Leita í fréttum mbl.is

Björt framtíđ Samfó

virđist blasa viđ um nćstu misseri ef ţingflokkur ţeirra hefur vit til ađ ganga í ţingflokk Bjartrar Framtíđar. Eđa líklega eina framtíđar von flokksins.

Samfylkingin fćddist í lausaleik léttúđarfullra stjórnmálahreyfinga, lifđi alla sína ćvi á grundvelli lyga og svika og hefur nú hafnađ á öskuhaug stjórnmálanna.

Eina sem hindrar niđurlagningu ţessa óhamingjusama flokks er ađ Guđfeđur hans eiga svo mikla peninga hingađ og ţangađ í dularfullum skjólum sem enginn getur séđ í gegnum né fengiđ upplýsingar um.

Hannes Hólmsteinn gerir grein fyrir ţessu í Mogga í dag:

"Hér hefur veriđ bent á, ađ fyrir ţingkosningar 2009 sprakk kosningasprengja framan í Sjálfstćđisflokkinn: Hann hefđi áriđ 2006 fengiđ 30 milljón króna styrk frá FL Group.

Samfylkingin flýtti sér ţá ađ upplýsa (í Fréttablađinu 11. apríl), ađ áriđ 2006 hefđi hún fengiđ samtals 36 milljónir í styrki hćrri en 500 ţúsund frá fyrirtćkjum. Međ ţessar upplýsingar fór fólk inn í kjörklefann og veitti Sjálfstćđisflokknum ćrlega ráđningu, en Samfylkingin vann glćsilegan kosningasigur.

Í ljós kom, ţegar Ríkisendurskođun fór yfir ţetta, ađ Samfylkingin hafđi ekki sagt rétt frá. Hún fékk samtals 102 milljónir frá fyrirtćkjum áriđ 2006 (og Sjálfstćđisflokkurinn 104 milljónir). Hvađ skýrir ţetta mikla misrćmi?

Samfylkingin á sér síđan tvo fjárhagslega bakhjarla, Sigfúsarsjóđ og Alţýđuhús Reykjavíkur ehf. Samkvćmt ársreikningi fyrir 2014 átti Sigfúsarsjóđur 109 milljónir króna og hafđi 6 milljónir í hreinar tekjur. Hver fer međ ţessar rösku hundrađ milljónir og í ţágu hvers?

Alţýđuhús Reykjavíkur seldi áriđ 2002 Alţýđuhúsiđ viđ Ingólfsstrćti fyrir ađ núvirđi 478 milljónir. Engar upplýsingar fást um félagiđ, nema hvađ ţađ á tvö dótturfélög, Fjalar og Fjölni, skráđ erlendis. Hver fer međ ţetta mikla fé og í ţágu hvers...."

Hannes lýsir svo endir fyrirspurna sinna til forsvarsmanna Samfylkingar um fjármál fylkingarinnar:

"Ég fékk loks svar um ellefuleytiđ ađ morgni 14. október 2016. Ég var ţá ađ ganga út úr kaffistofunni í Odda, ţar sem stjórnmálafrćđideild er til húsa, en inn stikađi Margrét S. Björnsdóttir í ţungum ţönkum og horfđi niđur fyrir sig.

Ég heilsa jafnan öllum vingjarnlega og sagđi: „Sćl.“ Hún sagđi: „Blessađur.“ Síđan leit hún upp og sá, hver mađurinn var. Í ţeim svifum er ég var ađ fara, heyrđi ég hana segja á eftir mér:

„Ég tek ţetta aftur, ţví ađ ég heilsa ţér ekki.“

Skilađi Samfylkingin einhverju af ţessum skítugu peningum sem ţeir fengu frá hrunverjunum? Bjarni veđsetti Sjálfstćđishúsiđ til ađ skila peningunum úr tómum sjóđum flokksins?

Nei, Samfylkingunni flökrađi ekki viđ peningum Baugs, FLGroup og Landsbanka Björgólfanna. Margrét S. Björnsdóttir  bara hreytir skít í Hannes sem spyr um fjármálin. Kemur ykkur ekki viđ af ţví ađ viđ erum heilagt vinstra fólk. Ekki mun RÚV blanda sér í ţćr spurningar, svo mikiđ er víst.

Hugsjónalegt gjaldţrot leiđir ekki af sér gjaldţrot kommaflokksins ţar sem óţekktir bubbar velta sér í peningum í ókominni bjartri framtíđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband