26.5.2017 | 18:11
Lestin brunar
beint af augum. Svo stendur í Mogga í dag:
"Nákvæmar áætlanir og útfærslur liggja ekki enn fyrir, en samkvæmt þeim áætlunum sem þó hafa verið kynntar og unnið er eftir má segja að áform um svokallaða borgarlínu og flugvallarlest muni kosta hvert mannsbarn í landinu allt að einni milljón króna nái þau fram að ganga.
Ef aðeins er horft til þeirra sem eru á vinnumarkaði gæti upphæðin orðið talsvert hærri og ef meginþunginn af kostnaðinum leggst á vinnandi fólk í Reykjavík má gera ráð fyrir mun hærri tölu. Þessir grófu útreikningar um kostnað á mann byggjast á upplýsingum frá opinberum aðilum og öðrum sem að undirbúningi þessara fyrirhuguðu verkefna koma og Morgunblaðið hefur rætt við að undanförnu. Þeir hafa gefið upp að fluglest muni kosta um 100 milljarða króna og borgarlína allt að 200 milljarða króna. Er þá ekki gert ráð fyrir neinni framúrkeyrslu, sem þó er alræmd í slíkum verkefnum og þarf stundum að grípa til margföldunartöflunnar til að bera saman kostnaðaráætlanir og endanlegan kostnað.
Það er verulegt áhyggjuefni að slíkar hugmyndir skuli ná jafn langt og raun ber vitni án þess að nokkur vitræn og gagnrýnin umræða fari fram. Ekki er síður áhyggjuefni að þegar málið var borið undir fjármálaráðherra, eins og Morgunblaðið gerði á dögunum, kannaðist hann við kostnaðinn, sagði borgarlínuna hafa verið nefnda í stjórnarsáttmálanum, að stjórnvöldum væri alvara í að þetta verði skoðað áfram, en bætti að vísu við að lengra væri þetta ekki komið. Þó það nú væri að málið sé ekki komið lengra en það að stjórnvöld skoði það af alvöru, sem er iðulega fyrsta skrefið á hættulegri braut í átt að sóun skattfjár. Ríkisstjórn og borgarstjórn glíma alla daga við að láta enda ná saman og leysa brýn verkefni sem lítill eða enginn ágreiningur er um að þurfi að leysa. Má þar nefna ýmislegt á sviði öldrunarmála, heilbrigðismála og skólamála sem ekki hefur reynst auðvelt að fjármagna þrátt fyrir víð- tækan stuðning og augljósa þörf.
Þá þarf að hafa í huga að skattheimta er með hæsta móti hér á landi, en hugmyndir um borgarlínu gera meðal annars ráð fyrir hækkuðum sköttum og gjöldum til að standa straum af ósköpunum. Það sem rekur borgaryfirvöld áfram í því að sóa óheyrilegum fjármunum í þetta óþarfa og úrelta verkefni er fjandskapurinn við einkabílinn og flugvöllinn í Vatnsmýrinni.
En hvað rekur ríkið til að taka líklega í hugmyndir um jafn yfirgengilega sóun? Því verður vart trúað að fjármálaráðherra eða aðrir ráðherrar ríkisstjórnarinnar telji til greina koma að forgangsraða á næstu árum í þágu borgarlínu.
Það getur ekki verið að þeir sem vilja sýna ábyrgð í opinberum fjármálum vilji eyða miklum tíma í að skoða slíka hluti. Það hlýtur að vera hægt að stöðva slík mál áður en meira fé er sóað í undirbúning og hætta aukin á að milljón á mann fari í súginn í framhaldinu."
Enn stendur í Mogga:
"Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Fluglestarinnar þróunarfélags, skrifar í nýrri bók, Reykjavík á tímamótum, að uppbygging al- þjóðaflugvallar í Hvassahrauni geti breytt forsendum fluglestarinnar. Um alþjóðaflugvöll gegni öðru máli en innanlandsflugvöll fyrir Ísland. Væri hins vegar tekin sú ákvörð- un að leggja til framtíðar Keflavíkurflugvöll af og að nýr flugvöllur í Hvassahrauni tæki við hlutverki hans sem millilandagátt inn í landið, myndu forsendur lestar eðlilega breytast, enda myndi hraðlest frá flugvelli svo stutt frá borgarmörkum ekki borga sig, skrifar Runólfur. Bókin kemur út næsta fimmtudag og er gefin út af Skruddu.
Runólfur vakti athygli Morgunblaðsins á bókinni, en hann er meðal kaflahöfunda. Hann bendir aðspurð- ur á að ferðatími í Hvassahraun án hraðlestar sé tvöfalt lengri en ferðatími til Keflavíkur með hraðlest.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, sagði á fundi í Ráðhúsinu síðastliðinn föstudag að horft væri til fluglestar við BSÍ. Við keyptum þennan reit af gamla Landsbankanum fljótlega eftir hrun. Og það hefur legið svolítið á honum, meðal annars vegna þess að þarfagreiningarnar, þegar lýtur að rútuumferð, traffík út á land, og auð- vitað hugmyndirnar um borgarlínu og hugsanlega lest til Keflavíkur, eru grundvallarþættir í þarfagreiningu fyrir skipulag og hönnunarsamkeppni varðandi Umferðarmiðstöð. Ef við hefðum farið af stað að byggja hana fyrir þremur árum hefði umfangið verið allt annað en við sjáum fyrir okkur í dag, sagði Dagur og boðaði hönnunarsamkeppni í haust."
Þetta virðist óstöðandi lest stjórnlyndisins- sósíalismaafbrigðisins sem ég hef nefnt ÁrDags(Ármanns,Ásgerðar,R-lista,Dags?) afbrigðið til gamans. Í stað þess að bíða eftir því að efnhagagslegar forsendur kalli á framkvæmdir þá skal ruðst í framkvæmdir fyrir ótímabærar skattlagningar borgaranna án þess að rekstrarlegar forsendur liggi fyrir. Ráðnir forstjórar og samkeppnir auglýstar í fullkomnu ábyrgðarleysi rétt fyrir kosningar.Meðan allt annað er í mínus hvað varðar heilbrigðiskerfið og menntakerfið meðan æutsvarsálögurnar eru langt yfir þolmörkum Sjálfstæðismanna.
Það er dapurlegt að horfa á þetta fyrir okkur gamla Sjálfstæðismenn og frjálslynda markaðssinna sem við töldum okkur vera einu sinni.
En lestin brunar, lestin brunar eins og sagði í kvæðinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:24 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Gerð var vönduð skýrsla fyrir 20 árum á vegum borgasamtaka Norðurlanda með samanburði á 16 norrænum borgum. Hún var látin hverfa. Þar kom fram að þær níu norrænu borgir sem voru á stærð við Reykjavík í þessari skýrslu, Álaborg, Árósar, Óðinsvé, Helsingborg, Stavanger, Þrándheimur, Luleaa, Oulu og Tampere, voru allar álíka dreifbýlar og Reykjavík.
Af hverju hefur engum dottið í hug að skoða lestamálin í þessum borgum eins og þau standa núna, heldur aðeins í gömlum stórborgum, sem eru engan veginn sambærilegar við Reykjavík?
Ómar Ragnarsson, 27.5.2017 kl. 00:27
Auðvitað Ómar!
Halldór Jónsson, 27.5.2017 kl. 09:07
Svo gleymist hér Pí-lögmál mitt sem ég hef fyrir löngu sett fram og sannað en það hljóðar svo:
Sérhverja áætlun stjórnmálamanna skal margfalda með pí til að fá raunkostnað skattgeriðenda.
(Dæmi Harpa, Landeyjahöfn, Óperuhúsið í Hamborg, Flugvöllurinn í Berlín, Vaðaheiðargöng)
Halldór Jónsson, 27.5.2017 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.