21.4.2017 | 08:59
Marine Le Pen
hugsa ég að muni sigra í Frakklandi á sunnudag.
Af hverju?
Ég held að það sé af sömu ástæðum og Trump sigraði í Bandaríkjunum.Fólk er búið að fá nóg af að láta kerfiskurfana ljúga að sér. Allt talið um ESB og lausnir þaðan sýnir sig að skila 10 % atvinnuleysi meðal unga fólksins sérstaklega, sem ætlar nærri 40 % að kjósa Le Pen.
Marine boðar ákveðnar og harðar lausnir. Hún vill fá lyklana að Frakklandi aftur. Hún vill segja skilið við Evruna sem verður þó áreiðanlega ekki einfalt mál. En hún sér að eigin mynt getur leyst atvinnumál Frakka eins og þau gerðu það á Íslandi eftir hrunið.
Grikkland er vitinn sem blasir við á hinn veginn.Fólkið er hætt að trúa því sem er haldið fram opinberlega. Litli maðurinn hefur gleymst í Frakklandi eins og í Bandaríkjunum. Trump og Le Pen höfða líka til þjóðerniskenndarinnar sem kratastóðið hefur verið að selja á útsölu áratugum saman. Evrópusambandsflaggið verður aldrei sama og Tricoleur Napóleons. Frakkar eru ekki búnir að gleyma allri sögu sinni frekar en Bandaríkjamenn.Þeir sætta sig ekki lengur við að spila 2.fiðlu með Þjóðverjum.
Le Pen er orðin jafn leið og við Íslendingar á hælisleitenda-og múslímadekrinu og sífellda kratabullinu um að þjóðernið sé einskis virði.Hún ætlar að gera eitthvað í því þó við Íslendingar gerum ekkert nema að ræflast áfram í aðgerðaleysinu og aumingjahætti embættismannanna sem Brüssel stjórnar.
Marine Le Pen mun verða Forseti Frakklands að mínu viti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Já Halldór, Frakklandi þarf Marine Le Pen. Ég veit samt ekki af hverju þau eru að segja að hún ætla að tapa aðra val seinna í súmar. !
Merry (IP-tala skráð) 21.4.2017 kl. 09:54
saell halldor
eg held ad Le Pen kemur eins og bjargvaettur fyrir hina gleymdu innfaeddu Frakka sem standa margir uppi atvinnulausir og horfa upp a flottamenn fa haerri manadargreislur en their sjalfir stundum. Thad selur vel ad setja sitt eigid folk i fyrsta saeti i dag, thad skilur Le Pen og margir Frakkar en ekki vist ad allir skilji thad. Trump skildi thetta og vann sogulegan sigur i sinu landi
einar (IP-tala skráð) 21.4.2017 kl. 10:54
Það þarf engu að bæta við þennan góða pistil þinn Halldór, ég held að mestallt sem skiptir máli komi þarna fram..
Jóhann Elíasson, 21.4.2017 kl. 12:01
Takk fyrir þessar undirtektir. Þetta verður spennandi að fylgjast með hvernig þjóðarsálin í Frakklandi virkar. Gengi kommans vekur manni samt furðu. En líklega er hann mun meiri patríót en kratarnir sem er búið að þrautreyna.
Halldór Jónsson, 21.4.2017 kl. 17:36
Hér hefur sænskur terrorist spesiallisti skoðun, sem erfitt er að skilja, nema þá kannski vinstra liðið.
http://www.friatider.se/svts-terrorexpert-islamiska-staten-st-djer-le-pen
Hann vill meina að það sé til hagsbóta fyrir ISIS að Le Pin vinni kosningarnar!
valdimar jóhannsson (IP-tala skráð) 21.4.2017 kl. 17:51
Flestir minni flokkarnir eru vinstri flokkar, sem er neikvætt fyrir Le Pen.
En ef múslímarnir í Frakklandi framkvæma hryðjuverk, þá vinnur hún, annars ekki, því miður.
valdimar jóhannsson (IP-tala skráð) 24.4.2017 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.