Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin vill fjölga skattþrepum

úr þremur í fjögur. Nota tekjuskattskerfið til tekjuöflunar og jöfnunar. Eins og vinstri manna er háttur getur hún ekki nefnt neinar tölur hvað teljist ofurlaun heldur notar hún lýsingarorð. 5.5 milljarða fyrirhuguð niðurfelling á miðþrepi gagnast bara tekjufólkinu segir hún, þeir verra settu fá ekki neitt. Hún vill bæta einu skattþrepi ofaná tekjuskattskerfið en notar lýsingarorð einvörðungu sem stefnumörkun. 

Hægri menn segja skattkerfið aðeins tekjuöflunartæki segir Sigríður Andersen. Betur hefði þeim verið fækkað í eitt.Við höfum bótakerfi til jöfnunar. Við erum búin að flækja skattkerfið með allskyns óskastýringum eins og til dæmis bílagjöldum. Jaðarskattar verða vandamál í þrepaskiptu tekjuskattskerfi.

Í stað þess að nota næsta hálfa árið til vinna að því að framkvæma stefnu sína í skattamálum kýs Sjálfstæðisflokkurinn að afhenda þingmeirihluta stjórnarinnar til stjórnarandstöðunnar með haustkosningum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband