Leita í fréttum mbl.is

Erdogan heppinn

að til var ágætt plan fyrir alræðisvaldtökur.

Maður hér Adolf Hitler.Hann gerði svona áætlun 1933. Brenndi Þinghúsið líklega sjálfur, kenndi kommúnistum og byltingartilraun þeirra um, lét handtaka alla andstæðinga á grundvelli neyðarákvæða í stjórnarskránni, afnam ritfrelsið og málfrelsið og stjórnaði síðan eins og ekkert væri sjálfsagðara. Allir nema þessi "hálfameríska fyllibytta" eins og hann kallaði Winston hinumegin við sundið viðurkenndu hann og stjórn hans.  Chamberlain fór að hitta hann eins og hann væri alvöru maður en ekki ótíndur valdaræningi. Þó hann hafi eitt sinn verið löglega kosinn sá hann til þess að þurfa ekki að fara í kosningar aftur.

Erdogan er bara heppinn að hafa forskrift?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Halldór

Það er fremur óliklegt að listi yfir tugi þúsunda manna með "vafasamar skoðanir" hafi orði til á dagsparti. Erdogan er sannarlega hófsamur múslimi líkt og sá sem um er fjallað í þeirri óborganlegu bók, Undirgefni. Hugsaðu þér ef Erdogan væri öfgasinnaður múslimi, þá fengi nú blóðið að renna.

Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráð) 22.7.2016 kl. 09:15

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Sæll Einar vinur

ég þekki ekki Erdogan sjálfur, en mér skilst að hann sé harður múlími og lilji fylgja sharía og því öllu. Hitler hafði skoðanir á Gyðingum sem ekku urðu til á dagsparti og hann vissi líka hverjir voru þeir sem þurft að þagga niður í til að halda alræðisvaldi.

Halldór Jónsson, 22.7.2016 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband