6.11.2016 | 15:22
Tækniframfarirnar
hafa gert ótrúlega hluti fyrir okkar fólk sem við tökum bara ekki eftir.
Hefur nokkur spáð í það hversu miklu auðveldara það er að eignast nýjan bíl núna en það var upp úr síðustu aldamótum?
Vinur minn dr. Kristján Ingvarsson ræðismaður Íslands í Orlando og uppfinningamaður var að spjalla við mig í gær. Í spjallinu sagði hann mér að hann hefði einu sinni á ævinni keypt sér nýjan bíl. Þau Guðrún keyptu Chrysler Voyager fjölskyldubíl sem Guðrún keyrir á ennþá fyrir 13 árum síðan.
Hann kostaði 34.000 dollara sagði Kristján. Við vorum lengi að borga hann en það kláraðist. Hvað kostar svona bíll í dag 13 árum seinna, spurði Kristján? Hann kostar nákvæmlega 34.000 dollara segir hann svo. Alveg eins bíll. Og hvað hefur dollarinn rýrnað mikið á 13 árum spyr hann svo?
Þetta eru bara tækniframfarirnar í bandarískum bílaiðnaði.Róbotar og aukin framleiðni þrátt fyrir miklar kjarabætur verkamanna. Detroit bara tók sig á segir Kristján.
Hvað rýrnaði ekki krónan okkar í hruninu? Núna styrkist hún á ný meðan kaupmátturinn hefur þotið upp? Hvað hefur ekki gerst í sjávarútveginum okkar? Mann hreinlega sundlar að sjá allan vélbúnaðinn og sjálfvirknina á myndum úr þessum nýju húsum sem hefur komið þar inn.
Það er tæknin og sjálfvirknin sem er afleiðing af hugvitinu, sem stendur undir öllum þessum lífskjarabótunum á Vesturlöndum. Allir hafa það betra en þeir höfðu það þó jarmið um annað sé sífellt og sárt.
Heilbrigðiskerfið hefur stórbatnað á 13 árum hvað sem sagt er annað. Það er helst að menntakerfið hafi dregist aftur úr með ásókn tölvuleikja og allskyns vitleysu sem því fylgir að fólk lærir ekki lengur margföldunartöfluna eða hugarreikning sem fylgdi reiknistokkunum. Hvað þá biflíusögur eða kvæði utanað.
Stærðablint fólk reiknar á símann sinn og fær auðveldlega snarvitlausar útkomur þó allir aukastafirnir stemmi. En það getur raðað inn selfies á fésbókina og gert allan fjandann með forritum. Veit allt með hjálp Google. Reiknar það flóknasta með Wolfram Alpha. Og símarnir og netið eru tækniundur sem hafa gert heiminn aðgengilegri fyrir alla.
Ja hérna. Þegar maður hugsar um það. Hvað heimurinn hefur ekki breyst við tækniframfarirnar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:24 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.