4.4.2017 | 08:05
Mannkynsfrelsarar
eru á leið héðan til að tjasla saman sundurskotnum í Mósúl.
Ég hef stundum velt því fyrir mér af hverju það verður okkar vandamál Íslendinga þegar einhverjir brjálæðingar úti í heimi fara að drepa hvern annan og limlesta. Þá er eins og mest liggi á að bjóða þeim hingað í kost og logi og ala önn fyrir þeim sem liggja óvígir á vellinum eða hafa flúið átökin eins og hræddar geitur.
Hver er ábyrgð fólks í styrjöld eða borgarastríði? Hver var ábyrgð Lincolns? Hver er tilgangurinn með styrjöld? Er hann ekki sá að drepa sem flesta af óvininum sem er núna þú í mínum augum og ég í þinum? Það vissi Shermann þegar hann eyddi öllu sem fyrir honum varð. Af hverju er ábyrgðin á öllu þessu skyndilega flutt til Íslands? Við eigum að redda þessu? Við höfum hinsvegar ekkert að segja um fyrirkomulag manndrápanna eða umfang?
Á ekki frekar að loka landamærum ríkja sem fara í borgarastyrjöld út af pólitík? Ber þegnum eins ríkis ekki skylda til að taka þátt í borgarastyrjöld? Það hefði ekki verið mikið hlustað á þá Bandaríkjamenn sem ekki vildu taka þátt í þrælastríðinu. Það er kannski öðruvísi þegar barist er um auðæfin með hjálp stórveldanna og risafyrirtækjanna.Þá eru þetta frekar landvinningastríð í glæpsamlegum tilgangi ala Hitler.
En í alvöru. Af hverju eigum við alltaf að frelsa mannkynið?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 3420147
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Að vera hluti mannkyns setur okkur vissar skyldur. Rétt eins og að vera Íslendingur setur okkur vissar skyldur. Þegar gýs í Vestmannaeyjum eða snjóflóð fellur á byggð þá hjálpum við, jafnvel þó við þekkjum engan á staðnum og teljum þetta landsbyggðapakk almennt óalandi og óferjandi. Greiðum jafnvel lífeyri til gamlingja af sköttum okkar þó fæstir eigi það skilið. Við erum hluti af heild og verðum að haga okkur eftir því.
Gústi (IP-tala skráð) 4.4.2017 kl. 11:38
Að vera hluti mannkyns setur okkur vissar skyldur. Rétt eins og að vera Íslendingur setur okkur vissar skyldur. Þegar gýs í Vestmannaeyjum eða snjóflóð fellur á byggð þá hjálpum við, jafnvel þó við þekkjum engan á staðnum og teljum þetta landsbyggðapakk almennt óalandi og óferjandi. Greiðum jafnvel lífeyri til gamlingja af sköttum okkar þó fæstir eigi það skilið. Við erum hluti af heild og verðum að haga okkur eftir því.
Gústi (IP-tala skráð) 4.4.2017 kl. 11:39
Heill og sæll Halldór. Því miður er þetta svokallaða góða fólk að vinna mikil skemmdarverk á þjóðlífi okkar og menningu. Það er ótrúlegt hvað þessum múslimum sem hér eru, hefur orðið ágengt í skemmdarstarfsemi sinni. Hvernig þetta fólk hefur komist upp með að breyta því sem hefur verið kjölfesta í samfélaginu s.s.skólafæði. Kirkjunni okkar. og flr. flr.
Lengst var þó gengið í skömminni og undir lægjuhættinum þegar lögreglan í útkalli fór úr skófatnaði sínum til þóknast múslimum er farið var inn í Ymishúsið. til að stilla til friðar í múslimahópi.
Því miður er enginn flokkur á þjóðþinginu sem hefur sýnt vilja til þass að Verja LANDAMÆRI ÍSLANDES. Margir höfðu von með að sjálfstæðisflokkurinn tæki þar til hendi en hann er handónýtur í því sem öðru.
Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 4.4.2017 kl. 12:01
Algjörlega sammála þér Eðvald satt að segja finnst mér fokið í flest skjól að vita af þessu liði í ríkisstjórn,eða eins og einhver sagði nánast í fanginu á Sjálfstæðisflokknum.
þú Gústi guðsmaður? Að sjá eftir hjálp við landsmenn sína þegar náttúruöflin leika þau grátt er auðvirðileg og ekkert meira um það að segja.
Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2017 kl. 14:54
Gústi hér að ofan er tvískráður og ykkur veitti nú ekki af að lesa hann líka tvisvar. Hann hefur nefnilega rétt fyrir sér - við erum hluti af heild og eigum að haga okkur sem slík
Húrra fyrir þér Gústi
Kristmann Magnússon, 4.4.2017 kl. 17:34
Mannsi er ekki einhver munur á Vstmannaeyjum og Mósúl í okkar augum?
Halldór Jónsson, 4.4.2017 kl. 18:17
Halldór. Sálir okkar eru vitrari en heili okkar. Og miklu eldri en þessa lífs heili.
Sálarvilja hvers og eins leiðbeina þeir hjálparenglar/goð almættisorkunnar góðu, sem sálirnar í mannslíkamahulstri hvers og eins, láta heila sinn og hjartans innstu kærleiksbænir snúast um.
Eiturefni eru að sýkja, vannæra og eyðileggja heilahæfni fólks til að einbeita sér að kærleikssamfélags bænum til almættisins.
Er Sjálfstæðisflokkurinn ekki kristinna og kærleiksríkra einstaklinga studdur og skipaður samfélagsins flokkur?
Fyrir hvað stendur heiðskýri og heiðarlegi blái liturinn?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.4.2017 kl. 18:35
Er þér virkilega sama um börnin sem eru drepin með eiturvopnum . Og að bera saman Mósul og Vestmannaeyjar er einkar ógeðfellt. Í Vestmannaeyjum voru náttúruhamfarir og enginn lét lífið á meðan harmleikurinn í Mósul er af mannavöldum. Gústi guðsmaður var góð sál Helga og algjör óþarfi að hæðast að honum.
Jósef Smári Ásmundsson, 4.4.2017 kl. 20:14
Halldór. Hér er smá viðbót af netferðalagsins upplýsingum.
youtube: Anton Shekhovtsov´s blog: Russian fascist Aleksandr Dugin´s dreams of dictatorship in Russia.
Youtube: Anton Shekhovtsov´s blog.
Okkur er víst öllum hollast að leita uppruna heimsstyrjaldanna blekkingafjölmiðlunar, til að geta réttlætt hvernig við skiljum hvað er í gangi hér á jörðinni.
Svo væri ekki verra að rannsaka vitni í St. Petersborg í viðtali fjölmiðils frá Noregi.
Viktor Dudnik var hann nefndur í Norsku fréttinni?
Engar fréttir á Íslandi af þessu fyrsta Norska fjölmiðla-vitni af hryðjuverkum í St.Petersburg í gærmorgun?
Óverjandi léleg fjölmiðlun heiðarlegra upplýsandi fjölmiðla af raunveruleika hryðjuverkaárásar sem kostaði fjölmarga bæði lífið og heilsuna í Rússlandi?
Hefði þetta hryðjuverkadæmi gerst í París, þá hefði ekki nokkur maður leyft sér að stöðva raunveruleikans atburðarrás a þennan hátt í heimsfjölmiðlunum?
Heimsveldis bankaráns hryðjuverka stjórnsýslandi fjölmiðlun er sturluð og stórhættuleg fyrir alla heimsbyggðina.
Og ekki síst hættuleg fyrir ungu börnin sem verið er að eitra fyrir bæði andlega skólaskyldufræðslukúgandi og líkamlega/andlega/heilsufarslega með flugvélasérsveita eitrunum í framtíðarheilsubrestum.
Eitrandi flugvélaspúandi aftöku/heiladrepandi efnavopnaárásir munu drepa/veikja framtíðarinnar börn, ef enginn stöðvar þessa illra vætta löngu plönuðu trúarbragðastýrðu 3.stríðs helför jarðar.
Eina ráðið sem ég kann, er að biðja af mínum hjartans velvilja og einlægni, almættisorkuna algóðu og alvitru sem er öllum mannaverkum valdameiri, um að leiðbeina jarðarbúum til viskunnar friðarleiðar fyrir alla í framtíðinni.
Munum að enginn lifir jarðlífið af (sem betur fer), og ekkert er í raun að óttast fyrir núlifandi einstaklinga fyrir að segja frá, til varnar börnum framtíðar á jörðinni.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.4.2017 kl. 21:29
Hvort börn séu drepin í Mósul breytir það ekkki því að óheftur straumur innflytjenda hingað breytir landinu síst til batnaðar. Né heldur linnir hörmungunum í útlöndum við það að fólk komi hingað. Alla mannkynssöguna hafa verið framin ódæðisverk, en við munum ekki alltaf hafa friðsælt samfélag ef við höldum uppteknum hætti. Það eru hundruðir milljóna manna í heiminum sem eru á vergangi, þau sem fréttamönnum finnst ekki nógu mikið í tísku að fjalla um. Eiga þau öll að koma til vesturlanda?
Það má halda því fram að við höfum einhverja siðferðislega skyldu að aðstoða þá sem eiga bágt. Gott og vel. En ekkert skuldbindur okkur að fórna höfuðstól samfélags okkar, enda er okkar ábyrgð að sinna okkar samfélagi fyrst - ef við gerum það ekki, þá sköpum við öðrum vandræði. Þetta má sjá af reynslu annara landa, svo sem Bretlands: það er ekki að ástæðulausu að það er stundum kallað "Londonistan", því þaðan hafa verið gerð hryðjuverk, og ekki bara innanlands. Einnig í Svíþjóð þar sem eftirfarandi úrkynjun á sér stað:
http://www.frontpagemag.com/point/251905/swedens-multicultural-center-expert-islamophobia-daniel-greenfield
http://www.wnd.com/2015/05/swedens-welfare-bonanza-for-returning-isis-jihadists/
Það má hjálpa fólki án þess að færa slíka fórn. Það er einnig munur á góðmennsku og rembing. Og Góða Fólkið er ekki gott.
Egill Vondi (IP-tala skráð) 4.4.2017 kl. 23:38
Ó Jósef Jósef, ég henti ruglið úr penna hans á lofti og sendi það rakleiðis til baka að vísu illa þýddu!
þeir sem skrifa gælunöfn sín á tölvur út í bæ,eiga ekkert tilkall til sérstakrar virðingar,ef þeir skrifa ekki eins og vitibornir menn.
Gott að fá þesa linka Egill
Helga Kristjánsdóttir, 5.4.2017 kl. 01:49
Eg veit nú ekkert hvort þetta er hið rétta nafn en er sammála þér að fólk á að skrifa fullt nafn undir það sem það skrifar. En þó ég þykist vita að þú hafir skrifað Gústi guðsmaður í einhverju fálmi , þá ekki vera að blanda siglfirðingnum inn í þetta með þessum hætti. Það bera allir siglfirðingar lífs og liðnir virðingu fyrir minningu hans.
Jósef Smári Ásmundsson, 5.4.2017 kl. 06:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.