Leita í fréttum mbl.is

Benedikt blottar sig

í sjónvarpinu í stjórnmálalegri fákænsku.

Hann segir sig vera kallaðan af þjóðinni til að leiða stjórnarmyndun til að koma fram efnahagslegum umbótum án kollsteypu.  

Benedikt boðaði beinum orðum fyrir kosningar að fella gengið tafarlaust, selja kvótann og stofna innviðasjóði. Og svo til að toppa kollsteypuna þá lagði hann til að festa krónuna við Evruna sem allir nema hann sjá til hvers hefði leitt. Atvinnuleysis og uppþota.

Þetta stjórnmálaástand breytist með tímanum. Nú er hinsvegar of seint fyrir kjósendur að iðrast þegar Benedikt blottar sig svona herfilega. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Má bæta við að nefndur formaður rétt lafði inni sem jöfnunarmaður. Kokhreystin er því gersamlega innistæðulaus.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.10.2016 kl. 12:49

2 Smámynd: Halldór Jónsson

það er víst enginn munur á þingmönnum þegar þeir eru inni

Halldór Jónsson, 30.10.2016 kl. 14:47

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hann hefur nú tjáð sig um að hann hafi útilokað alla frá samstarfi nema Bjarta og Samfó. Þarna talar maður sem áttar sig ekki á smæð sinni eða þá að hann hefur ekki fylgst með kosningunum.

Þessi klofningur með höfuðaherslur á ESB inngöngu passar ekki inn í neitt munstur. Þessir tveir flokkar eru þeir einu með sameiginlegan flöt.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.10.2016 kl. 16:51

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Þeir bara geta ekki neitt

Halldór Jónsson, 30.10.2016 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 3412046

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband