16.9.2016 | 11:19
Af tvennu illu
er betra að kaupa hælisleitendur af sér en að taka við þeim á grundvelli rangra og óstaðreynanlegra upplýsinga sem þeir gefa við komuna til landsins.Enoch Powell var með svipaðar hugmyndir á sinni tíð sem ekki var á hlustað í Bretlandi. Nú er orðið seint að iðrast.
Björn Bjarnason skrifar þunga grein um vandamálin í Nígeríu í Mbl. í dag. En það er núna að leiða fljóðbylgjur fólks þaðan yfir Evrópu.
Ætlum við Vesturlandabúar að láta drekkja velferðarþjóðfélögum okkar eins og við þekkjum þau með því að gera ekki nauðsynlegar ráðstafanir til varnar? Viljum við minni velferð okkur sjálfum til handa? Það verður ekki bæði sleppt og haldið.
Fyrir okkar fámennu þjóð skiptir öllu máli að hafa stjórn á aðstreymi óæskilegra innflytjenda sem munu aðeins verða til vandræða sjálfum sér og okkar samfélagi.
Af tvennu illu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég tek hjartanlega undir þitt mál, Halldór, sem oftar.
En mér sýnist þú illa staddur í flokki nú um stundir!
Væri ekki ráð að færa sig yfir í Íslensku þjóðfylkinguna eins og hann Gústaf okkar Níelsson?
Jón Valur Jensson, 16.9.2016 kl. 14:15
Heill og sæll Halldór.
Það er gott og fallegt að hugsa hlýlega til hælisleitenda sem margir hverjir eru sannanlega flóttamenn í fyllsta skilningi þess orðs, en sumir virðast vera nota sér eymd annarra til að smeygja sér inn á velferð vesturlanda í skjóli þeirra sem í raun eru í neyð.
Mér sýnist ef fram fer sem horfir og vinstri öflin No Border berjast fyrir, það er að galopna landamærin fyrir öllum sem koma vilja, að þá endi það með ósköpum ekki bara fyrir okkur vesturlandabúa heldur einnig fyrir hælisleitendurnar.
Mikill kostnaður mun falla á skattgreiðendur á sama tíma og kvartað er undan illri meðferð á þeim sem fyrir eru, þá er ég að tala um innborna ellilífeyrisþega, öryrkja, einstæðar mæður o.fl. sem hafa lent milli þylja í kerfinu, ef svo má að orði komast.
Þegar milljarðar munu fara í að taka á móti ótilteknum fjölda fólks þ.e. húsnæði, uppihald, skóla fyrir börnin, fræðsla fyrir hina fullorðnu, túlkun o.fl., o.fl. Ég held að Góða fólkið hafi ekki reiknað dæmið til enda.
Ég held að raunhæfara væri fyrir vestræn stjórnvöld að setja fé í að byggja upp svæði á heimaslóðum þessa fólks, hjálpa því til sjálfsbjargar og verja það fyrir ógnum hryðjuverkamanna.
Ef við ætlum að taka á móti fjölda hælisleitenda mun efnahags- og félagskerfi okkar hrynja, það mun ekki geta staðið undir óendanlegum útgjöldum sem það mun hafa í för með sér.
Það versta er að stjórnmálamenn í meðvirkni sinni og af ótta við pólitískan rétttrúnað, þora ekki annað en að fylgja já-liðinu af ótta við að verða úthrópaður sem öfgamaður/kona.
Við þurfum fólk á Alþingi og í ríkisstjórn sem þorir að hafa skoðanir sem jafnvel falla ekki að vinsældum vinstri hjarðarinnar, en eru raunhæfar og sanngjarnar og þjóð okkar til framdráttar.
Tómas Ibsen Halldórsson, 16.9.2016 kl. 16:15
Svo vill til að IOM er viðurkennd alþjóðleg stofnun sem aðstoðar flækingsfólk til þess að snúa aftur til síns heima.
Hefur ekkert að gera með aðstoð við alvöru stríðsflóttafólk eða ofsótta en í samvinnu við Útlendingastofnun myndi eflaust leysa vanda Eimskipa við Sundahöfn.
Kolbrún Hilmars, 16.9.2016 kl. 16:58
Það er erfitt að flytja gamla ketti, þeir leita á gamla saðinn fyrr en varir. En samhljóm með ykkur í ýmsum málum finn ég mikin og hef velt þessu fyrir mér.Það er hægt að ganga fram af mér og það er eins og að margt í mínum flokk stefni í þá átt því miður.
Halldór Jónsson, 17.9.2016 kl. 06:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.