16.11.2016 | 20:53
Olíudraumar Íslendinga
geta verið að fjarlægjast.
Wolfchamp svæðið í vestur Texas er líklega stærsti olíufundur til þessa.Bara liggur þarna og bíður eftir að vera tappað af því. Hagkvæmt að vinna jafnvel þó að olían lækki frá því sem nú er.
Þessi Permíska myndun er talin innihalda 75 billjónir olíufata sem nálgast Ghavarsvæðið Saudi-Arabíska og gríðarlegt gas.
Eru mikil líkindi til að að olíuboranir út í ballarhafi á Drekasvæðinu geti keppt við landvinnslu á þessum stað? Það gæti verið mikil spurning að spyrja.
Lesið meira hér:http://www.star-telegram.com/news/business/article114931993.html#storylink=cpy
Alltaf þegar menn fara að tala um að allt sé að verða uppurið finnst mikið meira af olíu.
Það er varlegra að bíða og sjá hver þróunin verður áður en við látum okkur dreyma mikla olíudrauma fyrir Ísland.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það verður þrefalt dýrara að vinna olíu á Drekasvæðinu en er núna í Arabalöndunum. Bara af þeim sökum er fráleitt að við æðum út í það að verða olíuþjóð og svindla með því í raun varðandi Parísarsamkomulagið.
Ómar Ragnarsson, 16.11.2016 kl. 20:59
Þá sérðu við hvað er að fást? Á að niðurgreiða olíu af Drekasvæðinu eins og landbúnaðarafurðir? Af því hún er þjóðleg?
Halldór Jónsson, 16.11.2016 kl. 21:55
Er Þóríum lausn á orkuþörf heimsins? Hér er eitt af mörgum myndskeiðum sem fjalla um Þóríum sem framtíðar orkugjafa:Thorium - The future of Energy
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 16.11.2016 kl. 22:53
Er Þóríum lausn á orkuþörf heimsins? Hér er eitt af mörgum myndskeiðum sem fjalla um Þóríum sem framtíðar orkugjafa:Thorium - The future of Energy
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 16.11.2016 kl. 22:55
Við hvorki borum eftir né vinnum olíuna. Kostum engu til og þurfum ekkert að pæla í olíuverðinu eða kostnaðinum við uppdælinguna. Vilji eitthvað olíufyrirtæki borga okkur fyrir að leita að olíu og vinna ef olía finnst þá kostar það okkur ekkert.
Svo eru tölurnar um Wolfcamp rangar hjá þér þó þetta sé stærsti fundur í Bandaríkjunum. Þú mátt deila með fjórum ef opinberar tölur ríkisstofnana Bandaríkjanna frá því í gær eru marktækari en slúðursíðan sem þú sækir upplýsingar til.
Vagn (IP-tala skráð) 17.11.2016 kl. 00:29
Shale production er svo dýr að hún borgar sig ekki, og Bandaríkin verða að leggja niður framleiðslu niður á 2014 stig. Saudi Arabia, er búinn að teygja sig að fullu og verður að minnka framleiðslu.
Þessir "olíu" fréttir, eru blekkingar ... fjármagnsstríð gegn Rússum. Norðmenn eru að fara á hausinn, bretar eru að fara á hausinn ... Bandaríkjamenn rændu Rússa á Möltu, og "lifa" á ránsfengnum enn ... en hversu lengi það varir, er spurning. stærsti olíu fundurinn er í Suður Kínahafi ... þess vegna er "baráttan" þar svona hörð.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 17.11.2016 kl. 05:52
Hvað varðar olíulyndir við Jan Mayen ... þá verða Íslendingar að stappa í sig stálið, ef þeir ætla að taka eitthvað af Norðmönnum. En það verður ekki mikið eftir handa Íslendingum, nema verðið á olíu fari upp aftur ... en það er einungis tímabundið, og að öllum líkindum aðeins fyrir vesturlönd. Í Kína kostar líterinn skít og kanel, og fer lækkandi þegar þeir fara að dæla upp úr Suður Kína hafi ...
Fyndið, að hafið heitir "Suður Kínahaf" og svo eru menn að atast út í að það tilheyri ekki Kína. Kaninn gengur að baki undirritaðs samnings frá Síðari heimstyrjöld ... vegna olíunnar.
Leggið niður þessa drauma ... nema þið viljið verða næsta Sýrland eða enn verr þegar fram í sækir.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 17.11.2016 kl. 05:56
Eg hef trú á Þóríum orkuverum Hörður. En hvenær heldur þú að það megi ræða það upphátt hér á landi vegna vinstri vitringanna sem umræðunni stjórna?
Vagn spekingur, hvar eru þínar betri tölur a finna úr því að mínar eru slúður? Þær komu til mín frá manni sem ég hygg að standi þér ekki mikið að baki.
Og Bjarne Örn veit allt um shale oil production sem sé svo dýr að enginn stundi hana.Hann vill greinilega að Kínverjar fái sínu framgengt á suðurhafinu sínu. Líklega kaus hann ekki Trump?
Halldór Jónsson, 17.11.2016 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.