24.10.2016 | 08:49
33% afstöðutaka
Jóns Þórs Ólafssonar efsta manns Pírata við atkvæðagreiðslur um mála á Alþingi koma mér á óvart. En Staksteinar Morgunblaðsins flytja frétt um þetta.
"Atkvæðaskrá Jóns Þórs Ólafssonar á árunum 2013-2015 má hins vegar finna á vef Alþingis og hún er svona:  Já: 331 sinnum. Nei: 95 sinnum. Greiðir ekki atkvæði: 1285 sinnum.  Fjarverandi: 219 sinnum.  Jón Þór treysti sér ekki til að taka afstöðu til mála í 67% tilvika.
Jón þessi hefur ráð undir rifi hverju í umræðuþáttum og flytur sitt mál af ákefð og festu.
Eftir þessa frammistöðu á alþingi hætti Jón skyndilega þingmennsku og fór í malbikið aftur. Líklega hefur honum fundist það skemmtilegra og lái ég honum það í raun ekki eftir að hafa horft á marga þingfundi og hlustað á speki stjórnarandstöðunnar um fundarstjórn forseta.
Þessum manni á ég að treysta sem efsta manni Pírata í SV-kjördæmi. Mun hann fara á Alþingi eða fer hann frekar í malbikið með vorinu?
Eða mun hann mæta í 33 % tilvika?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór, - Þú hefur lagst í mikla vinnu við að reyna að sverta einn ákveðinn einstakling í þessu bloggi þínu núna. - Hefurðu þessa statík yfir fleiri menn (og konur) og þá úr t.d. úr herbúðum þínum ? - Eða er þetta venjulegt flokksbundið einelti ? - Svo má einnig velta því fyrir sér hvað þú fáir út úr þessu að taka niður einn einstakling. - Þú svarar því bara fyrir þig. En lítilmannlegt er það, það verður að segjast.
Már Elíson, 24.10.2016 kl. 10:08
Heill og sæll Halldór. Nú þegar nokkrir dagar eru til kosninga er því miður ekkert púður í blogginu hjá þer. Nú ríður á að hafa skrifin kjarnyrt og kröftug. Það á ekki að eyða hugsanakrafti í einn ´pírata. Það hlýtur að vera nóg í skúffunni þinni, t.d.hvernig núverandi mentamálaráðherra hefur hlaðið undir RÚV. Í skjóli mentamálaráðherra hafa undirróðursöfl allt þetta kjörtímabil hreiðrað úm sig. Áróðurs meistarar RÚV gátu meira segja stjórnað því her var kosinn forseti. Með þöggun áróðursmeistara RÚV er ekkkert sagt um ástand mála, t.d varðandi hælisleitendur og flóttafólk í nágrannalöndum okkar sem við ættum að fá glöggar fréttir frá, heldur er dengt yfir okkur fréttum frá Írak og ´Sýrlandi
ATH. Rúv er með tvo aðalfréttatíma. Sá fyrri KL12:20 stendur yfir í 10. mín. Seinni aðalfréttatími sem er kl.18:00stendur yfir í 10-12 mín.
Halldór kafaðu betur í skúffuna.
Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 24.10.2016 kl. 14:06
Halldór, þú stendur þig alveg prýðilega, og láttu ekki meðhaldsmenn vinstrivillinga rugla þig í ríminu.
Vitaskuld er það fréttnæmt, að sá, sem maður taldi langskástan pírata, hefur ekki staðið sig ekki betur í þingstörfum en þetta. Að svo lítið hafi farið fyrir afstöðutöku þessa flokks þeirra fram undir það síðasta, er þá trúlega engin tilviljun -- þurfa kannski að bæta valkvíða við verkefnin hjá yfirsálfræðingi flokksins.
Jón Valur Jensson, 24.10.2016 kl. 20:24
... hefur ekki staðið sig betur ...
átti að standa þarna.
Jón Valur Jensson, 24.10.2016 kl. 20:25
Már, eftirtaldar upplýsingar eru á www.thingmenn.is
Einar K. Guðfinnsson
Þorsteinn Sæmundsson
Steinunn Þóra Árnadóttir
Þórunn Egilsdóttir
Helgi Hrafn Gunnarsson
Elsa Lára Arnardóttir
Valgerður Gunnarsdóttir
Brynhildur Pétursdóttir
Líneik Anna Sævarsdóttir
Versta mæting
Ögmundur Jónasson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Össur Skarphéðinsson
Katrín Júlíusdóttir
Helgi Hjörvar
Sigurður Ingi Jóhannsson
Höskuldur Þórhallsson
Jón Gunnarsson
Ragnheiður E. Árnadóttir
Illugi Gunnarsson
Halldór Jónsson, 24.10.2016 kl. 21:17
Nei ég get ekki séð að ég sé með neitt einelti á Jón Þór.
Halldór Jónsson, 24.10.2016 kl. 21:17
Eddi vinur, maður er orðinn geldur
Halldór Jónsson, 24.10.2016 kl. 21:18
Jón minn Valur, takk fyrir stuðninginn eins og fyrr.
Halldór Jónsson, 24.10.2016 kl. 21:19
Takk fyrir stuðninginn Jón vinur Valur
Halldór Jónsson, 24.10.2016 kl. 21:59
Nú líkar mér við þig Halldór - Það er sem sagt hægt að velja úr. Þá er bara að velja það sem er ekki samflokka manni. Gott mál. - þetta leysir gátuna, og hafðu þökk fyrir.
Jón Valur einkavinur þarf ekki að svara þessu, takk.
Már Elíson, 24.10.2016 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.