Leita í fréttum mbl.is

Bjarni brillérar

í athafnasemi međal ráđherra. 

Vörugjaldalćkkunin er Bjarna verđugur minnisvarđi og fékk meira ađ segja einn harđann pólitískan brokkara sem ég ţekki til ađ strengja ţess heit ađ hann myndi kjósa hann fyrir. Ţannig eiga menn ađ vinna í pólitík, afla vinsćlda međ viti langt út fyrir rađir flokksins síns. Beriđ saman rćđur Bjarna og stjórnarandstöđunnar samanlagđrar,- Herre Gud.

Nú er Bjarni búinn ađ festa sjónir á frumskóginum sem umlykur bílaútgerđ landsmanna. Takist honum ađ grisja ţann skóg svo ađ fólk verđi vart viđ ţá fćr hann mörg atkvćđi til viđbótar.

Bjarni talar líka á ţann veg sem fólkiđ skilur og efast ekki um einlćgni hans ţegar hann vill leysa vandamálin og létta fólki lífiđ. Fólk hlustar ţegar hann tekur til máls á sinn yfirvegađa hátt.

Ţess vegna snýst ég eins og skopparakringla um ágćti haustkosninganna sem Framsóknarmenn skiljanlega draga í efa. Af ţví ađ Bjarni er einfaldlega ađ brilléra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vörugjaldalćkkunin skilađi engu til almennings

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 27.5.2016 kl. 10:08

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

SHM

Ţú gerir ţér far um ađ hafa rangt fyrir ţér.VOnandi vegna áróđurs en ekki vanvits.

Ég hitti einn um daginn sem sagđist hafa keypt varahlut í bílinn sinn í janúar ţegar vöörugjöldin voru nýafnumin. Hann hafđi beđiđ međ ađ kaupa hann fram yfir mánađarmótin.  Hluturinn kostađi um kr. 100.000 31. desember en 4 janúar kostađi hann rétt innan viđ kr. 75.000, Ţig og ţína munar kannski ekki um slíkt klink eđa hvađ ? Ţiđ látiđ ekki góđa áróđurs- og lygasögu gjalda sannleikans.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.5.2016 kl. 10:17

3 identicon

Allt svikiđ sem lofađ var, tryggingagjaldslćkkanir afnám verđtryggingar eđa hvađ annađ og bara mokađ undir sig og sína.

GB (IP-tala skráđ) 27.5.2016 kl. 15:30

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ef ađ Bjarni Ben vill virkilega brillera, ţá setur hann skattleysismörkin í 300 ţúsund og auđvitađ ađ taka af verđtryggingu á húsnćđislánum.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 27.5.2016 kl. 17:58

5 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

GB

Hvenćr lofađi Bjarni afnámi verđtryggingar ??

Hvađ  og hvernig hefur hann mokađ undir sig eđa sína ??

Hann er búinn ađ lćklka tryggingagjaldiđ o er međ í pípunum frekari lćkkun.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.5.2016 kl. 20:27

6 Smámynd: Kristmann Magnússon

Góđ grein Halldór og menn eins og SHM geta lamiđ hausnum viđ stein eins og ţeir vilja en vörugjalda og tollalćkkanir Bjarna hafa svo sannarlega skilađ sér.  Í mínu fyrirtćki verđum viđ svo sannarlega vör viđ ţetta - Fólk kemur og skođar vöruna - ţakkar fyrir sig og fer - en kemur aftur nćsta eđa ţarnćsta dag eftir ađ hafa fariđ á netiđ og skođađ hvađ ţessi sama vara kostar erlendis og kaupir svo vöruna hjá okkur VEGNA ŢESS ađ hún er orđin ódýrari en hún er erlendis.  Lemjiđ bara hausnum viđ stein eins og ţiđ viljiđ EN verslunin hefur lćkkađ vöruverđ eftir lćkkanir vörugjalda og tolla.

Og ţađ er rétt sem Halldór segir - Bjarni er međ ţessu búinn ađ reisa sér minnisvarđa enda hefur hann séđ og fengiđ sannanir fyrir ţví ađ ríkiđ fćr meira í virđisaukaskatti af samkeppnisfćrri vöru hér á landi en ţađ fékk áđur í tollum og vörugjöldum af sömu vöru.

Kristmann Magnússon, 28.5.2016 kl. 08:07

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Gaman ađ heyra frá ţér Kristmann og virkilega gleđilegt ađ heyra ađ verslunin er ađ skila ţessu til neytendanna.

Ţađ er ekki sanngjarnt af SHM og GB ađ heimta allt í hvelli. Gefum Bjarna tíma og ţá munum viđ sjá hvađ hann getur gert. Eigum viđ ekki ađ styđja hann til góđra verka heldur en ađ rífa allt niđur?

Ef viđ hegđum okkur ábyrgt fellur verđtryggingin niđur. Hún mćlir ađeins árangur flugumferđastjóra og annarra sem pressa  í gegn hćkkanir fyrir sig án tillits til annarra.

Halldór Jónsson, 28.5.2016 kl. 18:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband