Leita í fréttum mbl.is

Lóđaskortsstefna

meirihluta Borgarstjórnar í Reykjavík hefur blómstrađ allt frá dögum blađurs-og sukksmeirihluta R-lista Ingibjargar Sólrúnar og Alfređs Ţorsteinssonar.

Guđfinna Jóh.Guđmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og Flugvallarvina skrifar í Fréttablađiđ í dag svo:

"Lóđaskortsstefna meirihluta borgarstjórnar međ Dag B. Eggertsson í broddi fylkingar hefur stóraukiđ húsnćđisvandann í borginni.

Frá upphafi kjörtímabilsins í júní 2014 til síđustu áramóta eđa á 31 mánuđi úthlutađi borgin einungis fimm fjölbýlishúsalóđum međ fleiri en fimm íbúđum, ţar af var ein ţeirra bođin út á almennum markađi, ţ.e. Tryggvagata 13, tvćr til eldri borgara, ein til Búseta og ein til Félagsbústađa til ađ byggja sex íbúđa sambýli.

Stađan nú er einfaldlega sú ađ unga fólkiđ hefur ekki ráđ á húsnćđi í Reykjavík. Skortur er á leiguíbúđum, leiguverđ hátt og möguleikar ungs fólks litlir ađ koma sér upp ţaki yfir höfuđiđ í höfuđborginni. Ţađ vantar litlar, ódýrar íbúđir fyrir ákveđinn hóp, t.d. ungt fólk sem á ekki eigiđ fé, kemst ekki í gegnum greiđslumat og leigir langt umfram greiđslugetu.

Ađalskipulag Reykjavíkur 2010- 2030 gengur út á ţéttingu byggđar á lóđum sem eru ađallega í höndum fasteignafélaga. Ţrátt fyrir stefnu borgarinnar um ţéttingu byggđar er varla hćgt ađ segja ađ borgin hafi veriđ međ til sölu lóđir á ţéttingarreitum í borginni frá 2010.

Ţćr lóđir sem veriđ er ađ byggja á eđa til stendur ađ byggja á eru flestar í höndum fasteignafélaga og banka á dýrustu stöđunum í borginni og hćpiđ ađ ţar verđi byggđar litlar og ódýrar íbúđir en mikil ţörf er á slíkum íbúđum. Ţađ gengur of hćgt ađ byggja til ađ mćta ţeirri miklu eftirspurn sem er og slíkt leiđir af sér verđhćkkanir. Ekki hjálpar til lítiđ lóđaframbođ borgarinnar og stađsetning húsnćđisins en ţétting byggđar leiđir af sér hćrra verđ ţar sem veriđ er ađ byggja á dýrustu stöđum borgarinnar allt á kostnađ unga fólksins sem hefur ekki ráđ á ţví húsnćđi sem er í bođi eđa á ađ vera í bođi á nćstu misserum.

Lóđir í Úlfarsárdal

Borgarstjóri hefur veriđ duglegur ađ ţylja upp hvađ fasteignafélögin ćtla ađ fara byggja en hann hefur ekki stađiđ sig í ţví ađ úthluta lóđum enda á borgin fáar lausar lóđir á ţeim stöđum sem til stendur ađ byggja á.

Nú vantar um 5000 íbúđir í Reykjavík en samkvćmt áćtlunum borgarstjóra ćtla fasteignafélögin ađ byggja ţann fjölda á nćstu árum. Ţađ verđur auđvitađ á ţeim hrađa sem ţjónar ţeirra hagsmunum sem best. Ţađ munu ţví líđa mörg ár í viđbót ţar til sú ţörf sem nú ţegar er til stađar verđur uppfyllt. Hvađ ţá ţörf nćstu ára.

Viđ í Framsókn og flugvallarvinum höfum frá upphafi kjörtímabilsins ítrekađ bent á ađ Úlfarsárdalurinn sé ţađ svćđi ţar sem borgin getur úthlutađ lóđum. Nú er veriđ ađ vinna ađ endurskođun deiliskipulags Úlfarsársdals á grundvelli tillögu Framsóknar og flugvallarvina frá ţví í ágúst 2015.

Ţađ verđur ţví í loks í lok kjörtímabilsins hćgt ađ fara úthluta fjölbýlishúsalóđum í Úlfarsárdalnum sem hefđi átt ađ vera möguleiki strax í upphafi kjörtímabilsins ef Dagur og félagar hans í meirihlutanum hefđu virkilega haft áhuga á ađ leggja allt ađ mörkum til ađ leysa húsnćđisvandann."

Ţó ađ Reykvíkingar hafi séđ ýmislegt til vinstri manna hefur aldrei jafn samrćmdur aumingjaskapur og ömurlegri blađurstefna ríkt í málefnum Borgarinnar og í tíđ ţeirra Dags Bergţórusonar, EssBjarnar og Hjálmars skipulagsstjóra. Eina raunhćfa lóđaraukningin er í Hlíđarenda af ţví ađ ţar gátu ţeir unniđ illvirki á Reykjavíkurflugvelli međ ţví ađ úthluta vinum sínum "Valsmönnum" plássi fyrir 5000 fermetrum meira af ómetanlegu flugvallarlandi til tjóns fyrir alla framtíđ.

Skyldu ţeir verđa endurkosnir út á lóđaskortsstefnuna nćsta ár?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

          Skyldu ţeir verđa endurkosnir út á lóđaskortsstefnuna nćsta ár?  

      Spyr Halldór Jónsson.  Já  ţeir verđa kostnir aftur, en ekki af ţví ađ ţeir séu svo ágćtir.  Borgarbúar sjá ekki neinn mun á afstöđu flokkana sem fara međ stjórn Borgarinnar hvort ţar er um ađ rćđa meiri eđa minnihluta.

Er munur á sjálfstćđisflokki  eđa ţeim flokkum sem sem sagđir eru ađ fara međ meirihluta. Nei

 Er ekki samstađa t.d. um uppbyggingu Landsspítala á ţessum stađ sem nú skal byggt., ţrátt fyrir mikil ţrengsli  og mjög erfiiđa ađkomu ?? Hefur (sjálfstćđisflokkurinn ) minni hluti viljađ skođa annan stađ fyrir byggingu Landspítala ţar sem ađkoma vćri ađgengilegri ?

Er hćgt ađ finna mun á afstöđu međ,  meiri eđa minnihluta, t.d sjálfstćđisflokksins varđandi Reykjavíkurflugvallar.  Nei

Hafa heyrst hávćrar raddir frá minnihluta t.d sjálfstćđisflokknum út af fjáraustri Hjálmars Sveinssonar í skemmdarverk, međ ţrengingu gatna og byggingu fuglahúsa ?  Nei

Hefur svokallađur minnihluti haft hátt varđandi lóđarskort í Reykjavík ?  Ekki hef ég heyrt ţađ í ţeim fjölmiđlum sem ég hef ađgang ađ.  Öđruvísi áđur var.

 En Halldór vert ţú bara ánćgđur međ ađ stjórnendur RVK ná ekki enn til ykkar í Kópavog.  

Eđvarđ Lárus Árnason (IP-tala skráđ) 28.2.2017 kl. 11:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 140
  • Sl. sólarhring: 1005
  • Sl. viku: 5930
  • Frá upphafi: 3188282

Annađ

  • Innlit í dag: 134
  • Innlit sl. viku: 5040
  • Gestir í dag: 134
  • IP-tölur í dag: 134

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband