3.8.2016 | 08:44
Útlendingastefnan
er að hafa áhrif á hið pólitíska landslag hvort sem einhverjum líkar betur eða verr.
Ég hef orðið var við raddir Sjálfstæðismanna sem telja sig ekki lengur geta fylgt flokknum vegna afneitunarstefnu forystunnar í þessum málaflokki. Þeir eru farnir að nefna DD-lista ef miðstjórna hefði framsýni til að heimila slíkt áður en verr fer.
Nú hef ég ekki getað rætt málefni útlendinga við neina þingmenn þar sem þeir hafa ekki gefið færi á sér lengi. Líklega heldur forysta flokksins að málið sé dautt og afgreitt eftir að lögin fóru í gegn. Víst er að engin stefnubreyting hefur orðið hvað afgreiðslur mála varðar og það fjölgar í báðum flokkum hælisleitenda og flóttamanna.
Það er enginn vilji til málamiðlana innan flokksins heldur skal harðlínustefna No-Borders og GGF keyrð áfram. Það hefur heldur engin könnun verið gerð varðandi afstöðu almenning til þessa máls frekar en afstöðu til Reykjavíkurflugvallar. Þar virðist málið vera ofurselt ákvörðunum sem vilja völlinn feigan. Það þorir enginn í Reykjavíkurborg og það þorir enginn í Útlendingastofnun eða Unni Brá.
Svo hvaða áhrif getur þetta haft á fylgi Sjálfstæðisflokksins? Það er ekki að sjá að margir velti því fyrir sér svo að það er tómt mál að tala um. Og verði það fylgi slakt þá er kominn tími til að fara að dæmi séra Sigvalda og biðja Guð að hjálpa sér ef Píratar og þeirra lið taki hér við búrlyklunum og útlendingastefnunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Lengi getur vont versnað! Eftir langvarandi átök við ESB-sinna um innlimun íslands í þau,Icesave og allt það,hefði mig aldrei grunað að við hefðum ekki séð allt þá. - -
Helga Kristjánsdóttir, 3.8.2016 kl. 15:49
Já því miður Halldór.
Aumingjaskapur forystunnar er algjör og
verður Sjálfstæðisflokknum að falli.
Sorglegt að sjá þetta enda svona.
Bara algjörlega vafningalaust og mitt
ískalda mat.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 3.8.2016 kl. 16:29
Já Halldór þegar Sjálfstæðisflokknum er stjórnað af skussum þá fer sem horfir.
Menn sem kunna bara eitt en ekki það sem þarf verða aldrei foringjar.
Hrólfur Þ Hraundal, 3.8.2016 kl. 18:31
Erfðafræðirannsóknir sýna að um 30% landnámsfólks á Íslandi var frá Bretlandseyjum, þar sem var annar kynþáttur og önnur trú og siðir en í Noregi.
Það verður að gera gangskör í að breyta þessu og koma í veg fyrir að svo stórfelldur innflutningur hafi átt sér stað.
Ómar Ragnarsson, 4.8.2016 kl. 07:06
Mig er farið að undra tónninn í skrifum þínum Ómar minn. Ég er ekki rasisti í þeim skilningi að ég vilji loka íslandi fyrir innflutningi fólks. Ég vil aðeins að við notum okkar möguleika til að velja þá innflytjendur eftir því hversu náið þeir standa okkur í menningu, trú og venjum. Allt með það fyrir augum að þeir gagnist landinu sem best og séu líklegir til að falla inn í þjóðfélagið.
Sjáðu fréttina um Sómalina í Svíþjóð. Þeir renna saman í Ghettó, hata allt sem sænskt er, ætla ekki að taka þátt í þjóðfélaginu og eru svo kolsvartir og múslímar til viðbótar. Vantar þig hverfi af þessu fólki í bakggarðinn hjá þér?
Sjáðu Pólverjana hér. Hvers mann hugljúfar flestir, duglegir, menntaðir, ekki múslímar. Hvað höfum við að gera við ómenntað fólk sem þykist vera flóttamennm, skera sig úr vegna múslímatrúarinnar, búrka og hajdbib. Kann ekkert mál nema arabísku sem við ekki kunnum. Enginn vill sjá þetta fólk nálægt sér og það fær því ekki vinnu. Strangmúslími er ekki jafngildi kristins innflytjanda.
Halldór Jónsson, 4.8.2016 kl. 09:25
Að breyta sögunni er ekki einfalt, hvað sem ósk Ómars er villt.
