19.11.2016 | 22:30
Páll Vilhjálmsson
fyrrum kjósandi VG áriđ 2009 skrifar svo á blogg sitt:
"Andófsflokkarnir fimm sem ţykjast ćtla smíđa ríkisstjórn eiga eitt sameiginlegt: ađ vera á móti.
Viđreisn var búin til af fáeinum sjálfstćđismönnum sem urđu undir á landsfundi. Píratar eru mótamćlahreyfing eftirhrunsins. Björt framtíđ er afgangurinn af brandaraandófi Besta flokksins. Slagorđ Samfylkingar er ,,ónýta Ísland". Vinstri grćnir urđu til vegna ţess ađ Steingrímur J. og Ögmundur höfnuđu hjónasćng Samfylkingar um aldamótin.
Andófsfólk gengur fyrir mótmćlum, samanber uppákomur á Austurvell síđustu tvö kjörtímabil. Ein ţau fáfengilegustu voru jćja-mótmćlin, sem voru til ţess eins ađ hittast viđ styttu Jóns Sigurđssonar og sýna fram á ,,áhrifarík mótmćli". Enginn málstađur, ađeins mótmćli.
Mótmćlendur kunna ekki ađ stjórna; innsta eđli ţeirra er ađ vera á móti. Ţeir neita málamiđlunum enda sjaldnast hćgt ađ henda reiđur á hverju ţeir eru fylgjandi. Fúll á móti getur ekki stjórnađ, ekki einu sinni sjálfum sér hvađ ţá öđrum.
Katrín Jakobsdóttir er varla međ svo lága pólitíska greindarvísitölu ađ hún haldi ađ fimm flokka mótmćlastjórn lifi lengur en fáeina mánuđi. Líklegast er ađ fimm flokka sýningin sé leikrit fyrir jćja-fólkiđ. Mótmćlin liggja í loftinu og vinstriflokkarnir verđa ađ gera eitthvađ. Bara eitthvađ."
Merkilegt ef Katrín Jakobsdóttir áttar sig ekki á ţví, ađ fimm flokka stjórn sem springur er hennar pólitíska Requiem. Endir hennar pólitíska trúverđugleika.
Píratar hafa engu ađ tapa. Ţjóđin horfđi á Birgittu flissa og veifa Panamaspjaldinu og međ flírugangi hennar um ađ hann vćri nú skrítinn ţessi ţegar Sigurđur Ingi fékk orđiđ. Ţjóđin horfđi líka á Sigmund Erni tönnlast á ţví í rćđustól Alţingis ađ á einu augabragđi..osfrv.Sigmundur tók á sínu máli.En Birgitta? Hún er líka sögđ vera eftirlýst af FBI í Bandaríkjunum og hún hefur ekki veriđ hreinsuđ af njósnatölvunni á Alţingi ţó Össur hafi svćft máliđ.
Er Birgitta Jónsdóttir sá ráđherra í ríkisstjórn Íslands međ Smára McCarthy stćrđfrćđingi sem ţjóđin ţráir?
Er Ţorgerđur Katrín trúverđugur ráđherra viđskiptasiđferđis?
Er Benedikt Jóhannesson úr Nýherja trúverđugur sem vill ekki kannast viđ ađalstefnumál flokksins síns og ţađ verđi ađ rćđa í framhaldi samingaviđrćđna viđ ESB?
Verđur ţetta sú ríkisstjórn gagnsćis og heiđarleika sem ţjóđin talar svo drjúgt um um?
Hverju hefur ţetta fólk yfir ađ ráđa sem ţá Sigmund Davíđ og Bjarna Benediktsson skortir sér til óhelgi?
Mađur spyr sig spurninga eins og Páll Vilhjálmsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Er Páll Vilhjálmsson fyrrum vinstrimađur?
Einar (IP-tala skráđ) 20.11.2016 kl. 01:37
Já, hann hefur skýrt frá ţví ađ hafa kosiđ VG áriđ 2009
Halldór Jónsson, 20.11.2016 kl. 05:30
Eins og sagt var í Vinstri stjórninni "allt upp á borđiđ" ...en gćta ţess ađ enginn komist ađ borđinu.
Hartvig Ingólfsson (IP-tala skráđ) 20.11.2016 kl. 13:10
Umrćđuefnin hjá ţessum flokkum hafa m.s. veriđ ţessi.
Efling og viđreisn heilbrigđiskerfisins.
Styrking innviđa ţjóđfélagsins eins og menntakerfis og samgöngukerfis.
Efnd loforđs forystumanna ţjóđarinnar frá 1945 um gerđ nýrrar, íslenskrar stjórnarskrár.
Fróđlegt er ađ sjá ađ ţetta flokkist undir ţađ "ađ vera á móti"?
Ómar Ragnarsson, 20.11.2016 kl. 14:37
Bandarísk yfirvöld komu í veg fyrir ađ bćkur Nóbelskáldsins okkar fengjust seldar í Bandaríkjunum.
Sérkennilegt er ađ sjá ţá sem segjast berjast mest fyrir sjálfstćđi Íslands mćla međ ţví ađ ađfarir á borđ viđ ţessar skuli ráđa hér á landi.
Ómar Ragnarsson, 20.11.2016 kl. 14:45
Efling heilbrigđiskerfissins, var ţađ ekki ţađ sem unniđ var ađ? Styrking mennta og samgöngumála, var ţađ ekki ţađ sem unniđ var ađ?
Viđ eigum góđa stjórnarskrá sem hentar mjög vel ćrlegum ţjóđhollum íslendingum og vantar ekki nýja, á sama hátt og ađ viđ eigum mjög heppilegan flugvöll í vatnsmýrinni og ţurfum ţví ekki nýjan.
Af hverju mátti stjórnin ekki klára kjörtímabiliđ, hver var á móti ţá og til hvers? Fyrirgefđu Halldór framhleypnina.
Hrólfur Ţ Hraundal, 20.11.2016 kl. 19:13
Ómar. Vil minna á ađ ef flokkurinn ţinn hefđi fengiđ 46 atkvćđum minna í síđustu kosningum ţá hefđi hann ţurrkast út. Ţannig ađ hann er ekki stjórntćkur. Nú hvađ varđar heilbriđiskerfiđ ţá er nú forystumönnum sem loksins tekst ađ ráđast á formann sinn ţegar hann hefur veikst af krabbameini, varla treystandi fyrir heilbriđismálum ţjóđarinnar. Í Reykjavík hefur ţessi sammi flokkur leitt forystuna međ lćkni sem borgarstjóra. Í ţessu sveitarfélagi er svo hugsađ um aldrađa ađ ţeir búa viđ alvarlega vannćringu og ţađ ţrátt fyrir ađ vera bennt á ástandiđ í langan tíma. Borgin ţurfti ađ fá á sig dóm til ţess ađ aldrađur fatlađur einstaklingur fengi ţjónustu. Kunniđ ţiđ ekki ađ skammast ykkar?
Svo nefnir ţú loforđ forystumanna frá 1945 um stjórnarskrána. Ekki alls fyrir löngu var vitalsţáttur viđ Björgu Thoroddsen prófessor og Kristrúnu Heimisdóttur lögfrćđing og fyrrum ađstođarkonu Ingibjargar Sólrúnar. Hjá ţeim kemur skýrt fram ađ vissulega má breyta stjórnarskránni en meirihluti ţeirra sem fjalla um algjörlega nýja stjórnarsrá vita lítiđ hvađ ţeir eru ađ tala um.
Flokkurinn ţinn á tvo möguleika ađ sameinast einhverju alvöru stjórnmálaafli eđa vera lagđur niđur. Hefur ekkert í ríkisstjórn ađ gera.
Sigurđur Ţorsteinsson, 20.11.2016 kl. 21:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.