7.7.2016 | 09:16
Blöð dagsins
hafa nú fengið afgreiðslu hjá mér.
Helst til tíðinda er að prófessor doktor Þorvaldur Gylfason skrifa ágæta og fræðandi grein í Fréttó. Alveg afbragð og laus við venjulegar grillur, stjórnarskráratkvæðagreiðslur og ESB-bull. Hann getur þetta strákurinn.
Hann ræðir um merkilegt mál hvernig Norðmenn eru vakandi yfir því að yztu byggðirnar leggist ekki af með því að bankar og aðrir gleymi þeim ekki. Þessu er nefnkilega öfugt farið á Íslandi og óskandi að dr. Þorvaldur færi að skoða það hversu þessu er varið hérlendis.
Hér magnar Höfuðborgarsvelgurinn eins og ég kalla hann upp spennu í efnahagslífinu, keyrir upp húsnæðisverð unga fólksins og vinnur systematiskt gegn landsbyggðinni, t.d. með því að hvorki bankar sem önnur ríkisfyrirtæki sjá ástæðu til að auglýsa í lókalblöðum landsbyggðarinnar. Það er bara Moggi og Fréttó sem skrifa mest um það sem er að gerast í svelgnum sem fá auglýsingar hjá opinberum og raunar mörgum öðrum fyrirtækjum. Þeir sem hafa unnið við að afla auglýsinga í stórblöð á landsbyggðinni eins og SÁM FÓSTRA þekkja þetta af 1.handar reynslu. Auglýsingastofur virðast margar vera sama sinnis, það er nóg að kynna vörur í Reykjavíkurmiðlum og þar með er landið afgreitt.
Grétar Snær skrifa magnaða ádrepu um hvernig Sjálfstæðisflokkurinn og aðrir eru að meðhöndla gamla fólkið. Raunar er Jón Ragnar líka að skrifa um þetta mál og gerir vel í að verja innræti flokksins. En Grétar Snær lýsir gjörðum flokksins hvað sem innrætinu líður.
Grétar segir m.a.:
"... Kjararáð er sjálfstætt ráð sem er falið það verkefni að ákveða laun og starfskjör æðstu embættismanna ríkisins. Í þeim hópi eru t.d. alþingismenn, ráðherrar, dómarar og ráðuneytisstjórar svo einhverjir séu nefndir.
Nú hefur ráðið komist að þeirri niðurstöðu að laun ráðuneytisstjóra, þrátt fyrir 9,3% launahækkun frá 1. mars 2015, séu algjör sultarlaun miðað við þá miklu ábyrgð sem þeir bera, hver svo sem hún nú er, og því beri nauðsyn til að hækka þau um 36-40%, þ.e.a.s. dagvinnulaun á mánuði. Að auki skal nú hækka fasta yfirvinnu (sem áður hét ómæld yfirvinna) um litlar 450 þúsund krónur, úr 50 þúsund krónum á mánuði í 500 þúsund, lítil 900% takk fyrir. Þessa föstu yfirvinnu fá ráðuneytisstjórar greidda burt séð frá því hvort þeir skila einhverri yfirvinnu eða ekki.
Hér er ekki um neitt annað að ræða en dulbúna og svívirðilega launahækkun og með þessu hafa heildarlaun ráðuneytisstjóra hækkað, frá áramótum, um 73% á mánuði (72,7% fyrir þá sem vilja hafa þetta nákvæmt)...."
Maður er bara klumsa ef þetta er rétt hjá Grétari.
Jón Ragnar segir
svo m.a.:
".... Sjálfstæðismenn eru alls engir aumingjar þvert á móti dugandi fólk sem er best treystandi til að reka heilbrigðis og velferðarmál af ábyrgð, ásamt að byggja upp traustan efnahag sem staðist getur áföll. En við mættum gjarna svara fullum hálsi þeim sem saka okkur um siðblindu það má enginn sitja þegjandi undir slíku."
Já ég segi nú Jón Ragnar, hvað finnst þér um það sem Grétar segir?
Og svo með þetta með milljarða á skúffubotnunum. Það er búið að ákveða að endurgreiða kvikmyndafélögum 25% af framleiðslukostnaði kvikmynda sem eru gerðar hér á landi. Alls kyns fólk er að setja um fleiri milljarðaverkefni í kvikmyndaiðnaði út á þetta.
Ekki éta aldraðir og öryrkjar þessa peninga heldur frekar ráðuneytisstjórar. Hvaðan fær ríkið tekjur fyrir þessu á móti? Bara óbeint með hagvexti og hádújúlækæsland?
Ég spyr enn: Sjálfstæðisflokkur og Jón Ragnar, eru ekki að koma kosningar? Hafið þið séð sjónvarpsþætti Píratastelpnanna? Hvað ætlið þið að gera?
Svona eru blöð dagsins inspírerandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Mér er ljúft bæði og skylt að svara spurningunni sem þú beindir að mér Halldór minn.
Að sjálfsögðu voru þessar hækkanir rennblaut tuska í andlitið á fólki sem neyðist til að skrimta af lágum launum. Það er risavaxin gjá milli þings og þjóðar sem þarf að brúa - það verður ekki gert meðan stjórnvöld bregðast ekki við. Það þýðir ekkert að segja að hinn almenni launamaður þurfi að gæta hófs í launahækkunum og á sama tíma svona hækkanir til embættismanna - svo ekki sé talað um afturvirkar hækkanir til þingmanna á sama tíma og ekki var hægt að veita öldruðum og öryrkjum það sama.
Það skapast engin sátt ef hægt er að hækka verulega hjá ákveðnum hópum en ekki öllum.
Svo leiðist mér þegar þingmenn væla yfir lágum launum - þeir eyða hellings pening í að markaðssetja sig og grátbiðja fólk um að kjósa sig á þing. Þingfarakaupið er kannski ekki há laun - en það ættu flestir að ná að skrimta af 700.000. á mánuði.
Þá hef ég svarað þessari spurningu vinur - en þá seinni langar mig að ræða við þig beint, þannig að þú átt mögulega von á símtali frá mér þegar ég kem í land.
Sendi svo kæra kveðju frá Vestfjarðamiðum.
Jón Ríkharðsson, 7.7.2016 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.