En að skilja hvernig tegund raskar lífi annarrar tegundar með innrás sinni er ekki öllum gefið, en þeir vangefnu eiga líka rétt.
Hrólfur Þ Hraundal, 4.8.2016 kl. 10:26
Ég tek það fram að ég er giftur útlendri konu. En ég er samt algerlega sammála Halldóri og Hrólfi. Við Íslendingar erum svo fáir að það þarf ekki mikið til að við við hverfum í mannhafið og verðum ekki til sem Íslensk þjóð lengur. miðað við þessi nýju útlendingalög spái ég því að það taki ekki nema svona tíu til tuttugu ár.
Þetta kemur mér þannig fyrir sjónir að sjálfstæðismenn vilji fá miklu meira af ódýru vinnuafli til landsins. Svo gera þeir allt sem í þeirra valdi stendur til að verða ekki kosnir næst. Svo kenna þeir vinstriflokkunum um allan innflutninginn Á fólki í láglaunastörfin, og öll vandamálin sem því fylgir.Svo komast þeir aftur til valda í þarnæstu kosningum. Voðalega ánægðir með stöðuna. Fullt að fólki til að þrífa hótein þeirra og þeir þurfa ekkert að gera nema hirða hagnaðinn. En gallinn er að þeir gleyma því að það það eru ekki bara kostir við þessa paradísarsýn þeirra. Allavega var Adam ekki lengi þar.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 4.8.2016 kl. 13:06
Mig grunar að Ómar er að gleyma sögunni um Þorgeir nokkurn Ljósvetningagoða. Fyrir árið 1000 var ekki friðsælt hér á Íslandi, spenna var á milli heiðinna manna og Kristinna, og fóru mál versnandi þar til Þorgeir lagðist undir feld og kvað upp þann dóm að menn skyldi gerast Kristnir. Á Íslandi skyldu gilda ein lög, þetta var gert til að fyrirbyggja borgarastríð. Hann taldi því ekki vænlegt að hafa áfram fjölmenningu þeirra tíma. Það var einmitt þessi óöld sem leiddi til þessarar ákvörðunar. Þorgeirs, og er það því nokkuð skondið að menn eru í fúlustu alvöru að reyna að nota Landnámsöld sem dæmi um að það sé allt í lagi með það að hafa ólíka menningarheima saman innan sömu landamæra.
Svo er hitt að Ómar telur að Írar og Norðmenn séu af ólíkum kynþáttum, og að slík fjölbreytni sé sambærileg við innflytjendastraum úr ólíkum heimshornum. Ég veit ekki almennilega hvernig á að taka þessu, nema þá að benda á hið augljósa, að ekki séu allir mismunir jafn miklir, og ekki öll bil er hægt að brúa jafn auðveldlega. Írar og Norðmenn sem taka upp sama tungumál, sömu lög, sömu siði og sömu trú er ekki auðvelt að þekkja í sundur eftir eina eða tvær kynslóðir, enda eru þeir því sem næst nágrannaþjóðir. Hins vegar eru kynþáttabil milli heimsálfa ekki líkleg til að hverfa svo auðveldlega. Þegar slíkt samfélagsbil varir í einhvern tíma munu nýbúar komandi kynslóða að sjálfsögðu samlagast því samfélagi sem er líkast þeirra egin. Sem sagt, sundrungin verður viðvarandi.
Ekki veit ég hvers vegna þarf að útskýra það sem augljóst er, menn þurfa að leggja sig fram við að halda í viðhorfin, þrátt fyrir allt sem blasir við.
Egill Vondi (IP-tala skráð) 4.8.2016 kl. 16:41
Það er alveg ljóst að ábyrgir Íslendingar sem vilja koma í veg fyrir að landið fyllist hér af vegabréfslausum flóttamönnum, hælisleitendum, negrum, múslímapakki, hryðjuverkafólki og nauðgurum um og eftir næstu áramót eins og allt stefnir í að óbreyttu geta ekki kosið neinn af þeim flokkum sem settu sig ekki upp á móti þessum útlendingaólögum og hleyptu þeim í gegn á síðasta þingi.
