23.5.2016 | 08:51
Silfurfat
er orðið sem Vigdís Hauksdóttir notar um sölu bankanna til kröfuhafa. Svo segir í Mogga í morgun:
" Kröfuhafar fengu íslensku bankana á silfurfati með mikilli meðgjöf frá ríkinu og gögn um þetta ætla ég að birta fyrir næstu mánaðamót,
segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Vísar hún í máli sínu til þeirra gagna og fundargerða sem hún hefur að undanförnu aflað sér um seinni einkavæðingu bankanna til kröfuhafa á síðasta kjörtímabili. Vigdís segir fundargerðir sýna að fyrir alþingiskosningarnar 2009 hafi verið búið að ákveða að láta bankana í hendur kröfuhafa. Gríðarleg áhætta fyrir ríkið.
Þær upphæðir sem kröfuhafar fengu, að sögn Vigdísar, þegar sparisjóðakerfið var endurreist blikna í samanburði við þær upphæðir sem hér ræðir. Eftir kosningarnar er svo gengið alla leið í þessu og kröfuhöfum afhentir bankarnir með gríðarlegri áhættu fyrir íslenska ríkið. En þetta mun allt saman koma betur í ljós þegar ég birti þessi gögn á næstu dögum, segir hún."
Geir H. Haarde var dreginn fyrir Landsdóm fyrir sök sem metin var á hundraðþúsund kall. Sökin orsakaðist vegna þess að það var ekki hægt að ræða nein viðkvæm mál í ríkisstjórninni vegna innbyrðis trúnaðarbrests. Geir var látinn gjalda þessa.
Hver verður upphæðin sem Vigdís nefnir í sambandi við sölu bankanna? Hver ætlar að axla ábyrgð? Steingrímur J. Sigfússon hefur oftlega áfellst Sjálfstæðisflokkinn fyrir að gera ekki upp fortíð sína vegna ábyrgðar á hruninu.
Hefur þessi maður sjálfur gert upp ábyrgð sína af því að hafa gefið kröfuhöfunum skotleyfi á íslenskan almenning? Nú hefur Steingrímur tilkynnt um framboð sitt til Alþingis. Er hann með þessu að styrkja stöðu sína gegn málatilbúnaði Vigdísar? Geta sjálfur legið í vörninni þegar sök hans kemur til umræðu?
Það er sagt að sá sem ríður á tígrisdýri geti ekki stigið af baki. Byggist framboð Steingríms J. Sigfússonar á þessu yfirvofandi atriði með silfurfatið?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Steingrímur er óttalaus maður. Við bíðum spennt eftir þessari skýrslu. Það er alveg sama hverjir eru við völd, menn klúðra öllu vinstri hægri, sama hvað flokkarnir heita.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 23.5.2016 kl. 11:09
Menn eru ofsalega duglegir að skauta framhjá fyrri einkavæðingu Bankanna. Þar var um 100% þjófnað að ræða. Þjófnaður frá almenningi til einkavina. Þeir létu okkr halda að Landsbankinn yrði borgaður með Rússagulli sem reyndist svo lán úr Búnaðarbankanum. Og þegar Búnaðarbankinn var seldur var tekið lán í Landsbankanum. Þessi lán hafa aldrei verið greidd. ekki einu sinni ein afborgun. Og ef ég man rétt var þetta í boði Sjálfstæðis og Framsóknarflokks. Alltaf þegar Vigdís tjáir sig, þá hugsa ég alltaf. "Veit hú virkilega ekki í hvaða fokki hún er?"
Svo er aðal gerandinn í öllu þessu á fullu í reyna að telja þjóðinni trú um að hann sé best til þess fallinn að verða Forseti Íslands.
Þetta verður ekki toppað.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.5.2016 kl. 13:15
Það væri nú skárra að ekki mættu bestu og heiðarlegustu menn leggja fyrir sig stjórnmál af því eitthvað krítiskt átti sér stað þegar viðkomandi var barn eða ekki fætt. Er ekki verið að leiða þjóðina út úr hörmungum eftirhruns áranna? Þarf ekki að fylgja þekking því samfara,að varast vítin?
Helga Kristjánsdóttir, 23.5.2016 kl. 13:56
Gerandinn í þessu skrifaði Steindór. Og lýsir Davíð beint og óbeint sem stórþjófi. Steindór talaði svo illa um Vigdísi líka, einn sterkasta stjórnmálamanninn, og ekki síst þegar hún talaði gegn hinni alræmdu Láru Hönnu sem ætti ekki að fá að koma nálægt RUV.
Elle_, 23.5.2016 kl. 18:19
SS
100% þjófnaður?
Hvernig stendur þá á því að þú gast keypt hlutabréf í Landsbankanum eða Búnaðarbankanum daginn fyrir sölu þeirra á lægra verði hvert bréf en kjölfestufjárfestarnir keyptu þá á?
Svo ertu með algera steypu með greiðslurnar til ríkisins fyrir bankana. Þær skiluðu sér 100% í ríkissjóð. Þú bullar hér 100% ! Af hverju kannarðu ekki betur svona hluti áður en þú ryðst fram með sóðalegan bloggpennan þinn?
Vissulega tóku Bjöggarnir 1/3 að láni hjá Búnaðarbankanum, en það var á persónulegri ábyrgð þess yngri. Ef þú hefðir sett upp lesgleraugun í fyrra eða hitteðfyrra þá hefðirðu séð frétt um það að Bjöggi Th. samdi um þær eftirstöðvar og er búinn að greiða þær upp. Ríkissjóður fékk samt á sínum tíma allt greitt.
Þá voru alþjóðleg matsfyrirtæki látin meta söluvirði bankanna áður en þeir voru seldir og farið eftir því verðmati við söluna.
Davíð vildi ekki selja kjölfestuhlut, heldur taldi að enginn ætti að eiga meira en 3-6 % ca í banka. Framsókn krafðist þess að þetta yrði gert með því að selja kjölfestuhlut og til að halda frið í stjórninni samþykktu ráðherrar Sjálfstæðisflokks að láta það eftir framsóknarmönnunum.
Þú ert greinilega einn þeirra sem skipa Einsmálslandssölulandráðafylkingu hinnar björtu framtíðar með vinstri grænnu slagsíðuna ! Þú virðist ekki geta sagt satt orð, eða látið hvern mann njóta sannmælis eins og ykkar er háttur þegar mið- eða hægrimenn eiga í hlut, sér í lagi ef sá er Davíð Oddsson. Þér tókst að sjóða saman helbera lygi og vitleysu í nokkrum línum um glæpsamlegt ferli og klykktir út með því að klína því á Davíð alsaklausan.
Ég segi nú eins og þú:
Þetta verður ekki toppað, nema ef vera kynni af meðreiðarsveinum þínum í Einsmálslandssölulandráðafylkingu hinnar björtu framtíðar með vinstri grænnu slagsíðuna !
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.5.2016 kl. 19:24
Cachoethes, Music to my ears
Halldór Jónsson, 23.5.2016 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.