28.10.2016 | 08:44
Hugsi yfir Mogganum
í dag varð ég þegar ég var búinn að lesa leiðarann og Agnesi og greinarnar tvær ofan til hægri eftir Birgi Ármannsson og Vilhjálm Bjarnason. Allt saman gullvægur sannleiki og gott litteræriskt ívaf hjá Villa.
Kemur svo ekki grein eftir Katrínu Jakobs fyrir neðan. Ég auðvitað las hana og hugsaði mér að tæta hana í mig lið fyrir lið. Hver einasta málsgrein loforð um aukin ríkisútgjöld og skattheimtu. Svo las ég áfram síðu eftir síðu.
Og þá er Mogginn proppfullur af ámóta vitleysisritgerðum eftir vinstri flokkaflóruna allt niður í Benedikt Jóhannesson sem boðar Íslendingum efnahagslegt sjálfsmorð með myntráði, sem er auðvitað ekkert annað en upptaka Evru og innganga í Evrópusambandið. Ætlar hann að vera kominn með myntráðinn í febrúar þegar kjaradeilurnar við BSRB og svo framvegis byrja?
Ég sá að það tekur því ekki að ráðast á Katrínu sérstaklega málsgrein fyrir málsgrein eins og ég hafði hugsað mér. Ég bið lesendur samt að lesa þessa grein og spyrja sig hvað hver þeirra kosti og hvaðan peningarnir eigi að koma annarsstaðar frá en úr þeirra eigin vösum?
Því vasar útgerðarinnar, auðmanna og eldri borgara verða fljótir að tæmast.Og þá er aðeins eftir að skipta skortinum réttlátlega milli annarra þegna en Katrínar sjálfrar og Steingríms J.sem hækka verðtryggðan lífeyri sinn með hverjum degi sem líður.
Ég verð hugsi og þunglyndur þegar ég hugsa til þess að svona stór hluti þjóðarinnar virðist svo veruleikafirrtur að halda að fimmflokka stjórn til vinstri verði skárri en sú sem við höfum? Er ekki nýbúin að vera hér vinstri kattasmölunarstjórn sem varð að reiða sig á tilfallandi hlaupastráka á Alþingi til að halda lífi? Ekki koma neinu til leiðar?
Kannski er þetta herbragð Mogga til að fletta ofan af vitleysunni? Þeirra eigin orð? Já, líklega ekki ólíklegt?
Já þessi Moggi fékk mig virkilega til að hugsa hrollvekjuna upp aftur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Horfið bara á forsætisráðherraefni Birgittu. Stærðfræðinginn Smára McCarthy.
Hugsið ykkur í alvöru að hann eða Birgitta verði forsætisráðherra Íslands?
ttps://m.youtube.com/watch?v=uEIwmPSzlxI
Halldór Jónsson, 28.10.2016 kl. 13:11
Nýjustu fregnir herma reyndar, að "sýndarstærðfræðingurinn" sækist eftir embætti utanríkisráðherra. Hvílík martröð, og Birgitta eða Teflon-Kata í forsætinu.
Annars minntist Teflon-Kata í téðri grein ekki á styttingu vinnuvikunnar í 35 klst, sem er vitlausasta inngrip stjórnmálamanna í vinnumarkaðinn, sem hugsazt getur. Þetta hafa þær stöllur Birgitta, Teflon-Kata og Oddný sameinazt um.
Franskir jafnaðarmenn stórsköðuðu samkeppnishæfni fransks atvinnulífs með þessu, og eru nú með öllum tiltækum ráðum að reyna að afturkalla þetta við mikil ramakvein rauðliða á götum úti.
Er ekki heil brú í þessu fólki, Halldór ?
Bjarni Jónsson, 28.10.2016 kl. 13:40
Ólafur Jóhannesson stytti vinuvikuna um 10 % 1971 og hækkaði allt kaup um 10 %.
Íslendingar voru tuttugu ár að komast út úr óðaverðbólgunni sem þetta leiddi af sér. Nú vilja þessar vísu konur endurtaka leikinn. Jésús.
Halldór Jónsson, 28.10.2016 kl. 17:42
Ég verð hugsi og þunglyndur þegar ég hugsa til þess að svona stór hluti þjóðarinnar virðist svo veruleikafirrtur að halda að fimmflokka stjórn til vinstri verði skárri en sú sem við höfum? Er ekki nýbúin að vera hér vinstri kattasmölunarstjórn- -
Mikið óstjórnlega var ég sammála þessum orðum, Halldór. Í alvöru, við erum með nokkuð góðan stöðugleika núna. Og ég kýs aldrei aftur vinstriflokk eftir fallið mikla með VG 2009.
Elle_, 28.10.2016 kl. 21:59
Eftir svo löng kynni af þér Elle, þá veit ég að þú stendur við þína sannfæringu
Halldór Jónsson, 29.10.2016 kl. 07:20
30% Halldór. Ótrúlegt stökk.
Elle_, 29.10.2016 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.