Enn fremur er alveg ljóst að mótvægið er ekki nógu sterkt hjá Íslensku þjóðfylkingunni sem vill vissulega afnema lögin en í staðinn aumingjavæða allt þjóðfélagið með því að stórauka greiðslur til þeirra sem nenna ekki að vinna fyrir sér. Það er ekkert betra og setur landið á hausinn hvort sem er. Eina alvöru mótvægið við bæði því og erlenda óþjóðalýðnum er Fullveldisflokkurinn. Lesa má stefnuskrána hér: http://fullveldisflokkurinn.net/
Bjartmann (IP-tala skráð) 4.8.2016 kl. 20:34
Íslensk stjórnvöld reka mjög íhaldssama stefnu í garð útlendinga, mjög fáir hælisleitendur og flóttamenn fá hér hæli, langflestum hælisleitendum er neitað um hæli. Mjög fáum flóttamönnum er boðið að koma hingað og setjast að.
Ekkert í nýjum útlendingalögum mun breyta þeirri stefnu.
Ég skil ekki þessi skrif Halldórs, ég held hann skorti tengsl við raunveruleikann og lætur stjórnast af ótta við einhverja ímyndaða ógn.
Skeggi Skaftason, 5.8.2016 kl. 11:53
Bjartmann, þó að ég skilji afstöðu þína veit ég ekki hvort það sé viturt að skipta atkvæðum þjóðernissinna með því að stofna annan flokk.
Skeggi, þetta fjallar meir um hvert vindarnir virðast liggja, en ekki um ástand líðandi stundar.
Egill Vondi (IP-tala skráð) 5.8.2016 kl. 20:42
Egill, það er ekkert "þjóðernissinnað" við að ætla að aumingjavæða allt þjóðfélagið með því að borga auðnuleysingjum fleiri hundruð þúsund á mánuði fyrir að sitja á rassgatinu og gera ekki neitt nema heimta enn meiri peninga. A.m.k. 80% af öllum svokölluðum "öryrkjum" eru bara aumingjalýður sem nennir ekki að vinna og á það ekki skilið að aðrir borgi allt fyrir þá á meðan þeir horfa á sjónvarpið og væla á netinu. Það er bara vinstristefna að ætla að fjölga þessum aumingjum enn frekar og setur landið á endanum á hausinn, ekkert síður en frjáls innflutningur á erlendum aumingjum. Okkur vantar sannarlega ekki fleiri þannig flokka.
Eina alvöru mótvægið við bæði þannig rugli og erlenda óþjóðalýðnum er Fullveldisflokkurinn. Lestu stefnuskrána hér: http://fullveldisflokkurinn.net/
Bjartmann (IP-tala skráð) 6.8.2016 kl. 01:43
Vandamálið er ekki orðið "öryrki" né að orðið valdi aðskilnaði (þá myndu orðin "smiður" og "gangbrautavörður" gera það líka og ekki getum við afnumið öll starfsheiti) heldur það að stærsti hluti þeirra sem þykjast vera öryrkjar eru það bara alls ekki heldur bara húðlatir auðnulaysingjar og aumingjar sem nenna ekki að vinna fyrir sér heldur vilja að aðrir borgi svo þeir geti horft á sjónvarpið og vælt á netinu um hvað þeir hafi það skítt, síbetlandi meiri peninga úr ríkiskassanum, dag eftir dag, mánuð eftir mánuð.
Þetta lið skemmir líka algjörlega fyrir þeim sem eru raunverulegir öryrkjar og ættu að sjálfsögðu að fá meira en þeir eru að fá í dag. Hinir, aumingjarnir sem eru a.m.k. 80% af þessu öryrkjageri öllu, eiga ekki að fá krónu frá ríkinu, enda ekki nokkur skapaður hlutur að þeim nema leti. Í raun eru þessir falsöryrkjar jafn mikil plága á samfélaginu eða meiri en útlendingaplágan núverandi sem og sú stóra innflytjendaplága sem er væntanleg um næstu áramót.
Þess vegana skil ég ekki stefnu Íslensku þjóðfylkingarinnar sem vill berjast gegn annarri plágunni (innflytjendaplágunni) en stórauka hina (öryrkjapláguna) með því að ausa fleiri hundruðum þúsunda á mánuði í auðnuleysingja landsins, sem mun ekki gera neitt nema stækka þann hóp verulega á næstu árum og gera innflytjendapláguna að smámáli í samanburði við öryrkjapláguna. Það er ekkert skrítið að sá ræfilshópur sem telst til falsöryrkja, og þeir skipta þúsundum, fylki sér um þennan flokk. Aðrir ættu að að kjósa Fullveldisflokkinn. Lesið stefnuskrána hér: http://fullveldisflokkurinn.net/
Bjartmann (IP-tala skráð) 6.8.2016 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.