Leita í fréttum mbl.is

Ríkið skaffi veiðivötn

þar sem Grenlækur og fleiri uppþornaðar ár féllu áður fram.

Ríkið á sem sagt að skaffa veiðibændum vatn svo þeir geti selt veiðileyfi hér eftir sem hingað til.

Frá þessu er sagt í blöðum í beinu framhaldi af rotþróamálum ferðamannastaða við Mývatn. 

Það er minna gert í því að ræða orsakir vandamálanna heldur skammtíma lausnir. Ríkið bara borgi, allir borgi aðrir en þeir sem vilja græða á því sem nú vantar.

Um sáraeinfaldar kröfur hagsmunaaðilanna  má lesa í blöðunum. Ríkið skaffi veiðivötn og aðrar náttúruperlur til áframhaldandi starfsemi ferðaþjónustugreifanna.

En á þjóðin einhverja ferðamannastaði, veiðivötn eða fiskveiðiauðlindir? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Auðvita er það ótækt að náttúrunni  leyfist  að framkvæma skemmdarverk á náttúrunni akkúrat núna þegar náttúrulega veiðimenn vantar vatn handa fiskunnum sem þeir ætla að sleppa og auðvita eiga náttúrulegir rjúpnaveiði menn að kvarta þegar lítið veiðist og heimta að ríkið skili þeim rjúpunum sem þeir ætluðu ekki að sleppa.

Auðvita eru náttúrulegar breytingar eins og þegar vatn tók uppá því að renna ofan í Ásbyrgi og hætti því svo bara án þess að spyrja kóng eða prest, algerlega ótækt án leyfis frá ríkinu og ætti ríkið þess vegna að setja þetta vatn aftur á sin stað. 

Hrólfur Þ Hraundal, 13.5.2016 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband