Leita í fréttum mbl.is

Mogginn erfiđur í dag

vegna urmuls af allskyns ágćtum og jafnvel úrvals greinum.

Gamall flokksbróđir minn og uppalningur, hann Helgi Helgason, skrifar góđa grein um Útlendingalögin. Helgi hefur síđan á ţessum ungu dögum okkar veriđ formađur í fleiri nýjum stjórnmálasamtökum en ég kann ađ nefna. Nú fer hann fyrir Ţjóđfylkingunni sem mér líst ađ mörgu leyti vel á fyrir málefnaval.

Helgi mótmćlir ţví ađ ađ  ţađ sé nokkur ţverpólitísk sátt um ţessi Útlendingalög ţeirra litföróttu gćđinga Proppés  og Unnar Brár. Helgi spyr í lok greinar sinnar eftir ađ hann veltir fyrir sér örlögum Hermanns Ólasonar öryrkja, sem er fleygt út af Arnarholti ţví ţađ ţarf pláss fyrir hćlisleitendur sem fá lágmarksframfćrslu og húsnćđi hjá ríkinu sem íslenski öryrkinn Hermann fćr ekki:

"...Hvar er nú „góđa“ fólkiđ sem strengdi ţess heit ađ taka alla heimsins flóttamenn inn á heimili sitt? Hvar er nú „kćra Eygló“?

Ćtlar „góđa“ fólkiđ ađ horfa uppá vesalings íslamistana á Arnarholti í óreglu? Ćtlar ţađ ekki ađ taka ţá inn á heimili sín? Ég ćtla ekki ađ spyrja hvort ţađ ćtli ekki líka ađ taka Íslendinginn sem mun lenda á götunni innan skamms eđa konuna sem er á götunni upp á sína arma. Ég ţykist nokkuđ viss um ađ ţađ dettur ţví ekki í hug ađ gera."

Snöfurlega mćlt Helgi minn, ţú hefur ekki tapađ niđur ţví sem viđ lćrđum hjá íhaldinu í gamla daga ađ gjöra rétt en ţola eigi órétt. 

Og eins og ţetta vćri ekki ćriđ, ţá skrifar kollegi Loftur Altice yfirgripsmikla og frćđilega grein um Alavitana sem hann nefnir Alaverja. Ţar kennir margra grasa. M.a. :

"...Núverandi konungur í Katar er „Tamim bin Hamad Al Thani“, sem er sonur drottningarinnar „Mozah bint Nasser Al Missned“, einnar af ţremur eiginkonum fyrrverandi konungs. Ţađ má ţykja athyglisvert ađ albróđir núverandi konungs er „Mohammed bin Hamad bin Khalifa Al Thani“ sem ţekktur er fyrir ađ taka ţátt í svindli Ólafs Ólafssonar í Samskipum, međ hlutabréf í Kaupţingi..."

Og enn segir: 

"..Arabarnir í Katar ađhyllast súnní- íslam, eins og frćndur ţeirra í Sádí- Arabíu. Ţađ eina sem umheimurinn veit um Katar er ađ ţar er starfrćkt sjónvarpsstöđin Al-Jazeera, í eigu Al- Ţani-ćttarinnar, eins og allt annađ í landinu. Viđurkennt er ađ stöđin er starfrćkt til ađ útvarpa áróđri sem Al-Ţani-ćttin telur ţóknanlegan. Líklega hefur Al-Jazeera yfir 500 millj- ónir áhorfenda í fjölmörgum ríkjum og eru ţeir flestir súnní-múslimar."

Og enn segir frá bođskap Al-Jazera:

"... Stjórnandi ţáttanna nefnist Faisal Al-Kassim og er sýrlenskur Drúsi ađ uppruna, en hefur ánetjast súnní-íslam og ţykir aröbunum ţađ merki um mátt Allah.

Ţann 8. maí 2015 var í ţćttinum umfjöllun sem vakiđ hefur hneykslun og reiđi margra utan arabaheimsins. Ţátturinn fjallađi um spurninguna: „Ćttum viđ ađ drepa alla Alaverja?“

Í upphafi ţáttar, sagđi stjórnandinn frá könnun sem hann hafđi látiđ gera á međal áhorfenda stöđvarinnar. Greindi hann frá, ađ 96,2% ţátttakenda hefđu svarađ spurningunni játandi. Sjálfur tók hann sterklega undir ţađ sjónarmiđ, ađ sjálfsagt vćri ađ fremja ţjóđarmorđ á Alaverjum. Gestina greindi á. Ţáttinn er hćgt ađ skođa á Netinu: (https://www.youtube.com/ watch?v=ULtNYSUqYHw)."

Ađ hugsa sér ađ Íslendingar skuli liggja hundflatir fyrir innflutningi svona lýđs og heimta skođana-og athafnafrelsi fyrir ţađ. Samkvćmt Útlendingalögum eer ţađ refsilaust ađ ljúga til um persónu sína, falsa pappíra eđa eđa blekkja yfirvöld. Allt ţetta minnkar ekki möguleika á passalausri landvist í Íslandi. 

Já ţađ er stundum erfitt ađ lesa allan Moggann.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 3420146

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband