28.12.2016 | 17:48
Rekstur Hörpu
hefur veriđ sveipađur leynd gagnvart almenningi.
Pétur heitinn Blöndal lagđi fram á Alţingi Íslendinga eftirfarandi fyrirspurn um málefni Hörpu sem er ţjóđareign og á líka ađ vera ţjóđarstolt en ekki einhver ţjóđarskömm sem ekki má rćđa.
"
- löggjafarţing 20142015.
Ţingskjal 1173 699. mál.
Fyrirspurn
til fjármála- og efnahagsráđherra um rekstur Hörpu, tónlistar- og ráđstefnuhúss.
Frá Pétri H. Blöndal.
1. Hve háum fjárhćđum hefur ríkissjóđur variđ árlega til reksturs Hörpu frá ţví ađ bygging hússins hófst? Hvert er framlagiđ áćtlađ 2015? Hverjar hafa veriđ tekjur, gjöld og sjóđstreymi á verđlagi hvers árs og uppreiknađ miđađ viđ vísitölu neysluverđs til mars 2015?
2. Hafa framlög ríkisins til stofnana sem eru međ rekstur í húsinu hćkkađ vegna flutnings ţeirra ţangađ og ef svo er, hversu mikiđ?
3. Hver er rekstrargrundvöllur Hörpu nćstu 30 árin, tekjur og gjöld međ og án afskrifta sem og sjóđstreymi?
4. Hve há voru framlög ríkisins til tćkjakaupa í Hörpu og hvađ gerđu áćtlanir ráđ fyrir ađ verja mćtti háum fjárhćđum til ţeirra?
5. Hvađ er gert ráđ fyrir háum fjárhćđum árlega til viđhalds hússins nćstu 30 árin?
6. Hve mikiđ kostađi glerhjúpur hússins og hver er árlegur rekstrar- og viđhaldskostnađur hans?
7. Hvers vegna hefur rekstraráćtlun hússins, sem Ríkisendurskođun fór á sínum tíma yfir og taldi í lagi, ekki gengiđ eftir og hver eru stćrstu frávikin?
8. Getur ríkissjóđur hćtt viđ skuldbindingu vegna samningsins frá 19. febrúar 2009 um ađ halda áfram framkvćmdum? Er ekki um ađ rćđa skuldbindingu sem ţarf ađ byggjast á heimild í fjárlögum, sbr. 40. og 41. gr. stjórnarskrárinnar?
Skriflegt svar óskast."
Hvernig má ţađ vera ađ viđkomandi yfirvöld komist upp međ ţađ ađ láta ţessa fyrirspurn sem vind um eyru ţjóta og svari henni ekki?
Nú er Hćstiréttur nýbúinn ađ breyta fasteignamatsađferđ ákveđinna húsategunda:
Svo segir í skýringabréfi frá Fasteignamati Ríkisins:
"Ţjóđskrá Íslands reiknar fasteignamat samkvćmt gangverđi á allar fasteignir. Viđ nýlegt endurmat á fasteignamati Hörpu var útbúin ný tekjumatsađferđ sem beitt verđur á öll ráđstefnu og tónleikahús. Til grundvallar ţeirrar ađferđar var međal annars lagt eins og ţú nefnir leiguverđ tónlistarhúsa, ráđstefnurýma, skrifstofueigna og verslunareigna ţar á međal verđ úr Hörpunni sjálfri."
Nú skulu tónlistarhús, skrifstofu- og verslunarhús metin í ţá veru ađ framvegis skulu ađeins miđađ viđ rekstrarvirđi slíkra húsa en ekki byggingakostnađ. Samkvćmt ţessu eru fasteignagjöld af Hörpu líklega ađeins reiknuđ af hálfum byggingarkostnađi hennar.
Getur ţá eigandi t.d.verslunarhúss ákveđiđ sér fasteignagjöld af ţví sjálfur međ ţví ađ ákvarđa leiguverđiđ eftir sínu skaplyndi?
Almenningur verđur eftir sem áđur ađ greiđa gjöld af sínum húseignum miđađ viđ fasteignamat FR sem tekur miđ af hćsta söluverđi slíkra eigna, alveg óháđ ţví hverjar tekjur fást af eigninni.Tilkynning ţessa efnis berst skattţegni á hverjum áramótum sem kunnugt er frá sveitarfélagi.
Er ţetta í samrćmi viđ almennar jafnrćđisreglur ţjóđfélagsins? Eru sumir jafnari en ađrir?
Ef rekstur Hörpu eđa annađ atvinnuhúsnćđi ţolir ekki ađ greiđa fasteignagjöld sem ađrar húseignir landsins, er ţá ekki ástćđa til ađ endurskođa leiguverđ slíkra húsa í stađ ţess ađ Hćstiréttur búi til svona sérreglur fyrir ákveđna flokka mannvirkja?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 82
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 3420048
Annađ
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.