25.8.2016 | 09:14
Ríkið leysi Arion til sín
Bankastarfsemi með ríkisforgjöf þrífst ekki á Íslandi án þess að spilling grafi um sig. Það er sama hvort er Landsbanki, Arion eða Íslandsbanki. Það myndast allstaðar hópur manna sem sannfærir stjórnmálamenn að þeir séu bankaséní sem fari bara annað ef þeir fá ekki Bónusa.
Muna menn ekki þegar Siggi Einars í Kaupþingi sagði okkur að Hreiðar Már væri svo mikill bankastjóri að meðfæddum hæfilekum að fengi hann undir 80 milljónum á mánuði færi hann annað? Þeir eru nú báðir farnir eitthvað annað en vandamálið blífur. Þar sem peningar liggja í hrúgum fá menn hugmyndir um að þeir séu betur komnir í þeirra eigin vösum annar geti vondi kallinn komið og stolið þeim.
Mér sýnist best að sem flestir bankarnir séu ríkisbankar og í þeim starfi ríkisstarfsmenn í launaflokkum sem vinni vinnuna sína upp á þá taxta sem þar eru umsamdir. Hætt sé að borga séníum aukalega fyrir að vinna vinnuna sína heldur bara ráðið fleira venjulegt fólk til vinna það sem til fellur.
Ráðnir bankastjórar vinni vinnuna sína og skili góðum rekstri fremur en pólitískum eftir föngum. Þá getur ríkisvaldið stjórnað vöxtunum og félagslegum áhrifum þeirra. Það getur ákveðið að 40 milljóna lán til 40 ára verðtryggt en vaxtalaust standi öllum fæddum 1995 til boða einu sinni á ævinni til íbúðarkaupa. Bankarnir skuli bara framkvæma vilja Alþingis og ekkert múður.
Almenningur má stofna eins marga einkabanka og hann vill. Spilling í ríkisbönkunum verður ekki fordæmisgefandi. Ríkisstarfsmenn hætti að baða sig í spillingu og sjálftöku í bönkum eins og í öðrum opinberum fyrirtækjum, skattstofum, orkufyrirtækjum, skólum, lögreglu osfrv.
Einkavæðing bankanna mistókst af því að það voru fákunnugir ef ekki líka undirhyggjumenn sem stóðu að henni. Byrjum bara aftur á reit 1.
Ríkið leysi til sín Aríon banka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það þarf engan sérfræðing að stjórna íslenskum banka, þetta er allt á sjálfstýringu, háir útláns vextir, verðtrygging, gjöld fyrir allan skapaðan hlut eins og t.d. Að athuga hvað er mikið inni á reikningnum mínum. Svo eru innlansvextir mjög lágir.
Bankar á Íslandi eru illa reknir t.d. þá eru þeir með of marga á launaum og of marga á háum launum. Svo vill þetta fólk fá bónusa fyrir að vinna vinnuna sem það var ráðið til að gera.
þjónusta fyrir viðskiptavini bankana er í algjöru lágmarki.
Þegar ég var á Íslandi í júlí þá fór ég í Landsbanka útibúið í Háskólabíó og ætlaði að taka út kr. 900 þúsund út af reikningnum mínum. Þá var mér bent á hraðbankan, ég tjáði þessari ungu dömu sem er Þjónustufulltrúi, að ég hefði ekkert kort. Þá benti hún mér á að fara í bankan í Austurstræti, af því að það væri enginn gjaldkeri í Háskóla útibúinu af því að útibúið væri ekki með neina peninga.
Banki án peninga, þetta er firsta skipti sem ég hef lent í svona.
Fæ grænar bólur á afturendan þegar ég fer inn í bankabyggingu.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 25.8.2016 kl. 11:13
Fjárfestirinn skrifar bókhald í tölvuna og segist eiga færsluna. Fjárfestirinn lánar þér aldrei neitt. Þú framkvæmir vinnuna og hugsar. Þú ert vinnan og andinn, það er skaparinn. Hér ætti að vera broskall. Allt kemur frá þér.
11.4.2016 | 11:32
Jónas Gunnlaugsson, 25.8.2016 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.