31.10.2016 | 14:29
Eru þetta stjórnmálaflokkar?
eða leikskólar?
Formaður í VG situr í sandkassanum sínum og tautar einhverjar töfraþulur með sér um hvað hann Store Stygge Ulv sé vondur. Sjálfstæðisflokkurinn sé ekkert nema illskan í garð lítilmagnans, gerspilltur og blablabla. (Eða er þetta bara friðþægingartal til undirbúnings sinnaskiptum?)
Eru ekki stjórnmálaflokkar til þess að hafa áhrif? Er ekki þeirra hlutverk að greiða þjóðinni götu, gjöra veg fólksins beinni? Er ekki Katrín Jakobsdóttir í vinnu´fyrir þjóðina á Alþingi?
Sama má spyrja sig varðandi Framsókn? Ætla Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð að láta persónulegan ágreining sín á milli koma í veg fyrir að þeir vinni fyrir þjóðina ef þeir eru beðnir um það? Af hverju geta þeir ekki tekist í hendur og lagt persónulegan ágreining sinn til hliðar.Þykir þeim ekki vænna um Framsóknarflokkinn heldur en sjálfa sig?
Það er borðliggjandi að þessir þrír flokkar geta myndað trausta stjórn með mikinn þingmeirihluta.
En spurningin er hvað VG og Framsókn séu er í raun og veru?
Stjórnmálaflokkar eða leikskólar dadaista?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Gefi Sjálfstæðisflokkurinn eftir sín stefnumál og hugsjónir verður ekkert mál fyrir aðra að vinna með honum. Og séu þeir bara að vinna fyrir þjóðina þá ættu þeir að gera það hið snarasta. Stefnumál þeirra og hugsjónir hljóta að víkja fyrir traustri stjórn með mikinn þingmeirihluta.
En spurningin er hvað Sjálfstæðisflokkurinn sé í raun og veru?
Stjórnmálaflokkur eða valdasjúkur hagsmunagæsluklúbbur flokkseigendana.
Davíð12 (IP-tala skráð) 31.10.2016 kl. 14:47
Já, það er nú það. Ég vona, að Guðni hafi vit á því að láta Bjarna fá stjórnarmyndunarumboðið fyrstan af öllum, þar sem hann stýrir stærsta flokknum. Það væri líka gaman að sjá annan Bjarna í forsætisráðherrastól og það úr sömu fjölskyldunni. Ég gæti séð fyrir mér, að hann myndaði stjórn með Framsókn og Bjartri framtíð, ef Benedikt frændi hans stæði svona stíft á sínu, eins og hann gerir, sem er þó ekki vel til fallið í stjórnmálum. Stífni borgar sig sjaldnast þar, og alls ekki í stjórnarmyndunarviðræðum. Þó að ég hafi ekki verið sammála því, sem Baldur Þórhallsson sagði í útvarpinu í morgun, að öllu leyti, þá get ég tekið undir það með honum, að það yrði ekki auðvelt fyrir Framsókn að sameinast á ný utan ríkisstjórnar, og Björt framtíð hefði gott af því að komast í ríkisstjórn og myndi á vissan hátt styrkja flokkinn að einhverju leyti. Vinstri stjórn vil ég helst ekki sjá hér, enda gefist illa, og fimm flokka stjórn líka, eins og dæmin sanna frá síðustu vinstri stjórn, auk þess sem hún mundi flana með okkur beinustu leið inn í brennandi kofaskrifli ESB, sem enginn heilvita maður vill. Samfylkingin er nú alls ekki stjórntæk eins og stendur. Þessi ESB-þráhyggja fólksins þar er ekki einasta orsökin fyrir hruninu, heldur lít ég til þeirrar staðreyndar fyrir hruni flokksins hér í Reykjavík, sem Oddnýju og öðrum virðist fyrirmunað að sjá, eða vilja ekki sjá að öðrum kosti, og það er óstjórn Dags B. Eggertssonar og hans nóta. Hrunið og þá staðreynd, að báðir þingmenn flokksins hér, kolféllu, skrifa ég alfarið á reikning Dags og Hjálmars og kó, þótt enginn þarna inni vilji við það kannast enn. Þetta á samt að gera þeim grein fyrir því, að það þýðir ekkert fyrir flokkinn að ætla að bjóða fólki upp á þessa jólasveina í næstu borgarstjórnarkosningum, ef forystan vill ekki jarða flokkinn alveg. Flokkurinn er því best kominn utan allra stjórna eins og stendur og þarf að skoða sín mál, enda á ég erfitt með að trúa því, að nokkur reikni með honum í þessarri stjórnmálafléttu, sem bíður manna nú í ríkisstjórnarviðræðunum. En eins og ég segi, ég held það geti talist skýlaus krafa kjósenda með góðu gengi Sjálfstæðisflokksins, að hann sé leiðandi afl í næstu ríkisstjórn, enda Bjarni vaxandi foringi, og hann ræður alveg við það verkefni að stjórna þriggja flokka stjórn, sem væri farsælust við þessar aðstæður að mínu mati. Mér líst ekki á aðra kosti.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 31.10.2016 kl. 14:58
Það hefur gegnum tíðina jaðrað við sjálfsmorð að fara í stjórn með sjálfstæðisflokknum. Í besta falli hafa flokkar náð að halda fyrra fylgi en lítið þarf til og oftast tapa flokkar. Nýr flokkur í stjórn með sjálfstæðisflokknum er dæmdur til að þurrkast út við næstu kosningar. Eða svo kennir sagan okkur.
Jós.T. (IP-tala skráð) 31.10.2016 kl. 16:11
Hvaða flokkur fór verst út úr kosningunum þegar samstjórn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins hraktist frá af því að Sanfylkingin pissaði á sig að sjálfsögðu þegar erfiðleikar steðjuðu að?
Sjálfstæðisflokkurinn fékk verstu kosningu sögu sinnar, Samfó Jóhönnu viðurkenndi aldrei að hafa yfirleitt verið í stjórninni og sluppu með það.
Halldór Jónsson, 31.10.2016 kl. 17:37
Davíð12 er svo illa upplýstur að hann er yfirleitt ekki svara verður.
En ég skal samt fara með sjálfstæðisstefnuna fyrir hann eins og hún er síðan 1929 og hefur aldrei verið breytt síðan þá.
1. Að standa ævarandi vörð um fullveldi landsins og sjálfstæði þess.
2. Að vinna í innanlandsmálum að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli atvinnufrelsis og einstaklingsfrelsis með hagsmuni allra stétta fyrir augum.
Kommúnisti getur auðvitað ekki skilið svona einfalda stefnu sem ekki má breyta eftir hentugleikum hverju sinni.
Halldór Jónsson, 31.10.2016 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.