20.3.2017 | 09:11
Hvað er Almannatryggingakerfið?
Lífeyristryggingakerfi eða fátækraframfærsla?
Það er ataðreynd að Ólafur Thors skildi það þannig þegar hann samþykkti það að það væri ætlað til þess að tryggja öllum grunnlífeyri. Mun enda svo hafa verið fyrir mælt í lagasetningunni að mér hefur skilist.
Nú er hinsvegar búið að breyta þessari hugsun opinberlega í fátækraframfærslu. Þeir sem ekkert hafi annað fái grunnlífeyri en allir aðrir sem einhverjar aðrar tekjur hafa fá skertar bætur.
Þegar lífeyrissjoðunum var komið á var það óumdeildur skilingur að greiðslur þaðan ættu að vera sjálfstæðar eftirlaunatekjur. Þessu neita stjórnmálamenn í dag og hafa sínar eigin túlkanir uppi. Telja sig ekki bundna af fyrri tíðar skilningi.
Sömuleiðis voru möguleikar lífeyrisþega til öflunar atvinnutekna stórskertir um síðustu áramót þegar tryggingabætur skerðast við 25000 króna tekjur af hvaða toga sem er.Í þjóðfélagi sem vantar vinnuafl allsstaðar hlýtur meönnum að finnast þetta vera mjög óskynsamlegt ef ekki sterkar til orða tekið.
Hér hnígur enn allt að sama brunni. Ríkið vantar fé. Ríkið leggur inn eign sína í skatthlutanum af inngreiðslum í lífeyrissjóðina inn í sjálfa sjóðina og frestar töku skattsins til útgreiðslu lífeyris. Hefur ríkið ráð á þessari inneign sem nemur núna 1-tvöþúsund milljörðum að minnsta kosti? Hundruðum milljarða árlega? Ef lífeyrissjóðirnir tapa fé þá tapa þeir líka fé ríkisins þar sem framtíðarlífeyririnn er bara afskrifaður. Venjulegir borgarar sæta fangelsi fyrir slíka frammistöðu. Lífeyrsisjóðirnir ekki.
Mótframlag atvinnurekenda var hluti af launum launþegans þegar um það var samið í árdaga lífeysisjóðakerfisins. Nú er það talið í lögsögu atvinnurekenda og notað til þess að eigendur lífeyrissjóðanna hafi ekki stjórn þeirra með höndum eða lýðræðislega aðkomu.
Allt lífeyiskerfi landsmanna stendur því á haus miðað við upprunaleg fyrirheit. Almannakerfið hefur verið útþynnt og öfugsnúið frá upphafi sínu. Stjórnmálamenn miða öll sín störf við að hafa af fólki allt það sem upphaflega var um samið 1947. Þeir sanna það með öllum sínum gerðum að þeir tala tungum tveim þegar kemur að málefnum eldri borgara.
Eldri borgarar verða að fara að beita samtakamætti þó ekki sé það geðfelld tilhugsun fyrir íhaldsmann að fara að kjósa lista með einhverjum gömlum krötum eða kommúnistum. En hvað skal gera?
Skilja stjórnmálamenn nokkuð annað en samskonar ofbeldi sem þeir beita sjálfir þegar kemur að Almannatryggingakerfinu og rétti fólks?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 10
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 3420164
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Gamla fólkið kýs ekkert nema gömlu góðu flokkana sem eru að féfletta gamla fólkið í dag og á morgun og í náinni framtíð.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 20.3.2017 kl. 23:07
Vertu ekki of viss um það Jóhann Kristinsson.
Þó það sé erfitt fyrir ærlega að fara að kjósa ýmiskonar gerðir af hálfkomum og öfga blaðurskjóðum þá er það nú bara svo að undir stjórn Bjarna Ben þá er Sjálfstæðisflokkurinn orðin gersamlega ómarktækur, á svipaðan hátt og gömlu kratarnir í Svíþjóð.
Samstöðu er hægt að ná á meðal aldraðra sem allir flokkar á þingi haf svikið ára tugum saman en þó mest þeir flokkar sem lengst hafa verið í stjórn.
Hrólfur Þ Hraundal, 21.3.2017 kl. 09:35
Takk fyrir Halldór.
Hrólfur Þ Hraundal, 21.3.2017 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.