfin í ţeim á hrakvirđi en fjármálaráđherra seldi ekki bankana í hendur kröfuhafa fyrr en áriđ 2010, međ samţykki FME. En hvenćr vissu fjármálaráđherra og forstjóri FME af ţessu? Vissu ţeir kannski aldrei neitt í sinn haus?

Fjármálaráđherra og forstjóri FME skulda skýringar á ţví hvers vegna ţeir fćrđu hrćgammasjóđum íslenska bankakerfiđ á silfurfati. Ráđherrann hafđi enga lagaheimild til ađ selja hlut ríkisins í nýju bönkunum og FME virđist hafa gefiđ blessun sína ţrátt fyrir ţađ og ţrátt fyrir ađ kaupendurnir vćru alrćmdustu spákaupmenn samtímans – ţeir hinir sömu og áđur höfđu hagnast á ţví ađ taka stöđu gegn Íslandi á afleiđumörkuđum í ađdraganda hruns.

Íslenska ţjóđin hlýtur ađ geta krafist skýringa á ţví hvers vegna fjármálaráđherra seldi vogunarsjóđum bankana og skotleyfi á skuldara án lagaheimildar og komst upp međ ţađ. Myndum viđ ekki krefjast rannsóknar ef yfirvöld gerđu samning viđ dćmda barnaníđinga um dagvistun barna?"

Ţetta er sami fjármálaráđherrann og ćtlađi ađ leggja Icesave á herđar íslenskra skattgreiđenda međ Svavars(Gestssonar)samningunum "glćsilegu". Ţeir samningar hefđu ţýtt ađ 280 milljarđar hefđu veriđ á gjalddaga núna sem vextir af skuldinni sem vćri öll eftir ógreidd.

Ţessi mađur var formađur Vinstri Hreyfingarinnar,-Grćns Frambođs, skammstafađ VG. Hann setti svo Katrínu Júlíusdóttur fyrir sig af klókindum til ađ hafa fallegri framhliđ út á viđ ţar sem hann hafđi sjálfur hlotiđ nokkuđ blendiđ rygti eftir sínar lćkningatilraunir efnahagsmeina.

Enginn velktist ţá í vafa hver ţó réđi mestu um för VG frá fámennum leiktjaldasýningum félagsins, hver legđi öll ráđ, hver hefđi hin raunverulegu völd. Ţetta virkađi svo vel ađ sakleysingjar íslenskir í skođanakönnunum hafa mest traust á Katrínu ţessari Júlíusardóttur til allra stjórnmálastarfa. Ţađ virđist engar spurningar hvarfla ađ ţeim hvort hún sé hinn engifríđi holdgervingur traustsins eđa ađeins strengjabrúđa hins reynda stjórnmálarefs sem hefur setiđ 33 ár á Alţingi?

Svo blessađi Guđ Ísland eftir hruniđ og fyrirsjáanleg svik Samfylkingarinnar sem allir núverandi forystumenn ţess félags stóđu ađ, ađ ţessi kaleikur var frá íslenskri ţjóđ tekinn. Í heimi fjölmiđlanna var Samfylkingin ekki einu sinni í hrunstjórninni heldur bara Geir H. Haarde og Sjálfstćđisflokkurinn einn og óstuddur.

Almenningur er hinsvegar aldrei minntur á ţađ ađ ţessi stjórn bjargađi ţjóđinni međ neyđarlögunum svo langt sem hún náđi áđur en hún var barin út međ trumbuslćtti og brennum Austurvallarindíánanna.Heljartök ţessa liđs á meirihluta fjölmiđlunar landsmanna hrćra samt steypuna allar götur síđan međ rangupplýsingum, rógi og hálflygum, svo ađ stór hluti hennar trúir ţví ađ tunnubarsmíđar fárra ţúsunda eigi ađ ráđa stjórnsýslu lýđveldisins.

 

Frá dögum Brunos virđist alltaf hćgt ađ finna heilaga einfeldninga til ađ leggja sprek í bálkesti feigđarinnar. Ţađ er ţađ verkefni sem Steingrímur heldur ađ sínu sporgöngufólki međ stuđningi meirihluta fjölmiđlanna,  ţví hvenćr sem upp kemur álitamál er hann eđa Katrín spurđ fyrst um álit.

Ţađ vćri óskandi ađ einhverjir myndu ekki gleyma sögunni ţegar Austurvallarsöfnuđurinn er búinn ađ berja styttingu kjörtímabilsins og núverandi hagvaxtartímabils inn í stjórnskipunina. Búiđ ađ ná fram skađa á efnahag ţjóđarinnar og lífskjörum  međ ţví ađ koma henni hálfu ári  fyrr í hendur fákunnáttu og draumlyndis. Andri Snćr Magnason, Hallgrímur Helgason,Birgitta Jónsdóttir, Katrín Júlíusdóttir og Árni Páll Árnason skipa framvarđasveit hins nýja Íslands. Ráđgjafarnir verđa Steingrímur J. Sigfússon, Magnús Orri Schram og Helgi Hrafn Gunnlaugsson.

"Íslands ógćfu verđur allt ađ vopni" sagđi mađurinn. Ţađ vćri ćskilegt ađ ţiđ kjósendur gleymiđ samt ekki öllu strax og hoppiđ í kanálinn ţó ađ ykkur sé daglega sagt ađ gera ţađ af RÚV, Fréttablađinu, Stöđ2 og 101 liđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta er ekki til umrćđu hjá "Vinstri Hjörđinni". yell

Jóhann Elíasson, 23.4.2016 kl. 10:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband