14.8.2016 | 12:46
Leyndó, leyndó
er allt sem umlykur fjármál Samfylkingar komma og krata á Íslandi allt frá því að það kommarnir voru á fræmfæri Kremlar.
Hannes Hólmsteinn ritar eftirfarandi samantekt í Mbl:
"Samkennarar mínir í stjórnmálafræðideild hafa talað fyrir auknu gagnsæi í stjórnmálum. Hæg eru heimatök, því að Margrét S. Björnsdóttir starfar í deildinni, en 2009-2013 var hún formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar.
Árið 2009 reis hneykslunaralda vegna hárra styrkja fyrirtækja til stjórnmálaflokka árið 2006, áður en reglum var breytt.
Þá gaf Samfylkingin þær upplýsingar, að flokkurinn hefði þegið 36 milljónir kr. frá fyrirtækjum árið 2006. Í ljós kom, þegar Ríkisendurskoðun fór löngu seinna yfir málið, að flokkurinn hafði fengið 102 milljónir kr. frá fyrirtækjum það ár.
Nú ættu samkennarar mínir að spyrja Margréti, hvað valdi þessu misræmi. Þurfum við ekki aukið gagnsæi? Fleira er hnýsilegt.
Tveir aðilar styðja Samfylkinguna: Sigfúsarsjóður og Alþýðuhús Reykjavíkur ehf. Þeir eiga saman húsnæði það, sem Samfylkingin hefur til afnota, og veita henni styrki. Sigfúsarsjóður var stofnaður til að halda utan um eignir Sósíalistaflokksins, sem starfaði 1938-1968.
Þótt flokksmenn væru aðeins eitthvað á annað þúsund, átti flokkurinn tvö stór hús, Tjarnargötu 20 og Skólavörðustíg 19. Hefur væntanlega eitthvað af hinum stóru styrkjum, sem Sósíalistaflokkurinn fékk frá Moskvu, verið notað til að eignast þau.
Sigfúsarsjóður varð síðan fjárhagslegur bakhjarl Alþýðubandalagsins og loks Samfylkingarinnar. Hann er sjálfseignarstofnun, en hefur ekki skilað ársreikningi í meira en áratug.
Hvað er mikið í sjóðnum?
Hverjir ráða honum?
Hvernig eru þeir valdir?
Hvernig styðja þeir Samfylkinguna?
Þessu getur Margrét eflaust svarað.
Alþýðuhús Reykjavíkur ehf. var stofnað til að halda utan um eignir Alþýðuflokksins, sem starfaði 1916- 1998. Flokkurinn átti Iðnó og Alþýðuhúsið, sem var selt 2001 fyrir 222 milljónir kr. og breytt í Hótel 101. Að núvirði er söluverðið 478 milljónir kr.
Stofnuð voru félögin Fjalar og Fjölnir til að fara með eignir Alþýðuhússins, en engar upplýsingar fást um þau. Í skjölum ríkisskattstjóra eru þau skráð erlendis, en forsvarsmenn Alþýðuhússins vísa því á bug og bera við skráningarörðugleikum.
En hvað varð um 478 milljónirnar? Hvað gera Fjalar og Fjölnir? Hverjir ráða Alþýðuhúsi Reykjavíkur ehf.? Hvernig eru þeir valdir? Hvernig styðja þeir Samfylkinguna? Þessu getur Margrét eflaust svarað. Við þurfum aukið gagnsæi...."
Það er víst búið að veðsetja Valhöll fyrir því sem flokkurinn skilaði af framlögum fyrirtækja árið 2007. Það átti líklega að efla álit flokksins. Samfylkingin virðist standa keik án þess að hafa skilað eyri af hundrað og tveimur milljónum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það þarf að hafa bein í nefinu til að standast áróður vinstrimanna en því miður þá hefur Sjálfstæðisflokkurinn sem er kominn með vinstri hreyfingar fólk innanborðs eins og Unnur Brá og ritari flokksins svo, (einhverjir séu nefndir), ekki lengur mátt og skíra stefnu til að standast þennan áróður. Með öðrum orðum vinstra fólkið hefur uppgötvað, "if you can't beat them, join them.."
Hvernig datt Sjálfstæðisflokknum í hug að skila framlögum sem voru gefinn til flokksins á löglegan hátt?
Héldu ráðamenn Sjalfstæðisflokksins að vinstri flokkar mundu gera það sama?
Hvaða barnaskapur er það hjá ráðamönnum Sjalfstæðisflokksins að sjá ekki hvað vinstra liðið var að gera?
Því er haldið fram að Samfylkingin hafi fengið 102 milljónir í framlögum frá fyrirtækjum, eru allar fríu auglýsingarnar sem Samfylkingin fékk frá Jóni Ásgeir (365 fjölmiðlum) innifalið í þessum 102 milljónum?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 14.8.2016 kl. 16:45
Já góð spurning, eittthvað kostaði búasáhaldabyltingin og alt það
Halldór Jónsson, 14.8.2016 kl. 19:35
Það er löngu ljóst að Bjarni Ben er rola og það var hann sem gaf til baka peninga sem vildarvinir flokksins höfðu gefið honum, vegna þrýstings frá hjörð Ingibjargar Sólrúnar sem svo skilaði aldrei neinum gjöfum sjálf, og eingin gerði athugasemd við.
Hrólfur Þ Hraundal, 14.8.2016 kl. 22:25
Hugur minn er stútfullur af efni um þetta. Efst er myndin skýr af frambjóðanda til forseta sem bar af Davíð Oddsson. - Getur Samfylkingin ekki haldið kisulórunum hjá sér?
Helga Kristjánsdóttir, 15.8.2016 kl. 02:57
Þetta er bara öfund í ykkur öfgahægrimönnum...ekkert annað....áfram Samfó.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 15.8.2016 kl. 08:08
Enginn sýnilegur öfgamaður er að ofanverðu, Helgi. Hvað var það sem þú skildir ekki við ranglæti samfóista? Voru það líka hægri-öfgar og öfund af Hrólfi að gagnrýna hægrimann og kalla hann rolu?
Elle_, 15.8.2016 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.